Zlatan: Ljón jafna sig ekki eins og menn Dagur Lárusson skrifar 19. nóvember 2017 22:30 Zlatan í leiknum í gær. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford. Zlatan kom inná fyrir Anthony Martial á 76. mínútu leiksins og var nálægt því að skora í tvígang en allt kom fyrir ekki. Það var ekki búist við því að Zlatan myndi snúa til baka svona fljótt úr meiðslum en Zlatan sjálfur segir að það hafi ekki komið honum á óvart þar sem ljón jafni sig á skemmri heldur en menn. „Ég sagði ykkur það, ljón jafna sig ekki eins og menn. Ég hef núna sannað það, í staðinn fyrir að segja það bara.“ „En ef fólk vissi hvers konar meiðsli þetta voru þá myndi það ekki trúa þessu. Fólk heldur að ég hafi bara verið að glíma við krossbandsmeiðsli en það var meira í gangi í hnénu mínu en það.“ „Ég vil þó halda því útaf fyrir mig því ég þarf ekki að segja heiminum frá því, það er mjög viðkvæmt mál.“ Zlatan segist hafa verið svo ánægður að mæta aftur á völlinn enda hefur hann beðið lengi eftir þessu og lagt hart að sér. „Ég var mjög spenntur og einnig mjög stoltur á þessu augnabliki. Ég vildi bara drífa mig aftur inná völlinn, finna lyktina af grasinu, spila minn leik, snerta boltann eins oft og ég gat og gera hlutina sem ég gerði ítrekað áður en ég meiddist því ég hef ekki getað gert þessa hluti á meðan ég var meiddur.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan: Ég er kominn aftur til að vinna ensku deildina Svíinn vill klára það sem hann var byrjaður á áður en hann meiddist. 27. október 2017 07:30 Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18. nóvember 2017 19:30 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford. Zlatan kom inná fyrir Anthony Martial á 76. mínútu leiksins og var nálægt því að skora í tvígang en allt kom fyrir ekki. Það var ekki búist við því að Zlatan myndi snúa til baka svona fljótt úr meiðslum en Zlatan sjálfur segir að það hafi ekki komið honum á óvart þar sem ljón jafni sig á skemmri heldur en menn. „Ég sagði ykkur það, ljón jafna sig ekki eins og menn. Ég hef núna sannað það, í staðinn fyrir að segja það bara.“ „En ef fólk vissi hvers konar meiðsli þetta voru þá myndi það ekki trúa þessu. Fólk heldur að ég hafi bara verið að glíma við krossbandsmeiðsli en það var meira í gangi í hnénu mínu en það.“ „Ég vil þó halda því útaf fyrir mig því ég þarf ekki að segja heiminum frá því, það er mjög viðkvæmt mál.“ Zlatan segist hafa verið svo ánægður að mæta aftur á völlinn enda hefur hann beðið lengi eftir þessu og lagt hart að sér. „Ég var mjög spenntur og einnig mjög stoltur á þessu augnabliki. Ég vildi bara drífa mig aftur inná völlinn, finna lyktina af grasinu, spila minn leik, snerta boltann eins oft og ég gat og gera hlutina sem ég gerði ítrekað áður en ég meiddist því ég hef ekki getað gert þessa hluti á meðan ég var meiddur.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan: Ég er kominn aftur til að vinna ensku deildina Svíinn vill klára það sem hann var byrjaður á áður en hann meiddist. 27. október 2017 07:30 Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18. nóvember 2017 19:30 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Sjá meira
Zlatan: Ég er kominn aftur til að vinna ensku deildina Svíinn vill klára það sem hann var byrjaður á áður en hann meiddist. 27. október 2017 07:30
Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18. nóvember 2017 19:30