Sagðist vilja tífalda kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2017 12:22 Óljóst er hvort að Donald Trump hafi verið alvara með óskina um fjölgun kjarnavopna. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti vill tífalda kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna að stærð. Þetta á Trump að hafa sagt á fundi hans og fjölda háttsettra manna innan Bandaríkjastjórnar, meðal annars Rex Tillerson utanríkisráðherra, í bandaríska varnarmálaráðuneytinu í sumar. Frá þessu greinir NBC og vísar í þrjá ónafngreinda heimildarmenn sem sóttu fundinn. Það var fljótlega eftir þann fund, þann 20. júlí, sem Tillerson á að hafa kallað Trump „fávita“. Í frétt NBC kemur fram að eftir að hafa séð gögn um hvernig kjarnavopnum Bandaríkjanna hafi fækkað frá lokum sjöunda áratugsins eigi Trump að hafa sagt að hann vilji stöðva fækkun kjarnavopna Bandaríkjahers. Sagði Trump að þess í stað vilji hann sjá fram á að kjarnorkuvopnabúrið yrði tífaldað að stærð. Að sögn heimildarmanna NBC féllu orð Trump ekki í góðan jarðveg á fundinum og nefndu aðrir fundarmenn þær lagalegu og praktísku hindranir sem stæðu í veg fyrir slíkri fjölgun. Óljóst er hvort að Trump hafi verið alvara með ósk sína um fjölgun kjarnavopna.Uppfært 14:25: Donald Trump hafnar því sem fram kemur í frétt NBC í færslu á Twitter. Segir hann fréttina „falska“. Þá spyr forsetinn hvenær rétti tíminn sé til að kanna hvort hægt sé að svipta NBC réttindum sínum, sökum allra þeirra fölsku frétta sem þar birtast.Fake @NBCNews made up a story that I wanted a "tenfold" increase in our U.S. nuclear arsenal. Pure fiction, made up to demean. NBC = CNN!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017 With all of the Fake News coming out of NBC and the Networks, at what point is it appropriate to challenge their License? Bad for country!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Og forsetinn er viss um hver hefði betur í þeim samanburði. 10. október 2017 12:10 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti vill tífalda kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna að stærð. Þetta á Trump að hafa sagt á fundi hans og fjölda háttsettra manna innan Bandaríkjastjórnar, meðal annars Rex Tillerson utanríkisráðherra, í bandaríska varnarmálaráðuneytinu í sumar. Frá þessu greinir NBC og vísar í þrjá ónafngreinda heimildarmenn sem sóttu fundinn. Það var fljótlega eftir þann fund, þann 20. júlí, sem Tillerson á að hafa kallað Trump „fávita“. Í frétt NBC kemur fram að eftir að hafa séð gögn um hvernig kjarnavopnum Bandaríkjanna hafi fækkað frá lokum sjöunda áratugsins eigi Trump að hafa sagt að hann vilji stöðva fækkun kjarnavopna Bandaríkjahers. Sagði Trump að þess í stað vilji hann sjá fram á að kjarnorkuvopnabúrið yrði tífaldað að stærð. Að sögn heimildarmanna NBC féllu orð Trump ekki í góðan jarðveg á fundinum og nefndu aðrir fundarmenn þær lagalegu og praktísku hindranir sem stæðu í veg fyrir slíkri fjölgun. Óljóst er hvort að Trump hafi verið alvara með ósk sína um fjölgun kjarnavopna.Uppfært 14:25: Donald Trump hafnar því sem fram kemur í frétt NBC í færslu á Twitter. Segir hann fréttina „falska“. Þá spyr forsetinn hvenær rétti tíminn sé til að kanna hvort hægt sé að svipta NBC réttindum sínum, sökum allra þeirra fölsku frétta sem þar birtast.Fake @NBCNews made up a story that I wanted a "tenfold" increase in our U.S. nuclear arsenal. Pure fiction, made up to demean. NBC = CNN!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017 With all of the Fake News coming out of NBC and the Networks, at what point is it appropriate to challenge their License? Bad for country!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Og forsetinn er viss um hver hefði betur í þeim samanburði. 10. október 2017 12:10 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira
Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21
Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59
Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Og forsetinn er viss um hver hefði betur í þeim samanburði. 10. október 2017 12:10