Berlusconi gegn ítalska ríkinu í Strassborg Daníel Freyr Birkisson skrifar 23. nóvember 2017 10:35 Silvio Berlusconi er orðinn 81 árs. Vísir/EPA Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur sótt ítalska ríkið til saka vegna banns sem hann hlaut sem felur það í sér að hann má ekki gegna opinberu starfi. Málið verður tekið fyrir hjá Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg. Sky News greinir frá. Berlusconi, sem gegndi embætti forsætisráðherra Ítalíu fjórum sinnum, segir bannið vera ólögmætt og leitar réttar síns. Lögin heita „Severino Decree“ og eru nefnd eftir ítölskum dómsmálaráðherra. Þau fela það í sér að einstaklingar sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar í meira en tvö ár mega ekki gegna opinberu starfi. Berlusconi, sem í dag er 81 árs, var dæmdur fyrir skattsvik árið 2012 og hlaut hann fjögurra ára dóm í fangelsi. Dómurinn var síðar mildaður og varð að lokum eins árs samfélagsþjónusta. Auk þess var hann sýknaður árið 2013 þegar hann var ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi með stúlku undir lögaldri. Ástæðan fyrir því að Berlusconi leitar réttar síns er sú að stjórnmálaafl hans, Forza Italia, var hluti af hægriflokkum sem sigruðu sveitarstjórnarkosningar á Sikileyjum. Forsætisráðherrann fyrrverandi gaf það út hann hefði áhuga á að leiða flokkinn í þingkosningunum næsta vor, og hyggst því leita til Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að láta dæma bannið ólögmætt. „Ég mun vera á vellinum, hvort sem það er sem fyrirliði eða þjálfari,“ er haft eftir Berlusconi. Tengdar fréttir Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41 Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45 Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00 Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur sótt ítalska ríkið til saka vegna banns sem hann hlaut sem felur það í sér að hann má ekki gegna opinberu starfi. Málið verður tekið fyrir hjá Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg. Sky News greinir frá. Berlusconi, sem gegndi embætti forsætisráðherra Ítalíu fjórum sinnum, segir bannið vera ólögmætt og leitar réttar síns. Lögin heita „Severino Decree“ og eru nefnd eftir ítölskum dómsmálaráðherra. Þau fela það í sér að einstaklingar sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar í meira en tvö ár mega ekki gegna opinberu starfi. Berlusconi, sem í dag er 81 árs, var dæmdur fyrir skattsvik árið 2012 og hlaut hann fjögurra ára dóm í fangelsi. Dómurinn var síðar mildaður og varð að lokum eins árs samfélagsþjónusta. Auk þess var hann sýknaður árið 2013 þegar hann var ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi með stúlku undir lögaldri. Ástæðan fyrir því að Berlusconi leitar réttar síns er sú að stjórnmálaafl hans, Forza Italia, var hluti af hægriflokkum sem sigruðu sveitarstjórnarkosningar á Sikileyjum. Forsætisráðherrann fyrrverandi gaf það út hann hefði áhuga á að leiða flokkinn í þingkosningunum næsta vor, og hyggst því leita til Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að láta dæma bannið ólögmætt. „Ég mun vera á vellinum, hvort sem það er sem fyrirliði eða þjálfari,“ er haft eftir Berlusconi.
Tengdar fréttir Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41 Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45 Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00 Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41
Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45
Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00
Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59