Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Guðsteinn Bjarnason skrifar 31. janúar 2017 07:00 Rodrigo Duterte forseti ásamt Ronald dela Rosa lögreglustjóra á blaðamannafundi í Maníla í gær. vísir/epa Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. Þessi ákvörðun var tekin eftir að hópur lögreglumanna rændi suður-kóreskum kaupsýslumanni og myrti hann á lögreglustöð. Þessi hópur lögreglumanna hefur tekið þátt í herferð forsetans gegn fíkniefnum, sem felst í því að elta uppi fíkniefnasala og fíkniefnaneytendur og taka þá af lífi án dóms og laga. Frá því þessi herferð hófst í sumar hafa meira en sjö þúsund manns verið myrtir af lögreglunni. Það var eitt helsta loforð Dutertes í kosningabaráttunni á síðasta ári að taka af fullri hörku á fíkniefnavandanum, með því hreinlega að láta lögregluna drepa fólk af miskunnarleysi. Þessari stefnu hafði hann áður fylgt sem borgarstjóri í Davao árum saman. Duterte segir það óþægilegt að lögreglumennirnir hafi misnotað aðstöðu sína til að drepa kaupsýslumanninn frá Suður-Kóreu. Hins vegar ætli hann ótrauður að halda áfram herferðinni gegn fíkniefnum, strax og hreinsað hefur verið til í lögreglunni. „Við munum hreinsa til í okkar ranni,“ sagði Ronald dela Rosa lögreglustjóri við fjölmiðla í gær. „Eftir það getum við kannski haldið áfram stríði okkar gegn fíkniefnum.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Filippseyjar Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu stoppa ekki fyrr en tilneyddir“ Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. Þessi ákvörðun var tekin eftir að hópur lögreglumanna rændi suður-kóreskum kaupsýslumanni og myrti hann á lögreglustöð. Þessi hópur lögreglumanna hefur tekið þátt í herferð forsetans gegn fíkniefnum, sem felst í því að elta uppi fíkniefnasala og fíkniefnaneytendur og taka þá af lífi án dóms og laga. Frá því þessi herferð hófst í sumar hafa meira en sjö þúsund manns verið myrtir af lögreglunni. Það var eitt helsta loforð Dutertes í kosningabaráttunni á síðasta ári að taka af fullri hörku á fíkniefnavandanum, með því hreinlega að láta lögregluna drepa fólk af miskunnarleysi. Þessari stefnu hafði hann áður fylgt sem borgarstjóri í Davao árum saman. Duterte segir það óþægilegt að lögreglumennirnir hafi misnotað aðstöðu sína til að drepa kaupsýslumanninn frá Suður-Kóreu. Hins vegar ætli hann ótrauður að halda áfram herferðinni gegn fíkniefnum, strax og hreinsað hefur verið til í lögreglunni. „Við munum hreinsa til í okkar ranni,“ sagði Ronald dela Rosa lögreglustjóri við fjölmiðla í gær. „Eftir það getum við kannski haldið áfram stríði okkar gegn fíkniefnum.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Filippseyjar Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu stoppa ekki fyrr en tilneyddir“ Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sjá meira