Desember örlagríkur fyrir knattspyrnustjóra Swansea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. desember 2017 09:30 Paul Clement. Vísir/Getty Paul Clement er þriðji knattspyrnustjóri Swansea sem er sagt upp störfum í desember á jafn mörgum árum. Clement var látinn fara í gær eftir 3-1 tap liðsins gegn Everton um helgina, þar sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Everton. Gylfi Þór var seldur frá Swansea í sumar til Everton fyrir metfé en hann var á mála hjá velska liðinu þegar hinir tveir stjórarnir voru reknir. Sá fyrri var Garry Monk, fyrrum fyrirliði Swansea, sem var látinn taka poka sinn í desember árið 2015. Monk tók við í febrúar 2014 af Michael Laudrup en á næstu leiktíð á eftir endaði Swansea í áttunda sæti deildarinnar sem er besti árangur liðsins frá upphafi. Liðið náði ekki að fylgja því eftir haustið 2015 og var Monk rekinn í byrjun desember. Bob Bradley tók við Swansea af Francesco Guidolin í október 2016 en entist í aðeins 85 daga og ellefu leiki. Swansea vann aðeins tvívegis undir hans stjórn og var Bandaríkjamaðurinn rekinn eftir 4-1 tap fyrir West Ham á öðrum degi jóla. Þegar Clement tók svo við í byrjun janúar á þessu ári var Swansea í neðsta sæti deildarinnar með aðeins tólf stig eftir nítján umferðir. En Clement hélt liðinu uppi, með magnaðan Gylfa Þór í aðalhlutverki. Gylfi fór þó í sumar, rétt eins og Fernando Llorente og Jack Cork, og hefur Clement ekki tekist að fylla í skarð þeirra. Enski boltinn Tengdar fréttir Clement rekinn frá Swansea Enska úrvalsdeildarliðið Swansea hefur rekið knattspyrnustjóra sinn, Paul Clement. 20. desember 2017 20:02 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Paul Clement er þriðji knattspyrnustjóri Swansea sem er sagt upp störfum í desember á jafn mörgum árum. Clement var látinn fara í gær eftir 3-1 tap liðsins gegn Everton um helgina, þar sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Everton. Gylfi Þór var seldur frá Swansea í sumar til Everton fyrir metfé en hann var á mála hjá velska liðinu þegar hinir tveir stjórarnir voru reknir. Sá fyrri var Garry Monk, fyrrum fyrirliði Swansea, sem var látinn taka poka sinn í desember árið 2015. Monk tók við í febrúar 2014 af Michael Laudrup en á næstu leiktíð á eftir endaði Swansea í áttunda sæti deildarinnar sem er besti árangur liðsins frá upphafi. Liðið náði ekki að fylgja því eftir haustið 2015 og var Monk rekinn í byrjun desember. Bob Bradley tók við Swansea af Francesco Guidolin í október 2016 en entist í aðeins 85 daga og ellefu leiki. Swansea vann aðeins tvívegis undir hans stjórn og var Bandaríkjamaðurinn rekinn eftir 4-1 tap fyrir West Ham á öðrum degi jóla. Þegar Clement tók svo við í byrjun janúar á þessu ári var Swansea í neðsta sæti deildarinnar með aðeins tólf stig eftir nítján umferðir. En Clement hélt liðinu uppi, með magnaðan Gylfa Þór í aðalhlutverki. Gylfi fór þó í sumar, rétt eins og Fernando Llorente og Jack Cork, og hefur Clement ekki tekist að fylla í skarð þeirra.
Enski boltinn Tengdar fréttir Clement rekinn frá Swansea Enska úrvalsdeildarliðið Swansea hefur rekið knattspyrnustjóra sinn, Paul Clement. 20. desember 2017 20:02 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Clement rekinn frá Swansea Enska úrvalsdeildarliðið Swansea hefur rekið knattspyrnustjóra sinn, Paul Clement. 20. desember 2017 20:02