Umhleypingasamt veður í vændum Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. október 2017 06:46 Það gæti blásið á landsmenn á næstu dögum. Vísir/Vilhelm Fremur umhleypingasamt verður fram á helgina, lægðirnar koma ein af annari, með allhvassan eða hvassan vind og einnig rignir duglega á köflum samfara þeim.Þá varar Veðurstofa Íslands við vatnavöxtum í ám á Ströndum, norðanverðum Tröllaskaga og austur á Skjálfanda, þar með talið í Hvanneyrará á Siglufirði. Samkvæmt Veðurstofunni eru einnig auknar líkur á skriðuföllum á svæðinu. Á milli lægðana muni þó lægja og létta til. Þá getur kólnað hratt og líkur á næturfrosti eru þónokkrar ef fer saman lítill vindur og bjartviðri. „Annars er fremur milt miðað við árstíma og finnst áreiðanlega mörgum undarlegt að það rigni í norðanáttum um miðjan október en bæði er sjórinn frekar hlýr og einnig draga lægðirnar með sé hlýindi langt norður í höf sem koma síðan til baka í norðlægu áttunum,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofunni og bætir við að þó geti komið slydda og krapi á fjallvegi norðantil. Hiti verður víða á bilinu 3 til 8 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðan 10-18 m/s NV-til á landinu, en NV-læg átt, 5-13 annars staðar. Rigning fyrir norðan og einnig SA-lands um morguninn, en úrkomulítið SV-lands. Hiti 5 til 10 stig að deginum, hlýjast syðst.Á laugardag:Vestan og norðvestan 8-18 m/s, hvassast við N-ströndina. Rigning eða slydda um landið norðanvert, en bjart með köflum sunnantil. Lægir og léttir til V-til seinnipartinn, en A-til um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast á Suðausturlandi.Á sunnudag og mánudag:Hæg breytileg átt, en lengst af V 5-10 við NA-ströndina. Bjart með köflum, en lítilsháttar skúrir eða slydduél vestan- og norðantil. Hiti 2 til 7 stig yfir daginn, en líkur á næturfrosti, einkum inn til landsins.Á þriðjudag:Líkur á hæglætisveðri, víða bjartviðri og þurrt en fremur svalt.Á miðvikudag:Útlit fyrir austanátt. Skýjað SA-til, en bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Fremur umhleypingasamt verður fram á helgina, lægðirnar koma ein af annari, með allhvassan eða hvassan vind og einnig rignir duglega á köflum samfara þeim.Þá varar Veðurstofa Íslands við vatnavöxtum í ám á Ströndum, norðanverðum Tröllaskaga og austur á Skjálfanda, þar með talið í Hvanneyrará á Siglufirði. Samkvæmt Veðurstofunni eru einnig auknar líkur á skriðuföllum á svæðinu. Á milli lægðana muni þó lægja og létta til. Þá getur kólnað hratt og líkur á næturfrosti eru þónokkrar ef fer saman lítill vindur og bjartviðri. „Annars er fremur milt miðað við árstíma og finnst áreiðanlega mörgum undarlegt að það rigni í norðanáttum um miðjan október en bæði er sjórinn frekar hlýr og einnig draga lægðirnar með sé hlýindi langt norður í höf sem koma síðan til baka í norðlægu áttunum,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofunni og bætir við að þó geti komið slydda og krapi á fjallvegi norðantil. Hiti verður víða á bilinu 3 til 8 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðan 10-18 m/s NV-til á landinu, en NV-læg átt, 5-13 annars staðar. Rigning fyrir norðan og einnig SA-lands um morguninn, en úrkomulítið SV-lands. Hiti 5 til 10 stig að deginum, hlýjast syðst.Á laugardag:Vestan og norðvestan 8-18 m/s, hvassast við N-ströndina. Rigning eða slydda um landið norðanvert, en bjart með köflum sunnantil. Lægir og léttir til V-til seinnipartinn, en A-til um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast á Suðausturlandi.Á sunnudag og mánudag:Hæg breytileg átt, en lengst af V 5-10 við NA-ströndina. Bjart með köflum, en lítilsháttar skúrir eða slydduél vestan- og norðantil. Hiti 2 til 7 stig yfir daginn, en líkur á næturfrosti, einkum inn til landsins.Á þriðjudag:Líkur á hæglætisveðri, víða bjartviðri og þurrt en fremur svalt.Á miðvikudag:Útlit fyrir austanátt. Skýjað SA-til, en bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent