Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2017 18:53 Taylor Swift. Vísir/Getty Söngkonan Taylor Swift segir fyrrverandi útvarpsmann hafa káfað á berum rassi hennar í myndatöku árið 2013. Útvarpsmaðurinn, sem heitir David Mueller, hefur kært Swift og segir ásakanir hennar hafa kostað hann starfið. Hún kærði hann á móti fyrir kynferðisofbeldi. Mueller fer fram á þrjár milljónir dala (Um 318 milljónir króna) í skaðabætur en Swift fer fram á að hann verði dæmdur til að greiða einn dal. Swift bar vitni í dómsal í dag þar sem hún sagðist hafa reynt að komast eins langt frá Mueller og kærustu hans eftir myndatökuna. Hún segist hafa verið í áfalli eftir það en hún hafi ekki viljað valda aðdáendum sínum vonbrigðum og lét hún taka myndir af sér með nokkrum tugum einstaklinga sem biðu í röð. Þá sagði hún hafa sagt ljósmyndara sínum frá hinu meinta káfi um fimmtán mínútum seinna.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar var Swift innt eftir viðbrögðum sínum þegar hún frétti að Mueller hefði misst vinnu sína. Hún sagðist þó ekki ætla að leyfa Mueller né lögmanni hans að láta henni líða eins og það væri henni að kenna. Þá var sýnd mynd í réttarsalnum sem Swift sagði að sýndi það augnablik þegar Mueller káfaði á henni. Hún segir hann hafa gripið í sig og haldið takinu um stund. Lögmaður Mueller spurði Swift, samkvæmt Variety, af hverju ekki mætti sjá á myndinni að búið væri að lyfta pilsi hennar. „Af því að rassinn á mér er staðsettur aftan á líkama mínum,“ svaraði Swift. Mueller sagði í gær að myndin gæfi ekki rétta mynd að því sem hefði gerst. Hann sagði hendi sína hafa snert pils Swift þegar hann tók utan um hana. Hann hafi hins vegar ekki snert rass hennar. Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Símafrí en ekki símabann Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Fleiri fréttir Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift segir fyrrverandi útvarpsmann hafa káfað á berum rassi hennar í myndatöku árið 2013. Útvarpsmaðurinn, sem heitir David Mueller, hefur kært Swift og segir ásakanir hennar hafa kostað hann starfið. Hún kærði hann á móti fyrir kynferðisofbeldi. Mueller fer fram á þrjár milljónir dala (Um 318 milljónir króna) í skaðabætur en Swift fer fram á að hann verði dæmdur til að greiða einn dal. Swift bar vitni í dómsal í dag þar sem hún sagðist hafa reynt að komast eins langt frá Mueller og kærustu hans eftir myndatökuna. Hún segist hafa verið í áfalli eftir það en hún hafi ekki viljað valda aðdáendum sínum vonbrigðum og lét hún taka myndir af sér með nokkrum tugum einstaklinga sem biðu í röð. Þá sagði hún hafa sagt ljósmyndara sínum frá hinu meinta káfi um fimmtán mínútum seinna.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar var Swift innt eftir viðbrögðum sínum þegar hún frétti að Mueller hefði misst vinnu sína. Hún sagðist þó ekki ætla að leyfa Mueller né lögmanni hans að láta henni líða eins og það væri henni að kenna. Þá var sýnd mynd í réttarsalnum sem Swift sagði að sýndi það augnablik þegar Mueller káfaði á henni. Hún segir hann hafa gripið í sig og haldið takinu um stund. Lögmaður Mueller spurði Swift, samkvæmt Variety, af hverju ekki mætti sjá á myndinni að búið væri að lyfta pilsi hennar. „Af því að rassinn á mér er staðsettur aftan á líkama mínum,“ svaraði Swift. Mueller sagði í gær að myndin gæfi ekki rétta mynd að því sem hefði gerst. Hann sagði hendi sína hafa snert pils Swift þegar hann tók utan um hana. Hann hafi hins vegar ekki snert rass hennar.
Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Símafrí en ekki símabann Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Fleiri fréttir Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Sjá meira