Fyndnasta mark ársins á Íslandi var skorað í næst síðasta leik ársins | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2017 14:15 Óheppnir strákar. mynd/skjáskot Víkingur hafði betur gegn Fjölni, 4-1, í leiknum um þriðja sætið í Bose-bikarnum sem er árlegt mót sem nokkur lið úr efstu deild taka þátt í undir lok hvers árs.Leikurinn var í beinni útsendingu á Sport TV. Danski framherjinn Nikolaj Hansen kom Víkingum yfir, 1-0, úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 22. mínútu en í næstu sókn jafnaði Almarr Ormarsson metin fyrir Fjölni með glæsilegu marki. Almarr kom frá KA í Grafarvoginn. Gunnlaugur Hlynur Birgsson, sem gekk í raðir Víkings frá nöfnum þeirra í Ólafsvík, kom Fossvogsliðinu aftur yfir á 68. mínútu og Valdimar Ingi Jónsson skoraði á 73. mínútu og kom Víkingi í 3-1. Fyndnasta mark leiksins og í raun fyndnasta mark ársins átti enn eftir að líta dagsins ljós en það skoraði Orri Þórhallsson, leikmaður Fjölnis sem er fæddur árið 2001. Hann varð fyrir því óláni að samherji hans, Ísak Atli Kristjánsson, þrumaði boltanum í andlitið á honum og þaðan í netið. Óheppilegt en mjög fyndið. Þetta var næst síðasti leikur ársins sem má kalla mótsleik en sá síðasti fer fram í kvöld þegar að Stjarnan og Breiðablik mætast í úrslitaleik Bose-bikarsins. Markið fyndna má sjá hér að neðan en það kemur eftir 1:43 í myndbandinu. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
Víkingur hafði betur gegn Fjölni, 4-1, í leiknum um þriðja sætið í Bose-bikarnum sem er árlegt mót sem nokkur lið úr efstu deild taka þátt í undir lok hvers árs.Leikurinn var í beinni útsendingu á Sport TV. Danski framherjinn Nikolaj Hansen kom Víkingum yfir, 1-0, úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 22. mínútu en í næstu sókn jafnaði Almarr Ormarsson metin fyrir Fjölni með glæsilegu marki. Almarr kom frá KA í Grafarvoginn. Gunnlaugur Hlynur Birgsson, sem gekk í raðir Víkings frá nöfnum þeirra í Ólafsvík, kom Fossvogsliðinu aftur yfir á 68. mínútu og Valdimar Ingi Jónsson skoraði á 73. mínútu og kom Víkingi í 3-1. Fyndnasta mark leiksins og í raun fyndnasta mark ársins átti enn eftir að líta dagsins ljós en það skoraði Orri Þórhallsson, leikmaður Fjölnis sem er fæddur árið 2001. Hann varð fyrir því óláni að samherji hans, Ísak Atli Kristjánsson, þrumaði boltanum í andlitið á honum og þaðan í netið. Óheppilegt en mjög fyndið. Þetta var næst síðasti leikur ársins sem má kalla mótsleik en sá síðasti fer fram í kvöld þegar að Stjarnan og Breiðablik mætast í úrslitaleik Bose-bikarsins. Markið fyndna má sjá hér að neðan en það kemur eftir 1:43 í myndbandinu.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann