Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 10:30 Nasri og hið meinta viðhald. mynd/twitter Það varð allt vitlaust á Twitter í gær er afar furðuleg tíst fóru að birtast á Twitter-reikningi knattspyrnumannsins Samir Nasri sem leikur með Sevilla á Spáni. Þar var sagt frá því að hann hefði sængað hjá stúlku þar sem hann var að sækja heilbrigðisþjónustu. Fólk var fljótt að átta sig á því að þetta var augljóslega ekki Nasri að skrifa sjálfur.We provided @SamNasri19 a concierge Immunity IV Drip to keep him hydrated & in top health during his busy soccer season with @SevillaFC pic.twitter.com/bfDNeM5vQu — Drip Doctors (@DripDoctors) December 27, 2016 Síðan kom í ljós að það var unnusta Nasri sem var inn á Twitter-reikningnum hans að greina heiminum frá framhjáhaldinu. Það byrjaði allt með þessu tísti hér að ofan en Nasri á að hafa sængað hjá henni samkvæmt unnustunni. Í stað þess að loka reikningi sínum var Nasri á fullu að eyða út tístum unnustunnar sem þó hélt bara áfram. Á endanum gafst Nasri upp og eyddi reikningnum. Hér að neðan má sjá tístin sem unnustan setti inn en var svo eytt skömmu síðar.Samir Nasri has A LOT of explaining to do after these DELETED tweets: pic.twitter.com/l6brvdeThb— Iconic Commentary (@CommentaryLimbs) December 27, 2016 Samir Nasri's twitter tonight... pic.twitter.com/fy1mw6GaTL— Football Funnys (@FootballFunnys) December 27, 2016 Spænski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Það varð allt vitlaust á Twitter í gær er afar furðuleg tíst fóru að birtast á Twitter-reikningi knattspyrnumannsins Samir Nasri sem leikur með Sevilla á Spáni. Þar var sagt frá því að hann hefði sængað hjá stúlku þar sem hann var að sækja heilbrigðisþjónustu. Fólk var fljótt að átta sig á því að þetta var augljóslega ekki Nasri að skrifa sjálfur.We provided @SamNasri19 a concierge Immunity IV Drip to keep him hydrated & in top health during his busy soccer season with @SevillaFC pic.twitter.com/bfDNeM5vQu — Drip Doctors (@DripDoctors) December 27, 2016 Síðan kom í ljós að það var unnusta Nasri sem var inn á Twitter-reikningnum hans að greina heiminum frá framhjáhaldinu. Það byrjaði allt með þessu tísti hér að ofan en Nasri á að hafa sængað hjá henni samkvæmt unnustunni. Í stað þess að loka reikningi sínum var Nasri á fullu að eyða út tístum unnustunnar sem þó hélt bara áfram. Á endanum gafst Nasri upp og eyddi reikningnum. Hér að neðan má sjá tístin sem unnustan setti inn en var svo eytt skömmu síðar.Samir Nasri has A LOT of explaining to do after these DELETED tweets: pic.twitter.com/l6brvdeThb— Iconic Commentary (@CommentaryLimbs) December 27, 2016 Samir Nasri's twitter tonight... pic.twitter.com/fy1mw6GaTL— Football Funnys (@FootballFunnys) December 27, 2016
Spænski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira