Minnst 27 látnir eftir skotárás í kirkju í Texas Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 19:41 Um 400 manns búa í bænum Sutherland Springs sem er í um 48 kílómetra fjarlægð frá borginni San Antonio. Google Maps Minnst 27 manns létu lífið þegar maður gerði skotárás í kirkju í bænum Sutherland Springs í Texas í dag. Svæðismiðillinn KSAT 12 greinir frá því að maðurinn hafi komið inn í kirkjuna um klukkan 11:30 að staðartíma og hleypt af.Talið er að minnst 20 til viðbótar séu slasaðir. Lögreglan segir að nokkrir séu látnir en ekki er vitað nákvæmlega hversu margir. Árásarmaðurinn er einnig látinn. Um 400 manns búa í bænum Sutherland Springs sem er í um 48 kílómetra fjarlægð frá borginni San Antonio. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til íbúa Sutherland Springs á Twitter síðu sinni, en forsetinn er staddur í Asíu í opinberri heimsókn. „Guð veri með fólkinu í Sutherland Springs Texas. Alríkislögreglan og lögregla eru á staðnum. Ég fylgist með stöðunni frá Japan,“ skrifaði forsetinn.May God be w/ the people of Sutherland Springs, Texas. The FBI & law enforcement are on the scene. I am monitoring the situation from Japan.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 5, 2017 Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas sendi einnig kveðju. „Við biðjum fyrir öllum sem urðu fyrir þessu voðaverki. Við þökkum lögregluyfirvöldum fyrir skjót viðbrögð.“Fréttin hefur verið uppfærð. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Minnst 27 manns létu lífið þegar maður gerði skotárás í kirkju í bænum Sutherland Springs í Texas í dag. Svæðismiðillinn KSAT 12 greinir frá því að maðurinn hafi komið inn í kirkjuna um klukkan 11:30 að staðartíma og hleypt af.Talið er að minnst 20 til viðbótar séu slasaðir. Lögreglan segir að nokkrir séu látnir en ekki er vitað nákvæmlega hversu margir. Árásarmaðurinn er einnig látinn. Um 400 manns búa í bænum Sutherland Springs sem er í um 48 kílómetra fjarlægð frá borginni San Antonio. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til íbúa Sutherland Springs á Twitter síðu sinni, en forsetinn er staddur í Asíu í opinberri heimsókn. „Guð veri með fólkinu í Sutherland Springs Texas. Alríkislögreglan og lögregla eru á staðnum. Ég fylgist með stöðunni frá Japan,“ skrifaði forsetinn.May God be w/ the people of Sutherland Springs, Texas. The FBI & law enforcement are on the scene. I am monitoring the situation from Japan.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 5, 2017 Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas sendi einnig kveðju. „Við biðjum fyrir öllum sem urðu fyrir þessu voðaverki. Við þökkum lögregluyfirvöldum fyrir skjót viðbrögð.“Fréttin hefur verið uppfærð.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira