Kanna hagsmunaskráningu dómara á Norðurlöndum Sveinn Arnarsson skrifar 7. október 2017 06:00 Markmið breytinga á hagsmunaskrá dómara er að auka gagnsæi og aðgengi að upplýsingunum. Vísir/stefán Dómsmálaráðuneytið hefur sent fyrirspurn til dómstólaráða hinna Norðurlandanna um hvernig þau hagi hagsmunaskráningum dómara við rétti sína og hvernig þeim skráningum sé komið á framfæri við almenning. Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, sendi þann 12. september umrædda upplýsingabeiðni í fjórum liðum. Spurt er um hvort fjárhagslegir hagsmunir séu skráðir og þá hvaða hagsmunir, hvort um sé að ræða skuldir eða aðrar skuldbindingar. Í annan stað er spurt um hvort eignarhlutir í fyrirtækjum séu skráðir, í þriðja lagi hvort þátttaka dómara í stjórnmálaflokkum eða öðrum félagasamtökum sé skráð.Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra.vísir/ernirÍ fjórða lagi er svo spurt hvort þessar upplýsingar, séu þær á annað borð skráðar, séu gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi. „Sérstaklega höfum við áhuga á að vita hvort fjárhagslegar upplýsingar dómara séu birtar á vefsvæði dómstóla og hversu oft þær upplýsingar séu uppfærðar,“ segir í bréfi dómsmálaráðuneytisins til dómstólaráðs Norðmanna. Sagt var frá því í desember á síðasta ári að Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, hefði átt í umfangsmiklum viðskiptum við Glitni. Hann átti í umfangsmiklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en vék ekki sæti í svokölluðum hrunmálum. Hann var meðal dómara í þremur málum sem voru höfðuð gegn Glitni fyrir hrun en þá var hann hluthafi í bankanum. Málunum var öllum vísað frá. Fjórir dómarar við Hæstarétt áttu fyrir hrun samanlagt 487 þúsund hluti í Glitni og töpuðu þeir umtalsverðum fjárhæðum á falli Glitnis. Í þingmálaskrá Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra er að finna frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á reglum um skráningu og birtingu upplýsinga um aukastörf dómara og eignarhald á hlutum í félögum og atvinnufyrirtækjum með það að markmiði að auka gegnsæi og aðgengi að upplýsingunum, eins og segir í þingmálaskrá. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið hefur sent fyrirspurn til dómstólaráða hinna Norðurlandanna um hvernig þau hagi hagsmunaskráningum dómara við rétti sína og hvernig þeim skráningum sé komið á framfæri við almenning. Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, sendi þann 12. september umrædda upplýsingabeiðni í fjórum liðum. Spurt er um hvort fjárhagslegir hagsmunir séu skráðir og þá hvaða hagsmunir, hvort um sé að ræða skuldir eða aðrar skuldbindingar. Í annan stað er spurt um hvort eignarhlutir í fyrirtækjum séu skráðir, í þriðja lagi hvort þátttaka dómara í stjórnmálaflokkum eða öðrum félagasamtökum sé skráð.Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra.vísir/ernirÍ fjórða lagi er svo spurt hvort þessar upplýsingar, séu þær á annað borð skráðar, séu gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi. „Sérstaklega höfum við áhuga á að vita hvort fjárhagslegar upplýsingar dómara séu birtar á vefsvæði dómstóla og hversu oft þær upplýsingar séu uppfærðar,“ segir í bréfi dómsmálaráðuneytisins til dómstólaráðs Norðmanna. Sagt var frá því í desember á síðasta ári að Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, hefði átt í umfangsmiklum viðskiptum við Glitni. Hann átti í umfangsmiklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en vék ekki sæti í svokölluðum hrunmálum. Hann var meðal dómara í þremur málum sem voru höfðuð gegn Glitni fyrir hrun en þá var hann hluthafi í bankanum. Málunum var öllum vísað frá. Fjórir dómarar við Hæstarétt áttu fyrir hrun samanlagt 487 þúsund hluti í Glitni og töpuðu þeir umtalsverðum fjárhæðum á falli Glitnis. Í þingmálaskrá Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra er að finna frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á reglum um skráningu og birtingu upplýsinga um aukastörf dómara og eignarhald á hlutum í félögum og atvinnufyrirtækjum með það að markmiði að auka gegnsæi og aðgengi að upplýsingunum, eins og segir í þingmálaskrá.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira