Þetta vitum við um árásina í Texas Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2017 08:28 First Baptist Church í Sutherland Springs. Vísir/EPA 26 eru látnir eftir að karlmaður hóf skothríð í kirkju í Texas í morgun. Um er að ræða mesta fjöldamorðið í sögu Texas-ríkis. Enn er margt á huldu varðandi málið en þetta vitum við um árásina.26 eru látnir og tuttugu særðir eftir árásina sem gerð var í baptistakirkju í Sutherland Springs í Wilson-sýslu, smábæ um fimmtíu kílómetrum suðaustur af San Antonio.Árásin var gerð klukkan 11:20 að staðartíma þegar svartklæddur karlmaður í skotheldu vesti byrjaði að skjóta fólk fyrir utan kirkjuna áður en hann hélt inn í þar sem sunnudagsmessa stóð yfir.Maðurinn notaðist við hálfsjálfvirkt skotvopn, riffil af gerðinni Ruger AR-556.Alls fundust lík 23 manna inni í kirkjunni, tveggja fyrir utan og svo lést einn á sjúkrahúsi.Devin Patrick Kelley er grunaður um árásina.Íbúi í bæ byrjar svo að skjóta í átt að árásarmanninum þegar hann kemur út úr kirkjunni. Hann hendir vopninu frá sér og flýr á brott í bíl sínum. Íbúinn hefur svo sjálfur eftirför.Lögregla finnur síðar árásarmanninn látinn í bíl sem hafði hafnað utan vegar við sýslumörkin.Ekki er ljóst hvort að maðurinn hafi svipt sig lífi eða hvort maðurinn sem veitti honum eftirför hafi skotið hann til bana. Nokkurt magn vopna fundust í bíl árásarmannsinsAð neðan má sjá viðtal KSAT-12 við Johnnie Langendorff, manninn sem veitti árásarmanninum eftirför.Hin látnu eru á bilinu fimm til 72 ára. Á meðal hinna látnu er fjórtán ára dóttir prestsins, sem sjálfur var ekki á staðnum þegar árásin var gerð.Sex ára drengur, sem varð fyrir fjórum skotum, hefur gengist undir aðgerð. Þá er tveggja ára barn einnig í hópi hinna særðu. Lögregla segir manninn hafa verið 26 ára hvítur karlmaður, Devin Patrick Kelley frá San Antonio. Hann starfaði áður innan bandaríska flughersins en var látinn fara árið 2014 eftir að hafa verið dæmdur til árs fangelsisvistar fyrir ofbeldisbrot gegn konu sinni og barni.Alls búa um fjögur hundruð manns í bænum Sutherland Springs.Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem nú er staddur í Japan, segir árásarmanninn hafa verið sturlaðan mann. Trump hafnaði því að hægt væri að kenna byssum um árásina.Ekki er vitað um ástæður árásarinnar. Tengdar fréttir Árásarmaðurinn í Texas lést að lokinni eftirför lögreglu Staðfest er að árásarmaðurinn í Texas sé látinn. Hann lést að lokinni eftirför. Óvíst er hvort hann hafi tekið eigið líf eða hvort hann hafi verið veginn. 6. nóvember 2017 00:15 Minnst 27 látnir eftir skotárás í kirkju í Texas Minnst 27 manns létu lífið þegar maður gerði skotárás í kirkju í bænum Sutherland Springs í Texas í dag. 5. nóvember 2017 19:41 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
26 eru látnir eftir að karlmaður hóf skothríð í kirkju í Texas í morgun. Um er að ræða mesta fjöldamorðið í sögu Texas-ríkis. Enn er margt á huldu varðandi málið en þetta vitum við um árásina.26 eru látnir og tuttugu særðir eftir árásina sem gerð var í baptistakirkju í Sutherland Springs í Wilson-sýslu, smábæ um fimmtíu kílómetrum suðaustur af San Antonio.Árásin var gerð klukkan 11:20 að staðartíma þegar svartklæddur karlmaður í skotheldu vesti byrjaði að skjóta fólk fyrir utan kirkjuna áður en hann hélt inn í þar sem sunnudagsmessa stóð yfir.Maðurinn notaðist við hálfsjálfvirkt skotvopn, riffil af gerðinni Ruger AR-556.Alls fundust lík 23 manna inni í kirkjunni, tveggja fyrir utan og svo lést einn á sjúkrahúsi.Devin Patrick Kelley er grunaður um árásina.Íbúi í bæ byrjar svo að skjóta í átt að árásarmanninum þegar hann kemur út úr kirkjunni. Hann hendir vopninu frá sér og flýr á brott í bíl sínum. Íbúinn hefur svo sjálfur eftirför.Lögregla finnur síðar árásarmanninn látinn í bíl sem hafði hafnað utan vegar við sýslumörkin.Ekki er ljóst hvort að maðurinn hafi svipt sig lífi eða hvort maðurinn sem veitti honum eftirför hafi skotið hann til bana. Nokkurt magn vopna fundust í bíl árásarmannsinsAð neðan má sjá viðtal KSAT-12 við Johnnie Langendorff, manninn sem veitti árásarmanninum eftirför.Hin látnu eru á bilinu fimm til 72 ára. Á meðal hinna látnu er fjórtán ára dóttir prestsins, sem sjálfur var ekki á staðnum þegar árásin var gerð.Sex ára drengur, sem varð fyrir fjórum skotum, hefur gengist undir aðgerð. Þá er tveggja ára barn einnig í hópi hinna særðu. Lögregla segir manninn hafa verið 26 ára hvítur karlmaður, Devin Patrick Kelley frá San Antonio. Hann starfaði áður innan bandaríska flughersins en var látinn fara árið 2014 eftir að hafa verið dæmdur til árs fangelsisvistar fyrir ofbeldisbrot gegn konu sinni og barni.Alls búa um fjögur hundruð manns í bænum Sutherland Springs.Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem nú er staddur í Japan, segir árásarmanninn hafa verið sturlaðan mann. Trump hafnaði því að hægt væri að kenna byssum um árásina.Ekki er vitað um ástæður árásarinnar.
Tengdar fréttir Árásarmaðurinn í Texas lést að lokinni eftirför lögreglu Staðfest er að árásarmaðurinn í Texas sé látinn. Hann lést að lokinni eftirför. Óvíst er hvort hann hafi tekið eigið líf eða hvort hann hafi verið veginn. 6. nóvember 2017 00:15 Minnst 27 látnir eftir skotárás í kirkju í Texas Minnst 27 manns létu lífið þegar maður gerði skotárás í kirkju í bænum Sutherland Springs í Texas í dag. 5. nóvember 2017 19:41 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Árásarmaðurinn í Texas lést að lokinni eftirför lögreglu Staðfest er að árásarmaðurinn í Texas sé látinn. Hann lést að lokinni eftirför. Óvíst er hvort hann hafi tekið eigið líf eða hvort hann hafi verið veginn. 6. nóvember 2017 00:15
Minnst 27 látnir eftir skotárás í kirkju í Texas Minnst 27 manns létu lífið þegar maður gerði skotárás í kirkju í bænum Sutherland Springs í Texas í dag. 5. nóvember 2017 19:41