Norskum stjórnvöldum stefnt vegna olíuleitarleyfa Kjartan Kjartansson skrifar 14. nóvember 2017 14:00 Ákvæði sem var sett inn í norsku stjórnarskrána árið 2014 á að tryggja rétt fólks til heilbrigðs umhverfis. Vísir/AFP Tvenn náttúruverndarsamtök hafa stefnt norsku ríkisstjórninni vegna veitingar olíuleitarleyfa í Barentshafi þrátt fyrir skuldbindinga hennar gagnvart Parísarsamkomulaginu. Stjórnin telur sig ekki brjóta gegn stjórnarskrárákvæði um vernd umhverfisins fyrir komandi kynslóðir. Krafa Grænfriðunga og Náttúru og æsku er að tíu leitarleyfi sem ríkisstjórnin veitti í Barentshafi norðan heimskautsbaugar í fyrra verði felld úr gildi. Leyfin voru þau fyrstu sem gefin voru út í tuttugu ár en samtökin telja að þau stangist á við markmið Parísarsamkomulagsins og norsku stjórnarskrána, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ljóst er að ef mannkynið ætlar að ná að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga þá þarf það að skilja stærstan hluta þekktra birgða jarðefnaeldsneytis eftir í jörðinni. Rök Grænfriðunga eru meðal annars þau að menn hafi þegar fundið meira af jarðefnaeldsneyti en hægt er að brenna án þess að hlýnun jarðar verði meiri en 1,5-2°C. „Þetta snýst ekki bara um losun Noregs. Þetta snýst um ójafnvægi í kolefnisþaki heimsins og nauðsyn þess að lönd sem framleiða jarðefnaeldsneyti hætti að leita að meiri olíu þegar við höfum nú þegar fundið meira en heimurinn hefur efni á að við brennum,“ segir Truls Gulowsen, framkvæmdastjóri Grænfriðunga í Noregi. Markmið Parísarsamkomulagsins er að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda þannig að hnattræn hlýnun verði innan við 2°C og helst innan við 1,5°C miðað við tímabilið fyrir iðnbyltingu. Kyrrahafsríki þrýstu á um metnaðarfyllra markmiðið en sum þeirra eru í hættu á að sökkva í sæ með hækkandi yfirborði sjávar. Tengdar fréttir 2017 stefnir í að verða næsthlýjasta árið frá upphafi mælinga September var sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga en þeir tíu hlýjustu hafa allir orðið á þessari öld. 19. október 2017 14:47 Ísland vegi skaðann af olíulekum á móti ábata af vinnslu á norðurslóðum Fyrrverandi vísindaráðgjafi Baracks Obama segir að íslensk stjórnvöld ættu að kanna hvort þau búi yfir innviðum til að takast á við olíuslys áður en þau heimila vinnslu í Norður-Íshafinu. 13. október 2017 09:30 Útlit fyrir metlosun gróðurhúsalofttegunda á þessu ári Eftir stöðnun frá 2014 til 2016 höfðu menn vonast til að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð hámarki sínu. Nú á hún að aukast aftur og stefnir í metlosun á einu ári. 13. nóvember 2017 11:25 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Fleiri fréttir Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Sjá meira
Tvenn náttúruverndarsamtök hafa stefnt norsku ríkisstjórninni vegna veitingar olíuleitarleyfa í Barentshafi þrátt fyrir skuldbindinga hennar gagnvart Parísarsamkomulaginu. Stjórnin telur sig ekki brjóta gegn stjórnarskrárákvæði um vernd umhverfisins fyrir komandi kynslóðir. Krafa Grænfriðunga og Náttúru og æsku er að tíu leitarleyfi sem ríkisstjórnin veitti í Barentshafi norðan heimskautsbaugar í fyrra verði felld úr gildi. Leyfin voru þau fyrstu sem gefin voru út í tuttugu ár en samtökin telja að þau stangist á við markmið Parísarsamkomulagsins og norsku stjórnarskrána, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ljóst er að ef mannkynið ætlar að ná að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga þá þarf það að skilja stærstan hluta þekktra birgða jarðefnaeldsneytis eftir í jörðinni. Rök Grænfriðunga eru meðal annars þau að menn hafi þegar fundið meira af jarðefnaeldsneyti en hægt er að brenna án þess að hlýnun jarðar verði meiri en 1,5-2°C. „Þetta snýst ekki bara um losun Noregs. Þetta snýst um ójafnvægi í kolefnisþaki heimsins og nauðsyn þess að lönd sem framleiða jarðefnaeldsneyti hætti að leita að meiri olíu þegar við höfum nú þegar fundið meira en heimurinn hefur efni á að við brennum,“ segir Truls Gulowsen, framkvæmdastjóri Grænfriðunga í Noregi. Markmið Parísarsamkomulagsins er að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda þannig að hnattræn hlýnun verði innan við 2°C og helst innan við 1,5°C miðað við tímabilið fyrir iðnbyltingu. Kyrrahafsríki þrýstu á um metnaðarfyllra markmiðið en sum þeirra eru í hættu á að sökkva í sæ með hækkandi yfirborði sjávar.
Tengdar fréttir 2017 stefnir í að verða næsthlýjasta árið frá upphafi mælinga September var sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga en þeir tíu hlýjustu hafa allir orðið á þessari öld. 19. október 2017 14:47 Ísland vegi skaðann af olíulekum á móti ábata af vinnslu á norðurslóðum Fyrrverandi vísindaráðgjafi Baracks Obama segir að íslensk stjórnvöld ættu að kanna hvort þau búi yfir innviðum til að takast á við olíuslys áður en þau heimila vinnslu í Norður-Íshafinu. 13. október 2017 09:30 Útlit fyrir metlosun gróðurhúsalofttegunda á þessu ári Eftir stöðnun frá 2014 til 2016 höfðu menn vonast til að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð hámarki sínu. Nú á hún að aukast aftur og stefnir í metlosun á einu ári. 13. nóvember 2017 11:25 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Fleiri fréttir Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Sjá meira
2017 stefnir í að verða næsthlýjasta árið frá upphafi mælinga September var sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga en þeir tíu hlýjustu hafa allir orðið á þessari öld. 19. október 2017 14:47
Ísland vegi skaðann af olíulekum á móti ábata af vinnslu á norðurslóðum Fyrrverandi vísindaráðgjafi Baracks Obama segir að íslensk stjórnvöld ættu að kanna hvort þau búi yfir innviðum til að takast á við olíuslys áður en þau heimila vinnslu í Norður-Íshafinu. 13. október 2017 09:30
Útlit fyrir metlosun gróðurhúsalofttegunda á þessu ári Eftir stöðnun frá 2014 til 2016 höfðu menn vonast til að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð hámarki sínu. Nú á hún að aukast aftur og stefnir í metlosun á einu ári. 13. nóvember 2017 11:25
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent