Hættulegt fyrir frönsku deildina ef Mbappe fer til PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2017 08:30 Kylian Mbappe í leik með PSG. Vísir/Getty Franska liðið PSG er á góðri leið með að klófesta ungstirnið Kylian Mbappe frá Monaco, ef marka má fréttir ytra. Sky Sports fullyrðir þó að nú sé rætt um eins árs lánssamning en með möguleika á að kaupa hann að ári liðnu. PSG er nýbúið að kaupa Brasilíumanninn Neymar á 222 milljónir evra en sögusagnir hafa verið á kreiki um að franska félagið myndi greiða 180 milljónir evra fyrir Mbappe, verði af kaupunum. Mbappe og Monaco slógu í gegn á síðasta tímabili er liðið varð franskur meistari. Um leið náði Monaco að stöðva fjögurra ára sigurgöngu PSG í frönsku deildinni.Sjá einnig: Mbappe rekinn heim af síðustu æfingu „Miðað við það sem við sáum á sunnudag væri það hollt að fá Mbappe til PSG?“ sagði Jean-Michael Aulas, forseti Lyon, og vísaði til 6-2 sigurs PSG á Toulouse um helgina þar sem Neymar átti stórleik og skoraði tvö mörk. „Er þetta gagnlegt fyrir deildina og þróun viðskipta í fótboltanum? Það er ekkert jafnvægi fyrir fjárfesta,“ sagði hann. Hann efast enn fremur að það sé hollt fyrir PSG að fá hverja stórstjörnuna á fætur annarri í liðið. „Ef maður hleður liðið af stórstjörnum fyrir ofurnáttúrulegar fjárhæðir þá verður öll samkeppni úr sögunni í liðinu.“ Fótbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00 Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53 Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Franska liðið PSG er á góðri leið með að klófesta ungstirnið Kylian Mbappe frá Monaco, ef marka má fréttir ytra. Sky Sports fullyrðir þó að nú sé rætt um eins árs lánssamning en með möguleika á að kaupa hann að ári liðnu. PSG er nýbúið að kaupa Brasilíumanninn Neymar á 222 milljónir evra en sögusagnir hafa verið á kreiki um að franska félagið myndi greiða 180 milljónir evra fyrir Mbappe, verði af kaupunum. Mbappe og Monaco slógu í gegn á síðasta tímabili er liðið varð franskur meistari. Um leið náði Monaco að stöðva fjögurra ára sigurgöngu PSG í frönsku deildinni.Sjá einnig: Mbappe rekinn heim af síðustu æfingu „Miðað við það sem við sáum á sunnudag væri það hollt að fá Mbappe til PSG?“ sagði Jean-Michael Aulas, forseti Lyon, og vísaði til 6-2 sigurs PSG á Toulouse um helgina þar sem Neymar átti stórleik og skoraði tvö mörk. „Er þetta gagnlegt fyrir deildina og þróun viðskipta í fótboltanum? Það er ekkert jafnvægi fyrir fjárfesta,“ sagði hann. Hann efast enn fremur að það sé hollt fyrir PSG að fá hverja stórstjörnuna á fætur annarri í liðið. „Ef maður hleður liðið af stórstjörnum fyrir ofurnáttúrulegar fjárhæðir þá verður öll samkeppni úr sögunni í liðinu.“
Fótbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00 Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53 Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00
Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53
Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30