Hvetur dómara í Póllandi til þess að berjast gegn tillögum ríkisstjórnarinnar um skipan dómara Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2017 20:02 Lagt er til að pólska þingið komi að skipun dómara þar í landi. Vísir/EPA Forseti hæstaréttar Póllands, Malgorzata Gersdorf, hefur hvatt dómara í landinu til þess að berjast fyrir réttlæti en ríkisstjórn landsins vinnur nú að breytingum á stjórnarskránni sem gagnrýnendur segja að grafi undan sjálfstæði dómstóla þar í landi. Guardian greinir frá. „Í meira en ár hef ég endurtekið þá skoðun mína að auðvelt sé að gera dómstóla að leiksoppum stjórnmálamanna. Það sem áður var ógn, er nú að verða að veruleika.“ Stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PIS) hefur kynnt hugmyndir sínar um að „lýðræðisvæða“ val á dómurum þar í landi en um þessar mundir er setning dómara ákveðin af sérstöku stjórnskipunarráði, sem kosið er í af dómurum landsins. Tillögur ríkisstjórnarinnar kveða hins vegar á um að meðlimir í þessu tiltekna ráði verði valdnir af þingi landsins, sem heldur kosningu um meðlimi í ráðinu, sem byggð verður á tillögum forseta þingsins. Þá kveða tillögurnar á um að ráðinu yrði skipt í tvær deildir, þar sem dómarar myndu sitja í einni deild og stjórnmálamenn í hinni. Báðar deildirnar yrðu að samþykkja útnefningar á vegum ráðsins. „Tillögur ríkisstjórnarinnar munu nýtast stjórnmálamönnum til þess að tryggja að „réttir“ dómarar yrðu skipaðir í embætti, sem ekki væru of gagnrýnir á yfirvöld,“ segir Ewa Letowska, pólskur lagaprófessor. Ráðinu var gefið þrír virkir dagar til þess að bregðast við tillögum ríkisstjórnarinnar en tillögurnar bárust ráðinu á fimmtudag frá dómsmálaráðuneytinu. Í harðorðri tillögu frá ráðinu kom fram að um væri að ræða „augljósa og ógeðfellda aðför að pólsku stjórnarskránni.“ Ríkisstjórnin hefur fært rök fyrir því að tillögur sínar „efli lýðræði í landinu og sjálfstæði dómstóla,“ með því að fría dómsstigið frá hagsmunatengslum við stórfyrirtæki.“ Bent er á að svipað fyrirkomulag sé haft á slíkum málum á Spáni og í Þýskalandi. Fljótlega eftir að ríkisstjórnin tók við völdum árið 2015, var embætti ríkissaksóknara og dómsmálaráðherra sameinuð og hafa margir lagasérfræðingar bent á að ríkisstjórnin hafi þannig auðveldað stjórnmálamönnum að hafa áhrif á ákvarðanir dómara. „Við höfum nú þegar séð fjölmörg dæmi þess að saksóknarar sem heyra undir dómsmálaráðherra, hafa hafið glæparannsóknir á dómurum sem hafa komist að niðurstöðu sem þeir eru ekki sammála,“ segor Letowska. Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
Forseti hæstaréttar Póllands, Malgorzata Gersdorf, hefur hvatt dómara í landinu til þess að berjast fyrir réttlæti en ríkisstjórn landsins vinnur nú að breytingum á stjórnarskránni sem gagnrýnendur segja að grafi undan sjálfstæði dómstóla þar í landi. Guardian greinir frá. „Í meira en ár hef ég endurtekið þá skoðun mína að auðvelt sé að gera dómstóla að leiksoppum stjórnmálamanna. Það sem áður var ógn, er nú að verða að veruleika.“ Stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PIS) hefur kynnt hugmyndir sínar um að „lýðræðisvæða“ val á dómurum þar í landi en um þessar mundir er setning dómara ákveðin af sérstöku stjórnskipunarráði, sem kosið er í af dómurum landsins. Tillögur ríkisstjórnarinnar kveða hins vegar á um að meðlimir í þessu tiltekna ráði verði valdnir af þingi landsins, sem heldur kosningu um meðlimi í ráðinu, sem byggð verður á tillögum forseta þingsins. Þá kveða tillögurnar á um að ráðinu yrði skipt í tvær deildir, þar sem dómarar myndu sitja í einni deild og stjórnmálamenn í hinni. Báðar deildirnar yrðu að samþykkja útnefningar á vegum ráðsins. „Tillögur ríkisstjórnarinnar munu nýtast stjórnmálamönnum til þess að tryggja að „réttir“ dómarar yrðu skipaðir í embætti, sem ekki væru of gagnrýnir á yfirvöld,“ segir Ewa Letowska, pólskur lagaprófessor. Ráðinu var gefið þrír virkir dagar til þess að bregðast við tillögum ríkisstjórnarinnar en tillögurnar bárust ráðinu á fimmtudag frá dómsmálaráðuneytinu. Í harðorðri tillögu frá ráðinu kom fram að um væri að ræða „augljósa og ógeðfellda aðför að pólsku stjórnarskránni.“ Ríkisstjórnin hefur fært rök fyrir því að tillögur sínar „efli lýðræði í landinu og sjálfstæði dómstóla,“ með því að fría dómsstigið frá hagsmunatengslum við stórfyrirtæki.“ Bent er á að svipað fyrirkomulag sé haft á slíkum málum á Spáni og í Þýskalandi. Fljótlega eftir að ríkisstjórnin tók við völdum árið 2015, var embætti ríkissaksóknara og dómsmálaráðherra sameinuð og hafa margir lagasérfræðingar bent á að ríkisstjórnin hafi þannig auðveldað stjórnmálamönnum að hafa áhrif á ákvarðanir dómara. „Við höfum nú þegar séð fjölmörg dæmi þess að saksóknarar sem heyra undir dómsmálaráðherra, hafa hafið glæparannsóknir á dómurum sem hafa komist að niðurstöðu sem þeir eru ekki sammála,“ segor Letowska.
Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira