Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 20:54 Milos á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Anton Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld.Víkingar unnu leikinn 1-2 eftir að hafa verið einum fleiri frá 37. mínútu þegar Kristinn Jónsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Dómarinn sagði að þetta væri rautt spjald og þá er þetta rautt spjald. Báðar tæklingarnar voru gult spjald. Ég er ekkert að setja út á það,“ sagði Milos. En hvernig fannst Milosi Blikar leysa stöðuna einum færri? „Það er mjög erfitt fyrir okkur að hlaupa níu á móti 10 en strákarnir gerðu það vel þangað til við fengum á okkur mark úr hornspyrnu. Einhvern veginn erum við mjög veikir í hornspyrnum. Það er mest svekkjandi að við lærum ekki af okkar mistökum. Það kostaði okkur stig,“ sagði Milos sem hrósaði Geoffrey Castillion sem skoraði bæði mörk Víkings í kvöld. „Hann var yfirburðamaður. Hann er einn af þremur bestu framherjum í deildinni og hann gerði okkur lífið virkilega erfitt.“ Það skapaðist mikið fjaðrafok þegar Milos yfirgaf Víking í vor og var skömmu síðar ráðinn til Breiðabliks. En hvernig fannst honum að stýra Blikum gegn sínu gamla liði? „Ég hef aldrei stýrt liði á móti Víkingum. Tilfinningin var eins og fyrir alla aðra leiki. Ég vildi vinna, ekkert minna eða meira. En það leit þannig út að strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig og það er þeim bara til góðs og ég óska þeim til hamingju,“ sagði Milos að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld.Víkingar unnu leikinn 1-2 eftir að hafa verið einum fleiri frá 37. mínútu þegar Kristinn Jónsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Dómarinn sagði að þetta væri rautt spjald og þá er þetta rautt spjald. Báðar tæklingarnar voru gult spjald. Ég er ekkert að setja út á það,“ sagði Milos. En hvernig fannst Milosi Blikar leysa stöðuna einum færri? „Það er mjög erfitt fyrir okkur að hlaupa níu á móti 10 en strákarnir gerðu það vel þangað til við fengum á okkur mark úr hornspyrnu. Einhvern veginn erum við mjög veikir í hornspyrnum. Það er mest svekkjandi að við lærum ekki af okkar mistökum. Það kostaði okkur stig,“ sagði Milos sem hrósaði Geoffrey Castillion sem skoraði bæði mörk Víkings í kvöld. „Hann var yfirburðamaður. Hann er einn af þremur bestu framherjum í deildinni og hann gerði okkur lífið virkilega erfitt.“ Það skapaðist mikið fjaðrafok þegar Milos yfirgaf Víking í vor og var skömmu síðar ráðinn til Breiðabliks. En hvernig fannst honum að stýra Blikum gegn sínu gamla liði? „Ég hef aldrei stýrt liði á móti Víkingum. Tilfinningin var eins og fyrir alla aðra leiki. Ég vildi vinna, ekkert minna eða meira. En það leit þannig út að strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig og það er þeim bara til góðs og ég óska þeim til hamingju,“ sagði Milos að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Umfjöllun og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn