Samir Nasri gæti kostað City skildinginn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2017 09:00 Nasri sagði sjálfur frá heimsókn sinni til Drip Doctors í desember. Hann hefði betur sleppt því. mynd/twitter Saga Samir Nasri, leikmanns Manchester City, er áhugaverð en svo gæti farið að félagið myndi tapa stórfé á kappanum næstu tvö árin. Nasri, sem var í láni hjá Sevilla á síðustu leiktíð, er ekki í náðinni hjá Pep Guardiola, stjóra City, auk þess sem að hann gæti verið á leiðinni í langt keppnisbann. Frakkinn fór í desember síðastliðnum á læknastofu í Los Angeles í Bandaríkjunum sem nefnist Drip Doctors, þar sem honum var veittur vökvi í æð. Slíkt gæti verið brot á lyfjareglum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sem er með málið til skoðunar hjá sér. Meðferð eins og Nasri fékk eru bannaðar hjá Alþjóðalyfjaeftirlitinu WADA en hann hefði þurft sérstaka undanþágu til að mega fá hana. Nasri greindi sjálfur frá heimsókninni til Drip Doctors á Twitter-síðu sinni. City vill helst selja Nasri en eins og gefur að skilja gæti það reynst erfitt í ljósi þessara tíðinda. Félög í Kína og Tyrklandi hafa áhuga á honum samkvæmt frétt Daily Mail.Samir Nasri fékk rautt eftir viðskipti sín við Jamie Vardy, leikmann Leicester, í Meistaradeild Evrópu í vetur.vísir/gettyÞað hefur gengið á ýmsu hjá Nasri og Manchester City en frægt er þegar Roberto Mancini, þáverandi stjóri City, sakaði hann um að leggja sig ekki fram á æfingum og vera of þungur. Nasri náði þó að spila vel undir stjórn Manuel Pellegrini og skrifaði árið 2014 undir fimm ára samning sem tryggir honum 120 þúsund pund í vikulaun. Hann á því 12,5 milljónir punda inni í launum hjá Manchester City sem metur leikmanninn á 12 milljónir punda. Það gera um 3,3 milljarða króna sem City gæti orðið af vegna heimsóknar Frakkans í Los Angeles. Þess má einnig geta að á Twitter-síðu Nasri, skömmu eftir að hann fór á stofuna í Los Angeles, birtust staðhæfingar þess efnis að hann hafi sængað hjá konu sem starfaði á stofunni. Í ljós kom að það var unnusta Nasri sem stóð á bak við uppákomuna en sjálfur sagði hann að brotist hefði verið inn á Twitter reikning hans. Sjá einnig: Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu Enski boltinn Tengdar fréttir Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. 16. mars 2017 20:30 Nasri: Vardy er svindlari Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni. 16. mars 2017 09:30 Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Saga Samir Nasri, leikmanns Manchester City, er áhugaverð en svo gæti farið að félagið myndi tapa stórfé á kappanum næstu tvö árin. Nasri, sem var í láni hjá Sevilla á síðustu leiktíð, er ekki í náðinni hjá Pep Guardiola, stjóra City, auk þess sem að hann gæti verið á leiðinni í langt keppnisbann. Frakkinn fór í desember síðastliðnum á læknastofu í Los Angeles í Bandaríkjunum sem nefnist Drip Doctors, þar sem honum var veittur vökvi í æð. Slíkt gæti verið brot á lyfjareglum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sem er með málið til skoðunar hjá sér. Meðferð eins og Nasri fékk eru bannaðar hjá Alþjóðalyfjaeftirlitinu WADA en hann hefði þurft sérstaka undanþágu til að mega fá hana. Nasri greindi sjálfur frá heimsókninni til Drip Doctors á Twitter-síðu sinni. City vill helst selja Nasri en eins og gefur að skilja gæti það reynst erfitt í ljósi þessara tíðinda. Félög í Kína og Tyrklandi hafa áhuga á honum samkvæmt frétt Daily Mail.Samir Nasri fékk rautt eftir viðskipti sín við Jamie Vardy, leikmann Leicester, í Meistaradeild Evrópu í vetur.vísir/gettyÞað hefur gengið á ýmsu hjá Nasri og Manchester City en frægt er þegar Roberto Mancini, þáverandi stjóri City, sakaði hann um að leggja sig ekki fram á æfingum og vera of þungur. Nasri náði þó að spila vel undir stjórn Manuel Pellegrini og skrifaði árið 2014 undir fimm ára samning sem tryggir honum 120 þúsund pund í vikulaun. Hann á því 12,5 milljónir punda inni í launum hjá Manchester City sem metur leikmanninn á 12 milljónir punda. Það gera um 3,3 milljarða króna sem City gæti orðið af vegna heimsóknar Frakkans í Los Angeles. Þess má einnig geta að á Twitter-síðu Nasri, skömmu eftir að hann fór á stofuna í Los Angeles, birtust staðhæfingar þess efnis að hann hafi sængað hjá konu sem starfaði á stofunni. Í ljós kom að það var unnusta Nasri sem stóð á bak við uppákomuna en sjálfur sagði hann að brotist hefði verið inn á Twitter reikning hans. Sjá einnig: Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu
Enski boltinn Tengdar fréttir Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. 16. mars 2017 20:30 Nasri: Vardy er svindlari Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni. 16. mars 2017 09:30 Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. 16. mars 2017 20:30
Nasri: Vardy er svindlari Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni. 16. mars 2017 09:30
Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30