Hafa fundið ummerki um súrefni á plánetu sem er á stærð við Jörðina Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2017 23:30 Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Stjörnufræðingar hafa fundið vísbendingar um að súrefni sé að finna í lofthjúpi plánetu á stærð við Jörð en andrúmsloftið er afar rakt vegna þess að afar heitt er á plánetunni. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að um áhugaverða uppgötvun sé að ræða, þar sem þetta færir vísindamenn skrefi nær því að finna líf annars staðar í vetrarbrautinni. Plánetan, sem ber nafnið GJ 1132b, er á sporbaug um rauðan dverg og er yfirborð plánetunnar hrjóstugt. Hún fannst fyrst árið 2015 en ekki var talið víst, fyrr en nú, að súrefni væri að finna á plánetunni. Vísbendingar benda til þess að lofthjúpur plánetunnar sé afar rakur, en hitastig á yfirborði plánetunnar er nálægt 250 gráðum á celsíus. Plánetan er rúmlega 16 prósentum stærri en Jörðin og er á sporbaug of nærri stjörnu sinni til þess að geta talist lífvænleg. Í samtali við Vísi segir Sævar Helgi að umrædd uppgötvun sé afar áhugaverð og mikilvægur hlekkur í því að finna vísbendingar um líf annars staðar í veröldinni. „Lykillinn að því að leita að lífi annars staðar á vetrarbrautinni er einmitt að rannsaka lofthjúpana, því þar geta leynst fingraför lífsins, líkt og umrædd vatnsgufa.“ „Þetta er ekki í fyrsta skipti sem menn mæla lofthjúp, en þetta er í fyrsta skipti sem menn mæla lofthjúp plánetu á stærð við jörðina.“ Sævar segir að uppgötvanir líkt og þessar verði æ algengari enda sé um að ræða heitasta viðfangsefni stjarnvísindanna í dag. Að sama skapi sé auðveldara fyrir nútímatækni að finna viðkomandi stjörnur, sem séu minni. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Stjörnufræðingar hafa fundið vísbendingar um að súrefni sé að finna í lofthjúpi plánetu á stærð við Jörð en andrúmsloftið er afar rakt vegna þess að afar heitt er á plánetunni. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að um áhugaverða uppgötvun sé að ræða, þar sem þetta færir vísindamenn skrefi nær því að finna líf annars staðar í vetrarbrautinni. Plánetan, sem ber nafnið GJ 1132b, er á sporbaug um rauðan dverg og er yfirborð plánetunnar hrjóstugt. Hún fannst fyrst árið 2015 en ekki var talið víst, fyrr en nú, að súrefni væri að finna á plánetunni. Vísbendingar benda til þess að lofthjúpur plánetunnar sé afar rakur, en hitastig á yfirborði plánetunnar er nálægt 250 gráðum á celsíus. Plánetan er rúmlega 16 prósentum stærri en Jörðin og er á sporbaug of nærri stjörnu sinni til þess að geta talist lífvænleg. Í samtali við Vísi segir Sævar Helgi að umrædd uppgötvun sé afar áhugaverð og mikilvægur hlekkur í því að finna vísbendingar um líf annars staðar í veröldinni. „Lykillinn að því að leita að lífi annars staðar á vetrarbrautinni er einmitt að rannsaka lofthjúpana, því þar geta leynst fingraför lífsins, líkt og umrædd vatnsgufa.“ „Þetta er ekki í fyrsta skipti sem menn mæla lofthjúp, en þetta er í fyrsta skipti sem menn mæla lofthjúp plánetu á stærð við jörðina.“ Sævar segir að uppgötvanir líkt og þessar verði æ algengari enda sé um að ræða heitasta viðfangsefni stjarnvísindanna í dag. Að sama skapi sé auðveldara fyrir nútímatækni að finna viðkomandi stjörnur, sem séu minni.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira