Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2017 09:00 Philippe Coutinho vill fara til Barcelona. vísir/getty Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. Sem kunnugt er seldi Barcelona Neymar til Paris Saint-Germain á dögunum og Börsungar leita núna logandi ljósi að leikmönnum til að fylla hans skarð. „Við vitum að við verðum að styrkja liðið og það er það sem við munum gera á næstu dögum. Við verðum að hjálpa liðinu. Við erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé en getum ekki rætt stöðuna fyrr en allt er komið á hreint. Vonandi klæðast þeir treyju Barcelona,“ sagði Segura eftir 2-0 tap Barcelona fyrir Real Madrid í seinn leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í gærkvöldi.Spænskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Barcelona hefði náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á hinum tvítuga Dembélé. Talið er Barcelona borgi 90 milljónir punda fyrir Dembélé en ofan á það gætu bæst 30 milljónir punda.Dortmund setti Dembélé í ótímabundið bann eftir að hann skrópaði á æfingu liðsins á fimmtudaginn. Frakkinn var einnig sektaður. Liverpool hefur þegar hafnað tveimur tilboðum frá Barcelona í Coutinho sem hefur farið fram á sölu frá Bítlaborgarfélaginu.Ousmane Dembélé skrópaði á æfingu og var í kjölfarið settur í bann af Dortmund.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30 Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. 11. ágúst 2017 11:34 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Katla skoraði annan leikinn í röð Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. Sem kunnugt er seldi Barcelona Neymar til Paris Saint-Germain á dögunum og Börsungar leita núna logandi ljósi að leikmönnum til að fylla hans skarð. „Við vitum að við verðum að styrkja liðið og það er það sem við munum gera á næstu dögum. Við verðum að hjálpa liðinu. Við erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé en getum ekki rætt stöðuna fyrr en allt er komið á hreint. Vonandi klæðast þeir treyju Barcelona,“ sagði Segura eftir 2-0 tap Barcelona fyrir Real Madrid í seinn leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í gærkvöldi.Spænskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Barcelona hefði náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á hinum tvítuga Dembélé. Talið er Barcelona borgi 90 milljónir punda fyrir Dembélé en ofan á það gætu bæst 30 milljónir punda.Dortmund setti Dembélé í ótímabundið bann eftir að hann skrópaði á æfingu liðsins á fimmtudaginn. Frakkinn var einnig sektaður. Liverpool hefur þegar hafnað tveimur tilboðum frá Barcelona í Coutinho sem hefur farið fram á sölu frá Bítlaborgarfélaginu.Ousmane Dembélé skrópaði á æfingu og var í kjölfarið settur í bann af Dortmund.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30 Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. 11. ágúst 2017 11:34 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Katla skoraði annan leikinn í röð Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30
Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15
Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45
Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55
Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00
Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05
Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55
Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. 11. ágúst 2017 11:34
Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00
Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30