Umhleypingasamt veður í vændum Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. október 2017 06:46 Það gæti blásið á landsmenn á næstu dögum. Vísir/Vilhelm Fremur umhleypingasamt verður fram á helgina, lægðirnar koma ein af annari, með allhvassan eða hvassan vind og einnig rignir duglega á köflum samfara þeim.Þá varar Veðurstofa Íslands við vatnavöxtum í ám á Ströndum, norðanverðum Tröllaskaga og austur á Skjálfanda, þar með talið í Hvanneyrará á Siglufirði. Samkvæmt Veðurstofunni eru einnig auknar líkur á skriðuföllum á svæðinu. Á milli lægðana muni þó lægja og létta til. Þá getur kólnað hratt og líkur á næturfrosti eru þónokkrar ef fer saman lítill vindur og bjartviðri. „Annars er fremur milt miðað við árstíma og finnst áreiðanlega mörgum undarlegt að það rigni í norðanáttum um miðjan október en bæði er sjórinn frekar hlýr og einnig draga lægðirnar með sé hlýindi langt norður í höf sem koma síðan til baka í norðlægu áttunum,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofunni og bætir við að þó geti komið slydda og krapi á fjallvegi norðantil. Hiti verður víða á bilinu 3 til 8 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðan 10-18 m/s NV-til á landinu, en NV-læg átt, 5-13 annars staðar. Rigning fyrir norðan og einnig SA-lands um morguninn, en úrkomulítið SV-lands. Hiti 5 til 10 stig að deginum, hlýjast syðst.Á laugardag:Vestan og norðvestan 8-18 m/s, hvassast við N-ströndina. Rigning eða slydda um landið norðanvert, en bjart með köflum sunnantil. Lægir og léttir til V-til seinnipartinn, en A-til um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast á Suðausturlandi.Á sunnudag og mánudag:Hæg breytileg átt, en lengst af V 5-10 við NA-ströndina. Bjart með köflum, en lítilsháttar skúrir eða slydduél vestan- og norðantil. Hiti 2 til 7 stig yfir daginn, en líkur á næturfrosti, einkum inn til landsins.Á þriðjudag:Líkur á hæglætisveðri, víða bjartviðri og þurrt en fremur svalt.Á miðvikudag:Útlit fyrir austanátt. Skýjað SA-til, en bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Fremur umhleypingasamt verður fram á helgina, lægðirnar koma ein af annari, með allhvassan eða hvassan vind og einnig rignir duglega á köflum samfara þeim.Þá varar Veðurstofa Íslands við vatnavöxtum í ám á Ströndum, norðanverðum Tröllaskaga og austur á Skjálfanda, þar með talið í Hvanneyrará á Siglufirði. Samkvæmt Veðurstofunni eru einnig auknar líkur á skriðuföllum á svæðinu. Á milli lægðana muni þó lægja og létta til. Þá getur kólnað hratt og líkur á næturfrosti eru þónokkrar ef fer saman lítill vindur og bjartviðri. „Annars er fremur milt miðað við árstíma og finnst áreiðanlega mörgum undarlegt að það rigni í norðanáttum um miðjan október en bæði er sjórinn frekar hlýr og einnig draga lægðirnar með sé hlýindi langt norður í höf sem koma síðan til baka í norðlægu áttunum,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofunni og bætir við að þó geti komið slydda og krapi á fjallvegi norðantil. Hiti verður víða á bilinu 3 til 8 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðan 10-18 m/s NV-til á landinu, en NV-læg átt, 5-13 annars staðar. Rigning fyrir norðan og einnig SA-lands um morguninn, en úrkomulítið SV-lands. Hiti 5 til 10 stig að deginum, hlýjast syðst.Á laugardag:Vestan og norðvestan 8-18 m/s, hvassast við N-ströndina. Rigning eða slydda um landið norðanvert, en bjart með köflum sunnantil. Lægir og léttir til V-til seinnipartinn, en A-til um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast á Suðausturlandi.Á sunnudag og mánudag:Hæg breytileg átt, en lengst af V 5-10 við NA-ströndina. Bjart með köflum, en lítilsháttar skúrir eða slydduél vestan- og norðantil. Hiti 2 til 7 stig yfir daginn, en líkur á næturfrosti, einkum inn til landsins.Á þriðjudag:Líkur á hæglætisveðri, víða bjartviðri og þurrt en fremur svalt.Á miðvikudag:Útlit fyrir austanátt. Skýjað SA-til, en bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent