Berlusconi gegn ítalska ríkinu í Strassborg Daníel Freyr Birkisson skrifar 23. nóvember 2017 10:35 Silvio Berlusconi er orðinn 81 árs. Vísir/EPA Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur sótt ítalska ríkið til saka vegna banns sem hann hlaut sem felur það í sér að hann má ekki gegna opinberu starfi. Málið verður tekið fyrir hjá Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg. Sky News greinir frá. Berlusconi, sem gegndi embætti forsætisráðherra Ítalíu fjórum sinnum, segir bannið vera ólögmætt og leitar réttar síns. Lögin heita „Severino Decree“ og eru nefnd eftir ítölskum dómsmálaráðherra. Þau fela það í sér að einstaklingar sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar í meira en tvö ár mega ekki gegna opinberu starfi. Berlusconi, sem í dag er 81 árs, var dæmdur fyrir skattsvik árið 2012 og hlaut hann fjögurra ára dóm í fangelsi. Dómurinn var síðar mildaður og varð að lokum eins árs samfélagsþjónusta. Auk þess var hann sýknaður árið 2013 þegar hann var ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi með stúlku undir lögaldri. Ástæðan fyrir því að Berlusconi leitar réttar síns er sú að stjórnmálaafl hans, Forza Italia, var hluti af hægriflokkum sem sigruðu sveitarstjórnarkosningar á Sikileyjum. Forsætisráðherrann fyrrverandi gaf það út hann hefði áhuga á að leiða flokkinn í þingkosningunum næsta vor, og hyggst því leita til Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að láta dæma bannið ólögmætt. „Ég mun vera á vellinum, hvort sem það er sem fyrirliði eða þjálfari,“ er haft eftir Berlusconi. Tengdar fréttir Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41 Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45 Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00 Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur sótt ítalska ríkið til saka vegna banns sem hann hlaut sem felur það í sér að hann má ekki gegna opinberu starfi. Málið verður tekið fyrir hjá Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg. Sky News greinir frá. Berlusconi, sem gegndi embætti forsætisráðherra Ítalíu fjórum sinnum, segir bannið vera ólögmætt og leitar réttar síns. Lögin heita „Severino Decree“ og eru nefnd eftir ítölskum dómsmálaráðherra. Þau fela það í sér að einstaklingar sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar í meira en tvö ár mega ekki gegna opinberu starfi. Berlusconi, sem í dag er 81 árs, var dæmdur fyrir skattsvik árið 2012 og hlaut hann fjögurra ára dóm í fangelsi. Dómurinn var síðar mildaður og varð að lokum eins árs samfélagsþjónusta. Auk þess var hann sýknaður árið 2013 þegar hann var ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi með stúlku undir lögaldri. Ástæðan fyrir því að Berlusconi leitar réttar síns er sú að stjórnmálaafl hans, Forza Italia, var hluti af hægriflokkum sem sigruðu sveitarstjórnarkosningar á Sikileyjum. Forsætisráðherrann fyrrverandi gaf það út hann hefði áhuga á að leiða flokkinn í þingkosningunum næsta vor, og hyggst því leita til Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að láta dæma bannið ólögmætt. „Ég mun vera á vellinum, hvort sem það er sem fyrirliði eða þjálfari,“ er haft eftir Berlusconi.
Tengdar fréttir Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41 Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45 Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00 Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41
Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45
Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00
Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59