Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 17:00 Lionel Messi í leiknum þar sem engir áhorfendur voru leyfðir á Nývangi. Vísir/Getty Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. Verkfallið er hugsað sem mótmæli við hörð og ofbeldisfull viðbrögð lögreglu í tengslum við kosningarnar á sunnudaginn þar sem Katalóníubúar kusu sjálfsstæði frá Spáni. Forráðamenn Barcelona sendu frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að allt verði lokað hjá félaginu á morgun og leikmenn munu því ekki æfa. Stór hluti leikmanna liðsins er þó farinn til móts við landslið sín þar sem framundan eru síðustu leikirnir í undankeppni HM 2018.FC Barcelona joins the country wide strike called for by Table for Democracy and therefore the Club will be closed tomorrow. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017None of the professional teams or the youth teams at FC Barcelona will train tomorrow at the Ciutat Esportiva. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017 „Hvorugt atvinnumannaliðið né yngri liðin hjá Barcelona munu æfa á morgun,“ sagði í yfirlýsingunni frá Barcelona. Þeir sem boðuðu verkfallið hafa fordæmt viðbrögð lögreglunnar sem reyndi að koma í veg fyrir að kjósendur kæmust á kjörstað. Barcelona spilaði leikinn sinn í gær fyrir luktum dyrum þar sem spænska knattspyrnusambandið leyfði ekki að leiknum yrði frestað þrátt fyrir ástandið í borginni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2. október 2017 10:15 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16 Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2. október 2017 16:00 Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1. október 2017 16:15 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. Verkfallið er hugsað sem mótmæli við hörð og ofbeldisfull viðbrögð lögreglu í tengslum við kosningarnar á sunnudaginn þar sem Katalóníubúar kusu sjálfsstæði frá Spáni. Forráðamenn Barcelona sendu frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að allt verði lokað hjá félaginu á morgun og leikmenn munu því ekki æfa. Stór hluti leikmanna liðsins er þó farinn til móts við landslið sín þar sem framundan eru síðustu leikirnir í undankeppni HM 2018.FC Barcelona joins the country wide strike called for by Table for Democracy and therefore the Club will be closed tomorrow. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017None of the professional teams or the youth teams at FC Barcelona will train tomorrow at the Ciutat Esportiva. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017 „Hvorugt atvinnumannaliðið né yngri liðin hjá Barcelona munu æfa á morgun,“ sagði í yfirlýsingunni frá Barcelona. Þeir sem boðuðu verkfallið hafa fordæmt viðbrögð lögreglunnar sem reyndi að koma í veg fyrir að kjósendur kæmust á kjörstað. Barcelona spilaði leikinn sinn í gær fyrir luktum dyrum þar sem spænska knattspyrnusambandið leyfði ekki að leiknum yrði frestað þrátt fyrir ástandið í borginni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2. október 2017 10:15 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16 Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2. október 2017 16:00 Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1. október 2017 16:15 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2. október 2017 10:15
Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16
Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2. október 2017 16:00
Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1. október 2017 16:15