250 manns í jólamat Hjálpræðishersins í Ráðhúsinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2017 14:36 Rætt var við Hjördísi Kristinsdóttur í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. Af þessum 250 manns eru 80 sjálfboðaliðar sem bjóða fram aðstoð sína og eru á þrískiptum vöktum, að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, foringja hjá Hjálpræðishernum, en rætt var við hana í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. „Við ætlum að opna húsið klukkan hálffjögur og klukkan fjögur hefst jóladansleikur. Svo fá allir jólapakka og síðan höfum við hátíðarkvöldverð klukkan sex,“ segir Hjördís. Aðspurð hverjir það séu sem komi í jólamat Hjálpræðishersins segir hún það fólk sem hafi ekki neinn annan til að eyða jólunum með. Það sé alls konar fólk sem komi í matinn. Fjöldinn í ár, 250 manns, er svipaður og verið hefur undanfarin tvö ár en Hjálpræðisherinn byrjaði fyrst að bjóða í jólamat á aðfangadagskvöld um miðja síðustu öld. Jól Tengdar fréttir Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41 Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15 Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. Af þessum 250 manns eru 80 sjálfboðaliðar sem bjóða fram aðstoð sína og eru á þrískiptum vöktum, að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, foringja hjá Hjálpræðishernum, en rætt var við hana í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. „Við ætlum að opna húsið klukkan hálffjögur og klukkan fjögur hefst jóladansleikur. Svo fá allir jólapakka og síðan höfum við hátíðarkvöldverð klukkan sex,“ segir Hjördís. Aðspurð hverjir það séu sem komi í jólamat Hjálpræðishersins segir hún það fólk sem hafi ekki neinn annan til að eyða jólunum með. Það sé alls konar fólk sem komi í matinn. Fjöldinn í ár, 250 manns, er svipaður og verið hefur undanfarin tvö ár en Hjálpræðisherinn byrjaði fyrst að bjóða í jólamat á aðfangadagskvöld um miðja síðustu öld.
Jól Tengdar fréttir Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41 Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15 Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41
Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15
Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15