David Villa líður vel í New York borg og er ekki á förum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2017 22:30 David Villa fagnar marki. Vísir/Getty Spánverjinn David Villa hefur fundið sig vel í New York og hann ætlar að spila áfram í MLS-deildinni. David Villa hefur nú framlengt samning sinn við New York City liðið fram til loka 2018 tímabilsins. Hann verður 36 ára í desember. David Villa kom til New York árið 2014 eftir eitt tímabil með Atlético Madrid en þar áður lék hann með Barcelona frá 2010 til 2013. Þjálfari New York City er Frakkinn Patrick Vieira og hann var kampakátur með nýjan samninginn. „Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir mig, góðar fréttir fyrir klúbbinn og góðar fréttir fyrir Villa ekki síst þegar við skoðum hvernig hann hefur hefur verið að spila hér og fjölda marka sem hann hefur skorað fyrir félagið,“ sagði Patrick Vieira í viðtali á heimasíðu New York City. David Villa hefur skorað 44 mörk í 68 deildarleikjum með liði New York City og var verið valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar 2016. „Ég var svo stoltur þegar þeir völdu mig til að vera fyrsta fyrirliða liðsins fyrir þremur árum. Það var frábært verkefni að fá að taka þátt í því að koma þessu félagi á laggirnar. Það er magnað að sjá hversu langt við höfum komist á ekki lengri tíma,“ sagði David Villa. „Ég er svo ánægður hér í þessari borg og hjá þessu félagi. Ég er í góðu formi og get áfram gert góða hluti inn á vellinum. Ég er ekki tilbúinn að fara út á hliðarlínu strax. Þess vegna var þetta ekki erfið ákvörðun fyrir mig,“ sagði Villa. David Villa er markahæsti spænska landsliðsins frá upphafi með 59 mörk í 97 landsleikjum og varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni. #FromDayOne: @Guaje7Villa extends contract with #NYCFC https://t.co/xgfr5DWFqd— New York City FC (@NYCFC) May 3, 2017 Delighted to announce I've signed a one-year contract extension with @NYCFC. Thank you all for your support and love! #FromDayOne pic.twitter.com/AUnRD5THL9— David Villa (@Guaje7Villa) May 3, 2017 "I'm so proud to be part of #NYCFC from the start" @Guaje7Villa talks about his extension with https://t.co/dCPPYAI3bn #FromDayOne pic.twitter.com/ed5HBBqErB— New York City FC (@NYCFC) May 3, 2017 Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Spánverjinn David Villa hefur fundið sig vel í New York og hann ætlar að spila áfram í MLS-deildinni. David Villa hefur nú framlengt samning sinn við New York City liðið fram til loka 2018 tímabilsins. Hann verður 36 ára í desember. David Villa kom til New York árið 2014 eftir eitt tímabil með Atlético Madrid en þar áður lék hann með Barcelona frá 2010 til 2013. Þjálfari New York City er Frakkinn Patrick Vieira og hann var kampakátur með nýjan samninginn. „Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir mig, góðar fréttir fyrir klúbbinn og góðar fréttir fyrir Villa ekki síst þegar við skoðum hvernig hann hefur hefur verið að spila hér og fjölda marka sem hann hefur skorað fyrir félagið,“ sagði Patrick Vieira í viðtali á heimasíðu New York City. David Villa hefur skorað 44 mörk í 68 deildarleikjum með liði New York City og var verið valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar 2016. „Ég var svo stoltur þegar þeir völdu mig til að vera fyrsta fyrirliða liðsins fyrir þremur árum. Það var frábært verkefni að fá að taka þátt í því að koma þessu félagi á laggirnar. Það er magnað að sjá hversu langt við höfum komist á ekki lengri tíma,“ sagði David Villa. „Ég er svo ánægður hér í þessari borg og hjá þessu félagi. Ég er í góðu formi og get áfram gert góða hluti inn á vellinum. Ég er ekki tilbúinn að fara út á hliðarlínu strax. Þess vegna var þetta ekki erfið ákvörðun fyrir mig,“ sagði Villa. David Villa er markahæsti spænska landsliðsins frá upphafi með 59 mörk í 97 landsleikjum og varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni. #FromDayOne: @Guaje7Villa extends contract with #NYCFC https://t.co/xgfr5DWFqd— New York City FC (@NYCFC) May 3, 2017 Delighted to announce I've signed a one-year contract extension with @NYCFC. Thank you all for your support and love! #FromDayOne pic.twitter.com/AUnRD5THL9— David Villa (@Guaje7Villa) May 3, 2017 "I'm so proud to be part of #NYCFC from the start" @Guaje7Villa talks about his extension with https://t.co/dCPPYAI3bn #FromDayOne pic.twitter.com/ed5HBBqErB— New York City FC (@NYCFC) May 3, 2017
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira