Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 11:00 Frakkar taka Víkingaklappið í gærkvöldi. Vísir/Getty Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. Íslensku strákarnir komust inn á HM á mánudagskvöldið og héldu að sjálfsögðu upp á sigurinn á Kósóvó með því að taka Víkingaklappið með áhorfendum á Laugardalsvellinum í leikslok. Í gærkvöldi náðu Frakkar að gulltryggja sinn farseðil á HM eftir 2-1 sigur á Hvíta Rússlandi. Eftir leikinn tóku frönsku landsliðsmennirnir Víkingaklappið með stuðningsmönnum sínum á Stade de France.F R A N C E #FIERSDETREBLEUSpic.twitter.com/OfPpkmp2x6 — Equipe de France (@equipedefrance) October 10, 2017 Frakkarnir halda því áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum en þeir tóku það meðal annars eftir sigurinn á Íslandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska Víkingaklappið varð náttúrulega heimsfrægt á EM í Frakklandi þegar íslenska liðið kom öllum á óvörum og fór alla leið inn í átta liða úrslitin. Une belle soirée! #FRABIE#FiersdetreBleuspic.twitter.com/GqtqqweyIO — Equipe de France (@equipedefrance) October 10, 2017 Frakkar hafa verið mjög hrifnir af þessu eins og sást á HM í handbolta í byrjun janúar þegar hinn goðsagnakenndi markvörður Thierry Omeyer hlóð í víkingaklappið með fimmtán þúsund æstum áhorfendum. Evening Standard segir frá þessu á síðu sinni og bendir þar jafnframt á þá staðreynd að margir eru ekki alltof sáttir við það að Frakkarnir séu að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum. Það má sjá nokkur dæmi um það af Twitter hér fyrir neðan.It’s called the viking clap and you guys think it’s from France? — Edo Scholten (@EDO_FR12) October 10, 2017France players doing the thunder clap with the crowd Anyone other than Iceland doing it is cringey in my mind. — Adam McPherson (@AdsMac) October 10, 2017 rance did the Icelandic clap after they qualified last night so I no longer want them to win the world cup — Liam (@tashmanefc) October 11, 2017NOT OK with France doing the Iceland clap!! — Jamie Ferguson (@JamieMirror) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. Íslensku strákarnir komust inn á HM á mánudagskvöldið og héldu að sjálfsögðu upp á sigurinn á Kósóvó með því að taka Víkingaklappið með áhorfendum á Laugardalsvellinum í leikslok. Í gærkvöldi náðu Frakkar að gulltryggja sinn farseðil á HM eftir 2-1 sigur á Hvíta Rússlandi. Eftir leikinn tóku frönsku landsliðsmennirnir Víkingaklappið með stuðningsmönnum sínum á Stade de France.F R A N C E #FIERSDETREBLEUSpic.twitter.com/OfPpkmp2x6 — Equipe de France (@equipedefrance) October 10, 2017 Frakkarnir halda því áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum en þeir tóku það meðal annars eftir sigurinn á Íslandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska Víkingaklappið varð náttúrulega heimsfrægt á EM í Frakklandi þegar íslenska liðið kom öllum á óvörum og fór alla leið inn í átta liða úrslitin. Une belle soirée! #FRABIE#FiersdetreBleuspic.twitter.com/GqtqqweyIO — Equipe de France (@equipedefrance) October 10, 2017 Frakkar hafa verið mjög hrifnir af þessu eins og sást á HM í handbolta í byrjun janúar þegar hinn goðsagnakenndi markvörður Thierry Omeyer hlóð í víkingaklappið með fimmtán þúsund æstum áhorfendum. Evening Standard segir frá þessu á síðu sinni og bendir þar jafnframt á þá staðreynd að margir eru ekki alltof sáttir við það að Frakkarnir séu að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum. Það má sjá nokkur dæmi um það af Twitter hér fyrir neðan.It’s called the viking clap and you guys think it’s from France? — Edo Scholten (@EDO_FR12) October 10, 2017France players doing the thunder clap with the crowd Anyone other than Iceland doing it is cringey in my mind. — Adam McPherson (@AdsMac) October 10, 2017 rance did the Icelandic clap after they qualified last night so I no longer want them to win the world cup — Liam (@tashmanefc) October 11, 2017NOT OK with France doing the Iceland clap!! — Jamie Ferguson (@JamieMirror) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira