Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2017 08:00 Neymar í leik með Barcelona. Vísir/Getty Neymar finnst ekki mikið til stjórnarmanna knattspyrnufélags Barcelona koma en hann gagnrýndi þá harkalega eftir 6-2 sigur PSG á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í gær. PSG keypti Neymar frá Barcelona með því að greiða riftunarverð samnings hans við félagið, 222 milljónir evra. Hann gaf í skyn í gær að ein ástæða þess að hann ákvað að fara væri óánægja með stjórn félagsins. „Ég hef ekkert að segja um stjórn Barcelona,“ sagði Neymar í fyrstu en breytti svo um tón. „Jú, það er reyndar nokkuð sem ég vil segja. Ég varð fyrir vonbrigðum með hana. Ég var hjá Barcelona í fjögur ár og var mjög ánægður, bæði þegar ég kom og þegar ég fór. En ekki með stjórnarmennina.“ „Ég tel að þeir eiga ekki að stýra þessu félagi. Barca á svo mun betra skilið og þetta er eitthvað sem allir vita.“ Það hefur lítið gengi á leikmannamarkaðnum hjá Barcelona í sumar. Brasilíumaðurinn Paulinho kom frá Guangzhou Evergrande en engin stórstjarna. Börsungar hafa ítrekað reynt að fá Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund en án árangurs. „Ég veit ekki hvað er í gangi hjá Barcelona en mér þykir leitt að sjá mína gömlu liðsfélaga leiða, enda á ég enn marga vini þar. Ég vona að ástandið batni hjá Barca fljótt.“ Fótbolti Tengdar fréttir Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Neymar finnst ekki mikið til stjórnarmanna knattspyrnufélags Barcelona koma en hann gagnrýndi þá harkalega eftir 6-2 sigur PSG á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í gær. PSG keypti Neymar frá Barcelona með því að greiða riftunarverð samnings hans við félagið, 222 milljónir evra. Hann gaf í skyn í gær að ein ástæða þess að hann ákvað að fara væri óánægja með stjórn félagsins. „Ég hef ekkert að segja um stjórn Barcelona,“ sagði Neymar í fyrstu en breytti svo um tón. „Jú, það er reyndar nokkuð sem ég vil segja. Ég varð fyrir vonbrigðum með hana. Ég var hjá Barcelona í fjögur ár og var mjög ánægður, bæði þegar ég kom og þegar ég fór. En ekki með stjórnarmennina.“ „Ég tel að þeir eiga ekki að stýra þessu félagi. Barca á svo mun betra skilið og þetta er eitthvað sem allir vita.“ Það hefur lítið gengi á leikmannamarkaðnum hjá Barcelona í sumar. Brasilíumaðurinn Paulinho kom frá Guangzhou Evergrande en engin stórstjarna. Börsungar hafa ítrekað reynt að fá Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund en án árangurs. „Ég veit ekki hvað er í gangi hjá Barcelona en mér þykir leitt að sjá mína gömlu liðsfélaga leiða, enda á ég enn marga vini þar. Ég vona að ástandið batni hjá Barca fljótt.“
Fótbolti Tengdar fréttir Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00
Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00