Trump heitir Abbas því að ná fram friði fyrir botni Miðjarðarhafs Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 22:00 Það fór vel á með þeim Abbas og Trump í dag. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heitir Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, því að Bandaríkjamenn muni ná að leiða Ísraela og Palestínumenn til friðar. Abbas er um þessar mundir í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum og hitti leiðtoginn Bandaríkjaforseta í dag í Hvíta húsinu, en með fundinum vonast Bandaríkjamenn til þess að komast nær því að hefja friðarviðræður milli deiluaðila að nýju. Á sameiginlegum blaðamannafundi leiðtoganna tveggja var Trump afar jákvæður og sagði hann að hann teldi sig geta náð fram, því sem enginn forseti Bandaríkjanna hefur náð, frá því deilurnar hófust fyrir botni Miðjarðarhafs í lok síðari heimsstyrjaldar, með stofnun Ísraelsríkis árið 1948.Ég hef ætíð heyrt að erfiðustu samningarnir til að ná, yrðu samningar á milli Ísraela og Palestínumanna. Sjáum til hvort við getum ekki afsannað þetta. Við munum klára þetta. Abbas tók vel í orð Trump á fundinum og sagði hann að hann vonaðist til þess að Palestínumenn gætu unnið með Bandaríkjunum að sögulegri lausn á deilunum. Fyrir rúmum tveimur og hálfum mánuði tók Trump á móti Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael í Hvíta húsinu og kúventi hann þá ríkjandi stefnu Bandaríkjanna í málum deilunnar fyrir botni Miðjarðarhafs, þegar hann sagði að hann styddi ekki lengur „tveggja ríkja lausnina“ svokölluðu, sem kveður á um stofnun ríkis Palestínumanna. Þá hefur yfirlýstur vilji Trump til þess að færa sendiráð Bandaríkjamanna í Ísrael, frá Tel Aviv, til Jerúsalem, einnig vakið mikla reiði meðal Palestínumanna, sem gera tilkall til borgarinnar. Hinn 82 ára gamli Abbas, er afar óvinsæll heima fyrir, en hann fer fyrir Fatah hreyfingunni svokölluðu, sem stýrir Vesturbakkanum. Kjörtímabili hans lauk árið 2009 en samt hefur Abbas setið áfram. Leiðtogar Hamas hreyfingarinnar, sem stýrir Gaza svæðinu hafa fylgst náið með fundi Abbas og Trump, en nýlega gaf hreyfingin það út, að hún muni hætta að kalla eftir gereyðingu Ísrael og vonast margir til að afstaða hennar sé að mildast. Almennt er talið að erfitt verði fyrir Trump að framfylgja loforðum sínum, en lítið sem ekkert traust ríkir á milli deiluaðila. Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heitir Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, því að Bandaríkjamenn muni ná að leiða Ísraela og Palestínumenn til friðar. Abbas er um þessar mundir í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum og hitti leiðtoginn Bandaríkjaforseta í dag í Hvíta húsinu, en með fundinum vonast Bandaríkjamenn til þess að komast nær því að hefja friðarviðræður milli deiluaðila að nýju. Á sameiginlegum blaðamannafundi leiðtoganna tveggja var Trump afar jákvæður og sagði hann að hann teldi sig geta náð fram, því sem enginn forseti Bandaríkjanna hefur náð, frá því deilurnar hófust fyrir botni Miðjarðarhafs í lok síðari heimsstyrjaldar, með stofnun Ísraelsríkis árið 1948.Ég hef ætíð heyrt að erfiðustu samningarnir til að ná, yrðu samningar á milli Ísraela og Palestínumanna. Sjáum til hvort við getum ekki afsannað þetta. Við munum klára þetta. Abbas tók vel í orð Trump á fundinum og sagði hann að hann vonaðist til þess að Palestínumenn gætu unnið með Bandaríkjunum að sögulegri lausn á deilunum. Fyrir rúmum tveimur og hálfum mánuði tók Trump á móti Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael í Hvíta húsinu og kúventi hann þá ríkjandi stefnu Bandaríkjanna í málum deilunnar fyrir botni Miðjarðarhafs, þegar hann sagði að hann styddi ekki lengur „tveggja ríkja lausnina“ svokölluðu, sem kveður á um stofnun ríkis Palestínumanna. Þá hefur yfirlýstur vilji Trump til þess að færa sendiráð Bandaríkjamanna í Ísrael, frá Tel Aviv, til Jerúsalem, einnig vakið mikla reiði meðal Palestínumanna, sem gera tilkall til borgarinnar. Hinn 82 ára gamli Abbas, er afar óvinsæll heima fyrir, en hann fer fyrir Fatah hreyfingunni svokölluðu, sem stýrir Vesturbakkanum. Kjörtímabili hans lauk árið 2009 en samt hefur Abbas setið áfram. Leiðtogar Hamas hreyfingarinnar, sem stýrir Gaza svæðinu hafa fylgst náið með fundi Abbas og Trump, en nýlega gaf hreyfingin það út, að hún muni hætta að kalla eftir gereyðingu Ísrael og vonast margir til að afstaða hennar sé að mildast. Almennt er talið að erfitt verði fyrir Trump að framfylgja loforðum sínum, en lítið sem ekkert traust ríkir á milli deiluaðila.
Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira