Rússaáróðurinn barst til helmings kjósenda Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2017 06:29 Tilraunir Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra eru í fullum gangi. Vísir/AFP Facebook telur að allt upp í 126 milljónir Bandaríkjamanna, næstum helmingur allra kjósenda, hafi séð áróður frá útsendurum Rússa á samfélagsmiðlinum á síðustu tveimur árum. Samkvæmt nýrri úttekt telur Facebook að alls hafi þeir hlaðið upp um 80 þúsund færslum fyrir og eftir forsetakosningarnar vestanhafs í fyrra. Flestar færslurnar innihéldu efni eða skilaboð sem teljast mætti til pólitísks eða félagslegs áróðurs. Fulltrúar samfélagsmiðlisins munu funda með rannsóknarnefnd öldungadeildarinnar, ásamt talsmönnum Google og Twitter, þar sem framganga Rússa á netinu í aðdraganda kosninganna verður rædd. Þeir hafa ætíð neitað ásökunum um að hafa reynt að hafa áhrif á kosningarnar eða að hafa dregið taum Donalds Trump, þess sem bar sigur úr býtum. Færslurnar 80 þúsund birtust frá júní 2015 fram í ágúst 2017. Facebook segir að færslunum hafi verið hlaðið upp af starfsmönnum rússnesks fyrirtækis með tengsl við stjórnvöld í Kreml. „Þessi framganga gengur þvert gegn tilraunum Facebook til að skapa samfélag og öllu því sem við stöndum fyrir. Við erum ákveðin í að bregðast við þessari nýju ógn,“ er haft eftir háttsettum starfsmanni Facebook. Tengdar fréttir Forsvarsmenn Twitter svara spurningum þingmanna Meðal annars munu þingmennirnir spyrja hvort að Twitter hafi verið notað af Rússum til að dreifa fölskum upplýsingum sem ætlað var að skaða framboð Hillary Clinton. 28. september 2017 13:42 Útsendarar Rússa ólu á sundrungu vestanhafs með Facebook-auglýsingum Auglýsingarnar lofuðu ýmist eða rægðu baráttusamtök svartra eins og Líf svartra skipta máli, allt eftir að hverjum þeim var beint. 26. september 2017 15:34 Zuckerberg vísar gagnrýni Trump á bug Stofnandi Facebook gefur lítið fyrir gagnrýni Bandaríkjaforseta sem telur að samfélagsmiðilinn sé andsnúinn sér. 28. september 2017 07:24 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að trufla bandarísku forsetakosningarnar Donald Trump segir allar líkur á að Rússar og fleiri aðilar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. 6. júlí 2017 20:00 Pútín neitaði að hafa hakkað kosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn og Rússar einbeita sér að því að horfa fram á veginn eftir ásakanir um afskipti þeirra síðarnefndu af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Trump og Pútín hafi átt "kröftugar“ umræður um tölvuárásir Rússa á fundi þeirra í dag. 7. júlí 2017 18:48 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Facebook telur að allt upp í 126 milljónir Bandaríkjamanna, næstum helmingur allra kjósenda, hafi séð áróður frá útsendurum Rússa á samfélagsmiðlinum á síðustu tveimur árum. Samkvæmt nýrri úttekt telur Facebook að alls hafi þeir hlaðið upp um 80 þúsund færslum fyrir og eftir forsetakosningarnar vestanhafs í fyrra. Flestar færslurnar innihéldu efni eða skilaboð sem teljast mætti til pólitísks eða félagslegs áróðurs. Fulltrúar samfélagsmiðlisins munu funda með rannsóknarnefnd öldungadeildarinnar, ásamt talsmönnum Google og Twitter, þar sem framganga Rússa á netinu í aðdraganda kosninganna verður rædd. Þeir hafa ætíð neitað ásökunum um að hafa reynt að hafa áhrif á kosningarnar eða að hafa dregið taum Donalds Trump, þess sem bar sigur úr býtum. Færslurnar 80 þúsund birtust frá júní 2015 fram í ágúst 2017. Facebook segir að færslunum hafi verið hlaðið upp af starfsmönnum rússnesks fyrirtækis með tengsl við stjórnvöld í Kreml. „Þessi framganga gengur þvert gegn tilraunum Facebook til að skapa samfélag og öllu því sem við stöndum fyrir. Við erum ákveðin í að bregðast við þessari nýju ógn,“ er haft eftir háttsettum starfsmanni Facebook.
Tengdar fréttir Forsvarsmenn Twitter svara spurningum þingmanna Meðal annars munu þingmennirnir spyrja hvort að Twitter hafi verið notað af Rússum til að dreifa fölskum upplýsingum sem ætlað var að skaða framboð Hillary Clinton. 28. september 2017 13:42 Útsendarar Rússa ólu á sundrungu vestanhafs með Facebook-auglýsingum Auglýsingarnar lofuðu ýmist eða rægðu baráttusamtök svartra eins og Líf svartra skipta máli, allt eftir að hverjum þeim var beint. 26. september 2017 15:34 Zuckerberg vísar gagnrýni Trump á bug Stofnandi Facebook gefur lítið fyrir gagnrýni Bandaríkjaforseta sem telur að samfélagsmiðilinn sé andsnúinn sér. 28. september 2017 07:24 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að trufla bandarísku forsetakosningarnar Donald Trump segir allar líkur á að Rússar og fleiri aðilar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. 6. júlí 2017 20:00 Pútín neitaði að hafa hakkað kosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn og Rússar einbeita sér að því að horfa fram á veginn eftir ásakanir um afskipti þeirra síðarnefndu af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Trump og Pútín hafi átt "kröftugar“ umræður um tölvuárásir Rússa á fundi þeirra í dag. 7. júlí 2017 18:48 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Forsvarsmenn Twitter svara spurningum þingmanna Meðal annars munu þingmennirnir spyrja hvort að Twitter hafi verið notað af Rússum til að dreifa fölskum upplýsingum sem ætlað var að skaða framboð Hillary Clinton. 28. september 2017 13:42
Útsendarar Rússa ólu á sundrungu vestanhafs með Facebook-auglýsingum Auglýsingarnar lofuðu ýmist eða rægðu baráttusamtök svartra eins og Líf svartra skipta máli, allt eftir að hverjum þeim var beint. 26. september 2017 15:34
Zuckerberg vísar gagnrýni Trump á bug Stofnandi Facebook gefur lítið fyrir gagnrýni Bandaríkjaforseta sem telur að samfélagsmiðilinn sé andsnúinn sér. 28. september 2017 07:24
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að trufla bandarísku forsetakosningarnar Donald Trump segir allar líkur á að Rússar og fleiri aðilar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. 6. júlí 2017 20:00
Pútín neitaði að hafa hakkað kosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn og Rússar einbeita sér að því að horfa fram á veginn eftir ásakanir um afskipti þeirra síðarnefndu af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Trump og Pútín hafi átt "kröftugar“ umræður um tölvuárásir Rússa á fundi þeirra í dag. 7. júlí 2017 18:48