Fylkismenn nánast komnir upp | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2017 19:37 Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Fylkir vann 3-1 sigur á Þrótti í Árbænum í kvöld. Fyrir vikið náðu Fylkismenn sex stiga forskoti á Þróttara, sem eru í 2. sætinu, þegar tvær umferðir eru eftir. Þá er Fylkir með 24 mörk í plús en Þróttur aðeins átta. Vinni Haukar og HK sína leiki á laugardaginn jafna liðin Þrótt að stigum í 3. sætinu. Þau eru hins vegar með miklu lakari markatölu en Fylkir. Albert Brynjar Ingason hefur verið frábær í undanförnum leikjum og hann lagði upp öll þrjú mörk Fylkis í leiknum í kvöld. Emil Ásmundsson kom Árbæingum yfir á 37. mínútu en Grétar Sigfinnur Sigurðarson jafnaði metin fyrir Þrótt í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik kom Oddur Ingi Guðmundsson Fylki aftur yfir. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka skoraði Ragnar Bragi Sveinsson svo þriðja mark heimamanna og gulltryggði sigur þeirra.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og tók myndirnar hér að neðan. Það var lítil spenna í Breiðholtsslag Leiknis R. og ÍR. Leiknismenn voru mun sterkari aðilinn og unnu 4-0 sigur. Tómas Óli Garðarsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og Ragnar Leósson og Kolbeinn Kárason sitt markið hvor. Leiknir er í 6. sæti deildarinnar en ÍR í því tíunda. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Fylkir vann 3-1 sigur á Þrótti í Árbænum í kvöld. Fyrir vikið náðu Fylkismenn sex stiga forskoti á Þróttara, sem eru í 2. sætinu, þegar tvær umferðir eru eftir. Þá er Fylkir með 24 mörk í plús en Þróttur aðeins átta. Vinni Haukar og HK sína leiki á laugardaginn jafna liðin Þrótt að stigum í 3. sætinu. Þau eru hins vegar með miklu lakari markatölu en Fylkir. Albert Brynjar Ingason hefur verið frábær í undanförnum leikjum og hann lagði upp öll þrjú mörk Fylkis í leiknum í kvöld. Emil Ásmundsson kom Árbæingum yfir á 37. mínútu en Grétar Sigfinnur Sigurðarson jafnaði metin fyrir Þrótt í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik kom Oddur Ingi Guðmundsson Fylki aftur yfir. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka skoraði Ragnar Bragi Sveinsson svo þriðja mark heimamanna og gulltryggði sigur þeirra.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og tók myndirnar hér að neðan. Það var lítil spenna í Breiðholtsslag Leiknis R. og ÍR. Leiknismenn voru mun sterkari aðilinn og unnu 4-0 sigur. Tómas Óli Garðarsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og Ragnar Leósson og Kolbeinn Kárason sitt markið hvor. Leiknir er í 6. sæti deildarinnar en ÍR í því tíunda.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20