Vardy segist ekki hafa kallað eftir brottrekstri Ranieri Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. febrúar 2017 17:00 Úti er ævintýri. Vísir/getty Jamie Vardy, leikmaður Leicester, deildi mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem hafi óskað eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn en það vakti mikla athygli þegar Ranieri var sagt upp störfum fyrr í vikunni. Liðu aðeins níu mánuðir á milli þess að Ranieri tók á móti enska meistaratitlinum eftir ævintýrlegt ár með liði sem flestir spáðu fallbaráttu en voru að lokum krýndir enskir meistarar. Er um eitt ótrúlegasta íþróttaafrek í manna minnum að ræða en minni spámenn á borð við Vardy, Wes Morgan og Danny Drinkwater spiluðu eins og hershöfðingjar allt tímabilið. Titilvörnin gekk hinsvegar ekki eins og í sögu en félagið var skyndilega búið að sogast niður í alvöru fallbaráttu og hefur ekki verið sjón að sjá leikmenn á borð við Vardy og Ryiad Mahrez. Eftir 1-2 tap í Sevilla í vikunni var Ranieri sagt upp störfum og voru ensk blöð fljót að benda á sök leikmannana að þeir hefðu óskað eftir þessu en Vardy segir ekkert til í að hann hafi verið einn þeirra. „Ég mun alltaf bera virðingu fyrir Claudio því það sem við afrekuðum saman var hið ómögulega. Hann hafði trú á mér og ég mun alltaf vera honum þakklátur. Sögusagnirnar um að ég hafi óskað eftir því að hann yrði rekinn eru ekki aðeins ósannar heldur einnig særandi,“ sagði Vardy og hélt áfram: „Við spiluðum einfaldlega ekki nægilega vel og við leikmennirnir vitum af því. Ég óska Claudio góðs gengis í hverju því sem hann tekur sér fyrir og þakka honum enn og aftur fyrir samstarfið.“ I must have written and deleted my words to this post a stupid amount of times! I owed Claudio to find the right and appropriate words! Claudio has and always will have my complete respect! What we achieved together and as a team was the impossible! He believed in me when many didn't and for that I owe him my eternal gratitude. There is speculation I was involved in his dismissal and this is completely untrue, unfounded and is extremely hurtful! The only thing we are guilty of as a team is underachieving which we all acknowledge both in the dressing room and publicly and will do our best to rectify. I wish Claudio the very very best in whatever the future holds for him. Thank You Claudio for everything. A post shared by Jamie Vardy (@vardy7) on Feb 25, 2017 at 11:33am PST Enski boltinn Tengdar fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30 Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30 Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23 Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23. febrúar 2017 19:52 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Sjá meira
Jamie Vardy, leikmaður Leicester, deildi mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem hafi óskað eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn en það vakti mikla athygli þegar Ranieri var sagt upp störfum fyrr í vikunni. Liðu aðeins níu mánuðir á milli þess að Ranieri tók á móti enska meistaratitlinum eftir ævintýrlegt ár með liði sem flestir spáðu fallbaráttu en voru að lokum krýndir enskir meistarar. Er um eitt ótrúlegasta íþróttaafrek í manna minnum að ræða en minni spámenn á borð við Vardy, Wes Morgan og Danny Drinkwater spiluðu eins og hershöfðingjar allt tímabilið. Titilvörnin gekk hinsvegar ekki eins og í sögu en félagið var skyndilega búið að sogast niður í alvöru fallbaráttu og hefur ekki verið sjón að sjá leikmenn á borð við Vardy og Ryiad Mahrez. Eftir 1-2 tap í Sevilla í vikunni var Ranieri sagt upp störfum og voru ensk blöð fljót að benda á sök leikmannana að þeir hefðu óskað eftir þessu en Vardy segir ekkert til í að hann hafi verið einn þeirra. „Ég mun alltaf bera virðingu fyrir Claudio því það sem við afrekuðum saman var hið ómögulega. Hann hafði trú á mér og ég mun alltaf vera honum þakklátur. Sögusagnirnar um að ég hafi óskað eftir því að hann yrði rekinn eru ekki aðeins ósannar heldur einnig særandi,“ sagði Vardy og hélt áfram: „Við spiluðum einfaldlega ekki nægilega vel og við leikmennirnir vitum af því. Ég óska Claudio góðs gengis í hverju því sem hann tekur sér fyrir og þakka honum enn og aftur fyrir samstarfið.“ I must have written and deleted my words to this post a stupid amount of times! I owed Claudio to find the right and appropriate words! Claudio has and always will have my complete respect! What we achieved together and as a team was the impossible! He believed in me when many didn't and for that I owe him my eternal gratitude. There is speculation I was involved in his dismissal and this is completely untrue, unfounded and is extremely hurtful! The only thing we are guilty of as a team is underachieving which we all acknowledge both in the dressing room and publicly and will do our best to rectify. I wish Claudio the very very best in whatever the future holds for him. Thank You Claudio for everything. A post shared by Jamie Vardy (@vardy7) on Feb 25, 2017 at 11:33am PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30 Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30 Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23 Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23. febrúar 2017 19:52 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Sjá meira
Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24. febrúar 2017 09:02
Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24. febrúar 2017 08:30
Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25. febrúar 2017 06:00
Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24. febrúar 2017 15:00
Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24. febrúar 2017 09:30
Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24. febrúar 2017 16:23
Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23. febrúar 2017 19:52