David Villa líður vel í New York borg og er ekki á förum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2017 22:30 David Villa fagnar marki. Vísir/Getty Spánverjinn David Villa hefur fundið sig vel í New York og hann ætlar að spila áfram í MLS-deildinni. David Villa hefur nú framlengt samning sinn við New York City liðið fram til loka 2018 tímabilsins. Hann verður 36 ára í desember. David Villa kom til New York árið 2014 eftir eitt tímabil með Atlético Madrid en þar áður lék hann með Barcelona frá 2010 til 2013. Þjálfari New York City er Frakkinn Patrick Vieira og hann var kampakátur með nýjan samninginn. „Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir mig, góðar fréttir fyrir klúbbinn og góðar fréttir fyrir Villa ekki síst þegar við skoðum hvernig hann hefur hefur verið að spila hér og fjölda marka sem hann hefur skorað fyrir félagið,“ sagði Patrick Vieira í viðtali á heimasíðu New York City. David Villa hefur skorað 44 mörk í 68 deildarleikjum með liði New York City og var verið valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar 2016. „Ég var svo stoltur þegar þeir völdu mig til að vera fyrsta fyrirliða liðsins fyrir þremur árum. Það var frábært verkefni að fá að taka þátt í því að koma þessu félagi á laggirnar. Það er magnað að sjá hversu langt við höfum komist á ekki lengri tíma,“ sagði David Villa. „Ég er svo ánægður hér í þessari borg og hjá þessu félagi. Ég er í góðu formi og get áfram gert góða hluti inn á vellinum. Ég er ekki tilbúinn að fara út á hliðarlínu strax. Þess vegna var þetta ekki erfið ákvörðun fyrir mig,“ sagði Villa. David Villa er markahæsti spænska landsliðsins frá upphafi með 59 mörk í 97 landsleikjum og varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni. #FromDayOne: @Guaje7Villa extends contract with #NYCFC https://t.co/xgfr5DWFqd— New York City FC (@NYCFC) May 3, 2017 Delighted to announce I've signed a one-year contract extension with @NYCFC. Thank you all for your support and love! #FromDayOne pic.twitter.com/AUnRD5THL9— David Villa (@Guaje7Villa) May 3, 2017 "I'm so proud to be part of #NYCFC from the start" @Guaje7Villa talks about his extension with https://t.co/dCPPYAI3bn #FromDayOne pic.twitter.com/ed5HBBqErB— New York City FC (@NYCFC) May 3, 2017 Fótbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Spánverjinn David Villa hefur fundið sig vel í New York og hann ætlar að spila áfram í MLS-deildinni. David Villa hefur nú framlengt samning sinn við New York City liðið fram til loka 2018 tímabilsins. Hann verður 36 ára í desember. David Villa kom til New York árið 2014 eftir eitt tímabil með Atlético Madrid en þar áður lék hann með Barcelona frá 2010 til 2013. Þjálfari New York City er Frakkinn Patrick Vieira og hann var kampakátur með nýjan samninginn. „Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir mig, góðar fréttir fyrir klúbbinn og góðar fréttir fyrir Villa ekki síst þegar við skoðum hvernig hann hefur hefur verið að spila hér og fjölda marka sem hann hefur skorað fyrir félagið,“ sagði Patrick Vieira í viðtali á heimasíðu New York City. David Villa hefur skorað 44 mörk í 68 deildarleikjum með liði New York City og var verið valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar 2016. „Ég var svo stoltur þegar þeir völdu mig til að vera fyrsta fyrirliða liðsins fyrir þremur árum. Það var frábært verkefni að fá að taka þátt í því að koma þessu félagi á laggirnar. Það er magnað að sjá hversu langt við höfum komist á ekki lengri tíma,“ sagði David Villa. „Ég er svo ánægður hér í þessari borg og hjá þessu félagi. Ég er í góðu formi og get áfram gert góða hluti inn á vellinum. Ég er ekki tilbúinn að fara út á hliðarlínu strax. Þess vegna var þetta ekki erfið ákvörðun fyrir mig,“ sagði Villa. David Villa er markahæsti spænska landsliðsins frá upphafi með 59 mörk í 97 landsleikjum og varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni. #FromDayOne: @Guaje7Villa extends contract with #NYCFC https://t.co/xgfr5DWFqd— New York City FC (@NYCFC) May 3, 2017 Delighted to announce I've signed a one-year contract extension with @NYCFC. Thank you all for your support and love! #FromDayOne pic.twitter.com/AUnRD5THL9— David Villa (@Guaje7Villa) May 3, 2017 "I'm so proud to be part of #NYCFC from the start" @Guaje7Villa talks about his extension with https://t.co/dCPPYAI3bn #FromDayOne pic.twitter.com/ed5HBBqErB— New York City FC (@NYCFC) May 3, 2017
Fótbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira