Enski boltinn

Messan: Syrpa með strákunum okkar í úrvalsdeildinni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gylfi þakkar fyrir sig eftir lokaleik Swansea. Hugsanlega hans síðasti leikur í búningi félagsins.
Gylfi þakkar fyrir sig eftir lokaleik Swansea. Hugsanlega hans síðasti leikur í búningi félagsins. vísir/getty
Okkar menn í ensku úrvalsdeildinni, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, létu að sér kveða í vetur.

Gylfi Þór hélt Swansea á floti og Jóhann Berg átti sínar stundir á sínu fyrsta ári í deildinni. Gylfi var valinn besti leikmaður Swansea í vetur af bæði leikmönnum og stuðningsmönnum.

Garðar Örn Arnarson klippti saman mörk drengjanna og stoðsendingar Jóhanns. Tilþrif drengjanna má sjá í spilaranum að neðan.


Tengdar fréttir

Messan: De Gea á ekkert heima í liði ársins

"Eins mikill aðdáandi David de Gea ég er í dag þá átta ég mig ekkert á því hvað hann er að gera í liði ársins núna. Hann á ekkert heima þar,“ segir Hjörvar Hafliðason í Messunni en aðeins var tekist á um valið í lið ársins.

Messan: Gummi og Hjörvar rífast um Pogba

Það var uppgjörsdagur í Messunni í gær enda tímabilinu lokið. Á meðal þess sem rifist var um voru bestu og verstu kaupin fyrir tímabilið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×