Zlatan: Ljón jafna sig ekki eins og menn Dagur Lárusson skrifar 19. nóvember 2017 22:30 Zlatan í leiknum í gær. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford. Zlatan kom inná fyrir Anthony Martial á 76. mínútu leiksins og var nálægt því að skora í tvígang en allt kom fyrir ekki. Það var ekki búist við því að Zlatan myndi snúa til baka svona fljótt úr meiðslum en Zlatan sjálfur segir að það hafi ekki komið honum á óvart þar sem ljón jafni sig á skemmri heldur en menn. „Ég sagði ykkur það, ljón jafna sig ekki eins og menn. Ég hef núna sannað það, í staðinn fyrir að segja það bara.“ „En ef fólk vissi hvers konar meiðsli þetta voru þá myndi það ekki trúa þessu. Fólk heldur að ég hafi bara verið að glíma við krossbandsmeiðsli en það var meira í gangi í hnénu mínu en það.“ „Ég vil þó halda því útaf fyrir mig því ég þarf ekki að segja heiminum frá því, það er mjög viðkvæmt mál.“ Zlatan segist hafa verið svo ánægður að mæta aftur á völlinn enda hefur hann beðið lengi eftir þessu og lagt hart að sér. „Ég var mjög spenntur og einnig mjög stoltur á þessu augnabliki. Ég vildi bara drífa mig aftur inná völlinn, finna lyktina af grasinu, spila minn leik, snerta boltann eins oft og ég gat og gera hlutina sem ég gerði ítrekað áður en ég meiddist því ég hef ekki getað gert þessa hluti á meðan ég var meiddur.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan: Ég er kominn aftur til að vinna ensku deildina Svíinn vill klára það sem hann var byrjaður á áður en hann meiddist. 27. október 2017 07:30 Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18. nóvember 2017 19:30 Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford. Zlatan kom inná fyrir Anthony Martial á 76. mínútu leiksins og var nálægt því að skora í tvígang en allt kom fyrir ekki. Það var ekki búist við því að Zlatan myndi snúa til baka svona fljótt úr meiðslum en Zlatan sjálfur segir að það hafi ekki komið honum á óvart þar sem ljón jafni sig á skemmri heldur en menn. „Ég sagði ykkur það, ljón jafna sig ekki eins og menn. Ég hef núna sannað það, í staðinn fyrir að segja það bara.“ „En ef fólk vissi hvers konar meiðsli þetta voru þá myndi það ekki trúa þessu. Fólk heldur að ég hafi bara verið að glíma við krossbandsmeiðsli en það var meira í gangi í hnénu mínu en það.“ „Ég vil þó halda því útaf fyrir mig því ég þarf ekki að segja heiminum frá því, það er mjög viðkvæmt mál.“ Zlatan segist hafa verið svo ánægður að mæta aftur á völlinn enda hefur hann beðið lengi eftir þessu og lagt hart að sér. „Ég var mjög spenntur og einnig mjög stoltur á þessu augnabliki. Ég vildi bara drífa mig aftur inná völlinn, finna lyktina af grasinu, spila minn leik, snerta boltann eins oft og ég gat og gera hlutina sem ég gerði ítrekað áður en ég meiddist því ég hef ekki getað gert þessa hluti á meðan ég var meiddur.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan: Ég er kominn aftur til að vinna ensku deildina Svíinn vill klára það sem hann var byrjaður á áður en hann meiddist. 27. október 2017 07:30 Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18. nóvember 2017 19:30 Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Sjá meira
Zlatan: Ég er kominn aftur til að vinna ensku deildina Svíinn vill klára það sem hann var byrjaður á áður en hann meiddist. 27. október 2017 07:30
Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18. nóvember 2017 19:30