Beðið í ofvæni eftir almyrkva Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2017 07:43 Aubrey Gemignani, ljósmyndari hjá NASA, prófaði búnað sinn í gær. Hún hyggst fanga almyrkvann á filmu í dag. Vísir/afp Bandaríkjamenn bíða nú í ofvæni eftir almyrkva á sólu sem verður sjáanlegur frá Bandaríkjunum í dag. Almyrkvinn mun ganga þvert yfir Bandaríkin, frá Oregon í vestri klukkan 10:15 að staðartíma og til Suður-Karólínu í austri þar sem honum lýkur um 90 mínútum síðar, að því er fram kemur á Stjörnufræðivefnum. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. Síðast sást almyrkvi frá meginlandi Bandaríkjanna árið 1979. Gert er ráð fyrir að allt að átta milljónir manna leggi leið sína að slóð almyrkvans. Þá verður umferðin að öllum líkindum einna verst í Suður-Karólínu þar sem er þéttbýlast. Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur og ritstjóri Stjörnufræðivefsins, er staddur í bænum Casper í Wyoming og mun fylgjast með almyrkvanum sem hefst þar klukkan 11:42 að staðartíma og mun standa yfir í 2 mínútur og 26 sekúndur. Í frétt BBC segir að þeir sem hyggist fylgjast með almyrkvanum séu beðnir um að sýna nærgætni en hættulegt getur verið að horfa beint í sólina berum augum, jafnvel þó tunglið skyggi á hana eins og í dag. Þá telja sérfræðingar að almyrkvinn í dag muni hljóta mesta umfjöllun allra slíkra atburða í mannkynssögunni. Frá Íslandi mun sjást lítilsháttar deildarmyrkvi. Hann hefst klukkan 18:21, verður í hámarki 18:44 og lýkur 19:05 Tengdar fréttir Stórkostlegt sjónarspil þegar almyrkvi gengur yfir Bandaríkin Eitt stórkostlegasta sjónarspil náttúrunnar mun gleðja milljónir manna í Bandaríkjunum í ágúst þegar almyrkvi gengur yfir landið. Næsti almyrkvi sem sést frá Íslandi verður eftir níu ár - Stjörnu-Sævar ætlar ekki að bíða eftir því og heldur vestanhafs á næstu dögum. 7. júlí 2017 20:00 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Bandaríkjamenn bíða nú í ofvæni eftir almyrkva á sólu sem verður sjáanlegur frá Bandaríkjunum í dag. Almyrkvinn mun ganga þvert yfir Bandaríkin, frá Oregon í vestri klukkan 10:15 að staðartíma og til Suður-Karólínu í austri þar sem honum lýkur um 90 mínútum síðar, að því er fram kemur á Stjörnufræðivefnum. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. Síðast sást almyrkvi frá meginlandi Bandaríkjanna árið 1979. Gert er ráð fyrir að allt að átta milljónir manna leggi leið sína að slóð almyrkvans. Þá verður umferðin að öllum líkindum einna verst í Suður-Karólínu þar sem er þéttbýlast. Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur og ritstjóri Stjörnufræðivefsins, er staddur í bænum Casper í Wyoming og mun fylgjast með almyrkvanum sem hefst þar klukkan 11:42 að staðartíma og mun standa yfir í 2 mínútur og 26 sekúndur. Í frétt BBC segir að þeir sem hyggist fylgjast með almyrkvanum séu beðnir um að sýna nærgætni en hættulegt getur verið að horfa beint í sólina berum augum, jafnvel þó tunglið skyggi á hana eins og í dag. Þá telja sérfræðingar að almyrkvinn í dag muni hljóta mesta umfjöllun allra slíkra atburða í mannkynssögunni. Frá Íslandi mun sjást lítilsháttar deildarmyrkvi. Hann hefst klukkan 18:21, verður í hámarki 18:44 og lýkur 19:05
Tengdar fréttir Stórkostlegt sjónarspil þegar almyrkvi gengur yfir Bandaríkin Eitt stórkostlegasta sjónarspil náttúrunnar mun gleðja milljónir manna í Bandaríkjunum í ágúst þegar almyrkvi gengur yfir landið. Næsti almyrkvi sem sést frá Íslandi verður eftir níu ár - Stjörnu-Sævar ætlar ekki að bíða eftir því og heldur vestanhafs á næstu dögum. 7. júlí 2017 20:00 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Stórkostlegt sjónarspil þegar almyrkvi gengur yfir Bandaríkin Eitt stórkostlegasta sjónarspil náttúrunnar mun gleðja milljónir manna í Bandaríkjunum í ágúst þegar almyrkvi gengur yfir landið. Næsti almyrkvi sem sést frá Íslandi verður eftir níu ár - Stjörnu-Sævar ætlar ekki að bíða eftir því og heldur vestanhafs á næstu dögum. 7. júlí 2017 20:00