Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2017 08:00 Neymar í leik með Barcelona. Vísir/Getty Neymar finnst ekki mikið til stjórnarmanna knattspyrnufélags Barcelona koma en hann gagnrýndi þá harkalega eftir 6-2 sigur PSG á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í gær. PSG keypti Neymar frá Barcelona með því að greiða riftunarverð samnings hans við félagið, 222 milljónir evra. Hann gaf í skyn í gær að ein ástæða þess að hann ákvað að fara væri óánægja með stjórn félagsins. „Ég hef ekkert að segja um stjórn Barcelona,“ sagði Neymar í fyrstu en breytti svo um tón. „Jú, það er reyndar nokkuð sem ég vil segja. Ég varð fyrir vonbrigðum með hana. Ég var hjá Barcelona í fjögur ár og var mjög ánægður, bæði þegar ég kom og þegar ég fór. En ekki með stjórnarmennina.“ „Ég tel að þeir eiga ekki að stýra þessu félagi. Barca á svo mun betra skilið og þetta er eitthvað sem allir vita.“ Það hefur lítið gengi á leikmannamarkaðnum hjá Barcelona í sumar. Brasilíumaðurinn Paulinho kom frá Guangzhou Evergrande en engin stórstjarna. Börsungar hafa ítrekað reynt að fá Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund en án árangurs. „Ég veit ekki hvað er í gangi hjá Barcelona en mér þykir leitt að sjá mína gömlu liðsfélaga leiða, enda á ég enn marga vini þar. Ég vona að ástandið batni hjá Barca fljótt.“ Fótbolti Tengdar fréttir Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Neymar finnst ekki mikið til stjórnarmanna knattspyrnufélags Barcelona koma en hann gagnrýndi þá harkalega eftir 6-2 sigur PSG á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í gær. PSG keypti Neymar frá Barcelona með því að greiða riftunarverð samnings hans við félagið, 222 milljónir evra. Hann gaf í skyn í gær að ein ástæða þess að hann ákvað að fara væri óánægja með stjórn félagsins. „Ég hef ekkert að segja um stjórn Barcelona,“ sagði Neymar í fyrstu en breytti svo um tón. „Jú, það er reyndar nokkuð sem ég vil segja. Ég varð fyrir vonbrigðum með hana. Ég var hjá Barcelona í fjögur ár og var mjög ánægður, bæði þegar ég kom og þegar ég fór. En ekki með stjórnarmennina.“ „Ég tel að þeir eiga ekki að stýra þessu félagi. Barca á svo mun betra skilið og þetta er eitthvað sem allir vita.“ Það hefur lítið gengi á leikmannamarkaðnum hjá Barcelona í sumar. Brasilíumaðurinn Paulinho kom frá Guangzhou Evergrande en engin stórstjarna. Börsungar hafa ítrekað reynt að fá Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund en án árangurs. „Ég veit ekki hvað er í gangi hjá Barcelona en mér þykir leitt að sjá mína gömlu liðsfélaga leiða, enda á ég enn marga vini þar. Ég vona að ástandið batni hjá Barca fljótt.“
Fótbolti Tengdar fréttir Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00
Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00