Messan: Rooney er ekkert sérstaklega elskaður á Old Trafford Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2017 23:30 Sem kunnugt er sló Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United um helgina. Rooney tryggði United stig þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma gegn Stoke City. Þetta var 250. mark hans fyrir félagið. Þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna með United og vera orðinn markahæstur í sögu félagsins er arfleið Rooneys nokkuð flókin. „Hann er ótrúlegur stríðsmaður. Hann hefur mátt þola mikla gagnrýni. Hann er búinn að bæta markametið hjá Englandi og hjá United. Maður fellur stundum sjálfur í þá gryfju að finnast hann ekki nógu góður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni á mánudagskvöldið. „Hann missir boltann auðveldlega frá sér og það er ekki sami kraftur í honum og var. Hann verður aldrei aftur byrjunarliðsmaður hjá United en hann getur sinnt ákveðnu hlutverki,“ bætti Arnar við. Hjörvar Hafliðason segir að Rooney sé ekki sá vinsælasti á Old Trafford, þrátt fyrir allt sem hann hefur afrekað með United. „Hann er ekkert sérstaklega elskaður á Old Trafford. Hann kemur frá Liverpool sem vinnur ekki með honum. Hann bað svo um að verða seldur 2010 og hefur verið í bölvuðu veseni á Old Trafford síðan þá, sérstaklega meðal harðkjarna stuðningsmanna félagsins,“ sagði Hjörvar. Að hans mati hefði David Moyes átt að nýta tækifærið þegar hann tók við United sumarið 2013 og láta Rooney fara. „Það var veikur stjóri hjá United þegar tækifærið var til að láta hann fara. En Moyes gerði nýjan samning við hann og gerði hann að launahæsta leikmanninum í enskum fótbolta,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45 Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00 Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00 Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23. janúar 2017 22:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Sem kunnugt er sló Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United um helgina. Rooney tryggði United stig þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma gegn Stoke City. Þetta var 250. mark hans fyrir félagið. Þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna með United og vera orðinn markahæstur í sögu félagsins er arfleið Rooneys nokkuð flókin. „Hann er ótrúlegur stríðsmaður. Hann hefur mátt þola mikla gagnrýni. Hann er búinn að bæta markametið hjá Englandi og hjá United. Maður fellur stundum sjálfur í þá gryfju að finnast hann ekki nógu góður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni á mánudagskvöldið. „Hann missir boltann auðveldlega frá sér og það er ekki sami kraftur í honum og var. Hann verður aldrei aftur byrjunarliðsmaður hjá United en hann getur sinnt ákveðnu hlutverki,“ bætti Arnar við. Hjörvar Hafliðason segir að Rooney sé ekki sá vinsælasti á Old Trafford, þrátt fyrir allt sem hann hefur afrekað með United. „Hann er ekkert sérstaklega elskaður á Old Trafford. Hann kemur frá Liverpool sem vinnur ekki með honum. Hann bað svo um að verða seldur 2010 og hefur verið í bölvuðu veseni á Old Trafford síðan þá, sérstaklega meðal harðkjarna stuðningsmanna félagsins,“ sagði Hjörvar. Að hans mati hefði David Moyes átt að nýta tækifærið þegar hann tók við United sumarið 2013 og láta Rooney fara. „Það var veikur stjóri hjá United þegar tækifærið var til að láta hann fara. En Moyes gerði nýjan samning við hann og gerði hann að launahæsta leikmanninum í enskum fótbolta,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45 Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00 Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00 Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23. janúar 2017 22:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Wayne Rooney tryggði Manchester United jafntefli í Stoke og markametið féll | Sjáðu mörkin Manchester United og Stoke skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í Stoke. 21. janúar 2017 16:45
Rooney: Mikill heiður að vera markahæstur Wayne Rooney skoraði sitt 250. mark fyrir Manchester United í dag og er nú einn markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. 21. janúar 2017 20:00
Markametið féll í Stoke Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn. 23. janúar 2017 07:00
Rooney er markahæstur í sögu United en munið þið þegar hann vildi fara? Wayne Rooney bað um að vera seldur frá Manchester United árið 2010 en snerist hugur og er nú orðinn goðsögn í lifanda lífi. 23. janúar 2017 22:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn