Ragnar ekki fengið laun og gæti farið frá Rubin Kazan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2017 10:00 Ragnar á landsliðsæfingu. vísir/ernir Ragnar Sigurðsson hefur rétt eins og aðrir leikmenn rússneska liðsins Rubin Kazan hefur ekki fengið laun síðustu fjóra mánuðina en þetta staðfesti hann í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu 977. Ragnar er hjá Rubin Kazan sem lánsamaður hjá Fulham en samingur hans við enska félagið rennur út í lok sumars. „Ég held að það sé mjög ólíklegt að ég fari aftur til Fulham. Mér gekk ekki vel þar og ef sami þjálfari verður áfram þá vil ég ekki fara þangað, né heldur vill hann fá mig,“ sagði Ragnar. „En að því sögðu þá veit maður aldrei hvað gerist í fótboltanum og hlutirnir geta breyst mjög hratt.“ Rubin Kazan hefur ekki verið að greiða leikmönnum laun síðustu mánuðina eins og áður hefur verið greint frá og staðfesti Ragnar að það væri tilfellið.Sjá einnig: Var hátt uppi eftir EM „Þeir vilja losna við leikmenn sem eru á allt of háum launum. Ég er ekki einn af þeim,“ sagði Ragnar enn fremur en hann telur að það búi meira að baki en bara fjárhagsvandræði. „Þetta gæti tengst eitthvað bakhjörlum og fleira slíkt en ég veit lítið um þau mál.“Ragnar Sigurðsson í leik með Rubin Kazan gegn Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni.vísir/gettyRagnar segir að það sé vissulega pirrandi að fá ekki launin sín og að það hafi sést á frammistöðu liðsins síðustu vikur og mánuði. „Þeir hafa svo sem ekki mikinn skilning fyrir þessu, þjálfararnir, að það gangi illa. Það er bara hraunað yfir okkur og enginn skilur neitt í neinu.“ „Sem betur fer er maður ekki alveg nautheimskur. Maður hefur sparað pening og er því ekki að svelta í hel. En maður á auðvitað að fá borgað á réttum tíma.“ Ragnar hefur þó ekki miklar áhyggjur af stöðunni, enda hjá Rubin Kazan sem lánsmaður. „Ég á bara tíu leiki eftir og svo taka aðrir spennandi hlutir við. En það er alltaf óþægilegt að búa við óvissu eins og þessa. En ég held að þetta sé verra fyrir marga aðra en mig.“ Hann telur best að fara í annað lið í janúar. „Ég held að Rubin-menn séu opnir fyrir því og við erum að vinna í þessu með umboðsmanni mínum. Ég held að það væri besta lausnin,“ sagði Ragnar í Akraborginni. Fótbolti Tengdar fréttir Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23 Ragnar lánaður til Rubin Kazan Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er genginn til liðs við Rubin Kazan á eins árs lánssamningi frá Fulham. 3. ágúst 2017 13:18 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Ragnar spilaði allan leikinn í tapi Ragnar Sigurðsson og félagar í Rubin Kazan fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Amkar í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 30. september 2017 15:27 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Sjá meira
Ragnar Sigurðsson hefur rétt eins og aðrir leikmenn rússneska liðsins Rubin Kazan hefur ekki fengið laun síðustu fjóra mánuðina en þetta staðfesti hann í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu 977. Ragnar er hjá Rubin Kazan sem lánsamaður hjá Fulham en samingur hans við enska félagið rennur út í lok sumars. „Ég held að það sé mjög ólíklegt að ég fari aftur til Fulham. Mér gekk ekki vel þar og ef sami þjálfari verður áfram þá vil ég ekki fara þangað, né heldur vill hann fá mig,“ sagði Ragnar. „En að því sögðu þá veit maður aldrei hvað gerist í fótboltanum og hlutirnir geta breyst mjög hratt.“ Rubin Kazan hefur ekki verið að greiða leikmönnum laun síðustu mánuðina eins og áður hefur verið greint frá og staðfesti Ragnar að það væri tilfellið.Sjá einnig: Var hátt uppi eftir EM „Þeir vilja losna við leikmenn sem eru á allt of háum launum. Ég er ekki einn af þeim,“ sagði Ragnar enn fremur en hann telur að það búi meira að baki en bara fjárhagsvandræði. „Þetta gæti tengst eitthvað bakhjörlum og fleira slíkt en ég veit lítið um þau mál.“Ragnar Sigurðsson í leik með Rubin Kazan gegn Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni.vísir/gettyRagnar segir að það sé vissulega pirrandi að fá ekki launin sín og að það hafi sést á frammistöðu liðsins síðustu vikur og mánuði. „Þeir hafa svo sem ekki mikinn skilning fyrir þessu, þjálfararnir, að það gangi illa. Það er bara hraunað yfir okkur og enginn skilur neitt í neinu.“ „Sem betur fer er maður ekki alveg nautheimskur. Maður hefur sparað pening og er því ekki að svelta í hel. En maður á auðvitað að fá borgað á réttum tíma.“ Ragnar hefur þó ekki miklar áhyggjur af stöðunni, enda hjá Rubin Kazan sem lánsmaður. „Ég á bara tíu leiki eftir og svo taka aðrir spennandi hlutir við. En það er alltaf óþægilegt að búa við óvissu eins og þessa. En ég held að þetta sé verra fyrir marga aðra en mig.“ Hann telur best að fara í annað lið í janúar. „Ég held að Rubin-menn séu opnir fyrir því og við erum að vinna í þessu með umboðsmanni mínum. Ég held að það væri besta lausnin,“ sagði Ragnar í Akraborginni.
Fótbolti Tengdar fréttir Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23 Ragnar lánaður til Rubin Kazan Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er genginn til liðs við Rubin Kazan á eins árs lánssamningi frá Fulham. 3. ágúst 2017 13:18 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Ragnar spilaði allan leikinn í tapi Ragnar Sigurðsson og félagar í Rubin Kazan fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Amkar í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 30. september 2017 15:27 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Sjá meira
Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23
Ragnar lánaður til Rubin Kazan Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er genginn til liðs við Rubin Kazan á eins árs lánssamningi frá Fulham. 3. ágúst 2017 13:18
Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00
Ragnar spilaði allan leikinn í tapi Ragnar Sigurðsson og félagar í Rubin Kazan fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Amkar í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 30. september 2017 15:27