Beðið í ofvæni eftir almyrkva Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2017 07:43 Aubrey Gemignani, ljósmyndari hjá NASA, prófaði búnað sinn í gær. Hún hyggst fanga almyrkvann á filmu í dag. Vísir/afp Bandaríkjamenn bíða nú í ofvæni eftir almyrkva á sólu sem verður sjáanlegur frá Bandaríkjunum í dag. Almyrkvinn mun ganga þvert yfir Bandaríkin, frá Oregon í vestri klukkan 10:15 að staðartíma og til Suður-Karólínu í austri þar sem honum lýkur um 90 mínútum síðar, að því er fram kemur á Stjörnufræðivefnum. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. Síðast sást almyrkvi frá meginlandi Bandaríkjanna árið 1979. Gert er ráð fyrir að allt að átta milljónir manna leggi leið sína að slóð almyrkvans. Þá verður umferðin að öllum líkindum einna verst í Suður-Karólínu þar sem er þéttbýlast. Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur og ritstjóri Stjörnufræðivefsins, er staddur í bænum Casper í Wyoming og mun fylgjast með almyrkvanum sem hefst þar klukkan 11:42 að staðartíma og mun standa yfir í 2 mínútur og 26 sekúndur. Í frétt BBC segir að þeir sem hyggist fylgjast með almyrkvanum séu beðnir um að sýna nærgætni en hættulegt getur verið að horfa beint í sólina berum augum, jafnvel þó tunglið skyggi á hana eins og í dag. Þá telja sérfræðingar að almyrkvinn í dag muni hljóta mesta umfjöllun allra slíkra atburða í mannkynssögunni. Frá Íslandi mun sjást lítilsháttar deildarmyrkvi. Hann hefst klukkan 18:21, verður í hámarki 18:44 og lýkur 19:05 Tengdar fréttir Stórkostlegt sjónarspil þegar almyrkvi gengur yfir Bandaríkin Eitt stórkostlegasta sjónarspil náttúrunnar mun gleðja milljónir manna í Bandaríkjunum í ágúst þegar almyrkvi gengur yfir landið. Næsti almyrkvi sem sést frá Íslandi verður eftir níu ár - Stjörnu-Sævar ætlar ekki að bíða eftir því og heldur vestanhafs á næstu dögum. 7. júlí 2017 20:00 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Bandaríkjamenn bíða nú í ofvæni eftir almyrkva á sólu sem verður sjáanlegur frá Bandaríkjunum í dag. Almyrkvinn mun ganga þvert yfir Bandaríkin, frá Oregon í vestri klukkan 10:15 að staðartíma og til Suður-Karólínu í austri þar sem honum lýkur um 90 mínútum síðar, að því er fram kemur á Stjörnufræðivefnum. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. Síðast sást almyrkvi frá meginlandi Bandaríkjanna árið 1979. Gert er ráð fyrir að allt að átta milljónir manna leggi leið sína að slóð almyrkvans. Þá verður umferðin að öllum líkindum einna verst í Suður-Karólínu þar sem er þéttbýlast. Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur og ritstjóri Stjörnufræðivefsins, er staddur í bænum Casper í Wyoming og mun fylgjast með almyrkvanum sem hefst þar klukkan 11:42 að staðartíma og mun standa yfir í 2 mínútur og 26 sekúndur. Í frétt BBC segir að þeir sem hyggist fylgjast með almyrkvanum séu beðnir um að sýna nærgætni en hættulegt getur verið að horfa beint í sólina berum augum, jafnvel þó tunglið skyggi á hana eins og í dag. Þá telja sérfræðingar að almyrkvinn í dag muni hljóta mesta umfjöllun allra slíkra atburða í mannkynssögunni. Frá Íslandi mun sjást lítilsháttar deildarmyrkvi. Hann hefst klukkan 18:21, verður í hámarki 18:44 og lýkur 19:05
Tengdar fréttir Stórkostlegt sjónarspil þegar almyrkvi gengur yfir Bandaríkin Eitt stórkostlegasta sjónarspil náttúrunnar mun gleðja milljónir manna í Bandaríkjunum í ágúst þegar almyrkvi gengur yfir landið. Næsti almyrkvi sem sést frá Íslandi verður eftir níu ár - Stjörnu-Sævar ætlar ekki að bíða eftir því og heldur vestanhafs á næstu dögum. 7. júlí 2017 20:00 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Stórkostlegt sjónarspil þegar almyrkvi gengur yfir Bandaríkin Eitt stórkostlegasta sjónarspil náttúrunnar mun gleðja milljónir manna í Bandaríkjunum í ágúst þegar almyrkvi gengur yfir landið. Næsti almyrkvi sem sést frá Íslandi verður eftir níu ár - Stjörnu-Sævar ætlar ekki að bíða eftir því og heldur vestanhafs á næstu dögum. 7. júlí 2017 20:00