Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. september 2017 20:50 Fólki bjargað úr rústum byggingar í Mexíkó-borg fyrr í kvöld. Vísir/afp Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 42 eru látnir í Morelos-ríki eftir skjálftann. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum, og má sjá hér fyrir neðan, sýna hversu kraftmikill jarðskjálftinn var. Sjá má hvernig byggingar hrynja, hús leika reika á reiðiskjálfi og hvernig klæðning fellur af húsum. Í frétt Reuters segir að talið sé að fólk sé fast í rústum bygginga eftir skjálftann.Þá hefur BBC eftir fjölmiðlum í Mexíkó að talið sé að fjölmargir hafi látist en fyrr í þessum mánuði létust um 90 manns í jarðskjáfta í Mexíkó. Miklar skemmdir urðu í þeim jarðskjálfta. Jarðskjálftinn átti upptök sín um 120 kílómetra frá Mexíkóborg, samkvæmt upplýsingum Jarðfræðistofnunar Bandaríkjanna. 32 ár eru upp á dag frá því að tíu þúsund manns létust í jarðskjálfta í Mexíkóborg árið 1985. Í frétt BBC segir að jarðskjálftinn í kvöld hafi riðið yfir á sama tíma og haldin var æfing vegna viðbragða við jarðskjálfta.Center of Mexico City right now after 7.4 earthquake. Scary. Hope folks are ok. Video shot by a friend in DF pic.twitter.com/tlYtpEShcB— David Prager (@dlprager) September 19, 2017 En el piso 38 en pleno Reforma. pic.twitter.com/zuCIke0kc9— Gustavo Serrano 〽️ (@gooz25) September 19, 2017 Vídeo del #Sismo en la #CDMXpic.twitter.com/XHdvZTo7BI— Alberto Serrano L. (@Serrano_Lorence) September 19, 2017 Aquí el momento donde un edificio, al parecer en la Colonia Roma colapsa. pic.twitter.com/rAYKX0lJjm— REFORMACOM (@Reforma) September 19, 2017 Devastating images from Mexico City. pic.twitter.com/RpF7sUq31s— Jorge Guajardo (@jorge_guajardo) September 19, 2017 Autopista México - Acapulco tramo Cuernavaca- Chilpancingo km 109 colapsado en carriles dirección sur. #Morelos pic.twitter.com/8NxHqnLlmK— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Imágenes de la explosión de una línea de gas después del sismo #CDMX pic.twitter.com/CXAbkWTh7D— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Así se vivió el fuerte sismo en aguas de Xochimilco en la #CDMX pic.twitter.com/CNBbpK0EVq— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Momento captado durante el fuerte terremoto en la #CDMX #AlertaSismica pic.twitter.com/NqLf9U2Axm— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Sjá meira
Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 42 eru látnir í Morelos-ríki eftir skjálftann. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum, og má sjá hér fyrir neðan, sýna hversu kraftmikill jarðskjálftinn var. Sjá má hvernig byggingar hrynja, hús leika reika á reiðiskjálfi og hvernig klæðning fellur af húsum. Í frétt Reuters segir að talið sé að fólk sé fast í rústum bygginga eftir skjálftann.Þá hefur BBC eftir fjölmiðlum í Mexíkó að talið sé að fjölmargir hafi látist en fyrr í þessum mánuði létust um 90 manns í jarðskjáfta í Mexíkó. Miklar skemmdir urðu í þeim jarðskjálfta. Jarðskjálftinn átti upptök sín um 120 kílómetra frá Mexíkóborg, samkvæmt upplýsingum Jarðfræðistofnunar Bandaríkjanna. 32 ár eru upp á dag frá því að tíu þúsund manns létust í jarðskjálfta í Mexíkóborg árið 1985. Í frétt BBC segir að jarðskjálftinn í kvöld hafi riðið yfir á sama tíma og haldin var æfing vegna viðbragða við jarðskjálfta.Center of Mexico City right now after 7.4 earthquake. Scary. Hope folks are ok. Video shot by a friend in DF pic.twitter.com/tlYtpEShcB— David Prager (@dlprager) September 19, 2017 En el piso 38 en pleno Reforma. pic.twitter.com/zuCIke0kc9— Gustavo Serrano 〽️ (@gooz25) September 19, 2017 Vídeo del #Sismo en la #CDMXpic.twitter.com/XHdvZTo7BI— Alberto Serrano L. (@Serrano_Lorence) September 19, 2017 Aquí el momento donde un edificio, al parecer en la Colonia Roma colapsa. pic.twitter.com/rAYKX0lJjm— REFORMACOM (@Reforma) September 19, 2017 Devastating images from Mexico City. pic.twitter.com/RpF7sUq31s— Jorge Guajardo (@jorge_guajardo) September 19, 2017 Autopista México - Acapulco tramo Cuernavaca- Chilpancingo km 109 colapsado en carriles dirección sur. #Morelos pic.twitter.com/8NxHqnLlmK— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Imágenes de la explosión de una línea de gas después del sismo #CDMX pic.twitter.com/CXAbkWTh7D— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Así se vivió el fuerte sismo en aguas de Xochimilco en la #CDMX pic.twitter.com/CNBbpK0EVq— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Momento captado durante el fuerte terremoto en la #CDMX #AlertaSismica pic.twitter.com/NqLf9U2Axm— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Sjá meira