Sautján stiga hiti í kortunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 08:28 Fiskideginum verður fagnað á Dalvík um helgina. Rigg Eins og svo oft áður verður veðrinu misskipt á landinu næstu daga, eins og veðurfræðingur Veðurstofunnar kemst að orði nú í morgun. Sunnan heiða verður víðast hvar bjartviðri í norðanáttinni sem er ríkjandi en norðantil, einkum austan við Tröllaskaga og á austanverðu landinu, verður mun þungbúnara um að litast. Þar verður vætusamt í dag og fram eftir degi á morgun. Þá mun hitinn ekki ná sér á strik norðantil en „þar sem sólin vermir grund sunnan jökla gæti hámarkshiti náð jafn vel 17 stigum,“ eins og veðurfræðingurinn kemst að orði. Hann bætir við að svipað veður sé í kortunum á morgun en þó dregur bæði úr vindi og úrkomu undir kvöld. Það verður þó rólegra um að litast um helgina, bæði hvað varðar vind og úrkomu - „og ættu hinar ýmsu hátíðir helgarinnar að geta farið fram án þess að veðrið setji strik í reikninginn.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Norðlæg átt 3-10 m/s, en vestlægari syðst og skýjað með köflum. Stöku skúrir seinnipartinn en Léttir víðast til undir kvöld. Hiti 7 til 14 stig.Á sunnudag:Breytileg átt 3-8 og bjart að mestu, en skýjað með köflum vestantil og líkur á stöku skúrum síðdegis. Hiti breytist lítið.Á mánudag:Austlæg eða breytileg átt 3-8, skýjað með köflum og dálítil rigning eða skúrir sunnantil. Hiti yfirleitt 8 til 14 stig.Á þriðjudag:Hægur vindur, skýjað með köflum og stöku skúrir, en þurrt að mestu norðanlands. Áfram svipaður hiti.Á miðvikudag:Hægur vindur og minniháttar væta, en útlit fyrir vaxandi austanátt með rigningu syðst á landinu undir kvöld. Hiti 8 til 15 stig. Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Eins og svo oft áður verður veðrinu misskipt á landinu næstu daga, eins og veðurfræðingur Veðurstofunnar kemst að orði nú í morgun. Sunnan heiða verður víðast hvar bjartviðri í norðanáttinni sem er ríkjandi en norðantil, einkum austan við Tröllaskaga og á austanverðu landinu, verður mun þungbúnara um að litast. Þar verður vætusamt í dag og fram eftir degi á morgun. Þá mun hitinn ekki ná sér á strik norðantil en „þar sem sólin vermir grund sunnan jökla gæti hámarkshiti náð jafn vel 17 stigum,“ eins og veðurfræðingurinn kemst að orði. Hann bætir við að svipað veður sé í kortunum á morgun en þó dregur bæði úr vindi og úrkomu undir kvöld. Það verður þó rólegra um að litast um helgina, bæði hvað varðar vind og úrkomu - „og ættu hinar ýmsu hátíðir helgarinnar að geta farið fram án þess að veðrið setji strik í reikninginn.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Norðlæg átt 3-10 m/s, en vestlægari syðst og skýjað með köflum. Stöku skúrir seinnipartinn en Léttir víðast til undir kvöld. Hiti 7 til 14 stig.Á sunnudag:Breytileg átt 3-8 og bjart að mestu, en skýjað með köflum vestantil og líkur á stöku skúrum síðdegis. Hiti breytist lítið.Á mánudag:Austlæg eða breytileg átt 3-8, skýjað með köflum og dálítil rigning eða skúrir sunnantil. Hiti yfirleitt 8 til 14 stig.Á þriðjudag:Hægur vindur, skýjað með köflum og stöku skúrir, en þurrt að mestu norðanlands. Áfram svipaður hiti.Á miðvikudag:Hægur vindur og minniháttar væta, en útlit fyrir vaxandi austanátt með rigningu syðst á landinu undir kvöld. Hiti 8 til 15 stig.
Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira