Guardiola: Erum ekki Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. september 2017 07:00 Guardiola vann 21 titil með Bayern og Barcelona, en hefur enn ekki unnið neitt með Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.City hefur farið einstaklega vel af stað á tímabilinu og ekki tapað leik. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni með markatöluna 21-2, unnu fyrsta leik riðlakeppni Meistaradeildarinnar auðveldlega 4-0 og komst áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins.Guardiola þjálfaði Bayern Munich og Barcelona áður en hann kom til Manchester, og hann segir það of snemmt bera City-liðið saman við lið hans hjá Barcelona og Bayern. „Ég er með leikmenn hér sem ég hafði ekki áður og ég hef ekki leikmenn sem ég var með áður. Svo það er erfitt að bera þetta tvennt saman,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær. „Það var auðvelt að verja okkar hugsunarhátt [hjá Barcelona og Bayern] því við unnum titla. Hér, unnum við ekki neitt og erum dæmdir fyrir það.“ „Þið [fjölmiðlamenn] viljið titla, ekki skemmtilega leikstíl okkar.“Manchester City tekur á móti Shakhtar Donetsk í kvöld í öðrum leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsending klukkan 18:40. „Alltaf þegar ég spila við Shakhtar þá fæ ég sömu tilfinninguna. Þegar ég mætti þeim í fyrsta skipti fór teymið mitt að skoða þá og þegar það kom til baka sögðu þeir „vá“,“ sagði Pep Guardiola. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15 City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23 Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30 Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.City hefur farið einstaklega vel af stað á tímabilinu og ekki tapað leik. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni með markatöluna 21-2, unnu fyrsta leik riðlakeppni Meistaradeildarinnar auðveldlega 4-0 og komst áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins.Guardiola þjálfaði Bayern Munich og Barcelona áður en hann kom til Manchester, og hann segir það of snemmt bera City-liðið saman við lið hans hjá Barcelona og Bayern. „Ég er með leikmenn hér sem ég hafði ekki áður og ég hef ekki leikmenn sem ég var með áður. Svo það er erfitt að bera þetta tvennt saman,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær. „Það var auðvelt að verja okkar hugsunarhátt [hjá Barcelona og Bayern] því við unnum titla. Hér, unnum við ekki neitt og erum dæmdir fyrir það.“ „Þið [fjölmiðlamenn] viljið titla, ekki skemmtilega leikstíl okkar.“Manchester City tekur á móti Shakhtar Donetsk í kvöld í öðrum leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsending klukkan 18:40. „Alltaf þegar ég spila við Shakhtar þá fæ ég sömu tilfinninguna. Þegar ég mætti þeim í fyrsta skipti fór teymið mitt að skoða þá og þegar það kom til baka sögðu þeir „vá“,“ sagði Pep Guardiola.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15 City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23 Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30 Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15
City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23
Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30
Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00