Júlí var óvænt hlýjasti júlímánuður á jörðinni frá upphafi mælinga Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2017 16:44 Frávik hitastigs í júlí 2017 borið saman við miðgildishita áranna 1951-1980. NASA/GISS/GISTEMP Meðalhiti jarðar í júlí jafnaði met yfir heitasta júlímánuð sem mælst hefur samkvæmt athugunum bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Metjöfnunin kemur nokkuð á óvart. Ekki er tölfræðilegar marktækur munur á milli meðalhitans í júlí nú og í fyrra. Júlí 2016 hefur fram að þessu verið talinn hlýjasti mánuðurinn frá upphafi mælinga á 19. öld. NASA birti tölur sínar í gær. Alls var hitastigið um 0,83°C hærra en að miðgildi í júlí frá 1951-1980. Það er 0,01°C hlýrra en júlí í fyrra en innan skekkjumarka. Þetta er 384. mánuðurinn í röð þar sem hitastig er ekki lægra en meðaltalið, samkvæmt frétt á vef Weather Channel.Methiti þótt El niño njóti ekki viðFyrstu mánuður ársins í ár hafa mælst þær næsthlýjustu frá upphafi mælinga. Við því hafði verið búist í kjölfar metársins 2016 þegar veðurfyrirbærisins El niño naut við. Óvenjumikil hlýindi einkenna yfirleitt El niño-ár. Því þykir það koma á óvart að júlímánuður hafi jafnað hitamet síðasta árs, jafnvel þó að El nino sé ekki til staðar til að keyra upp hitastigið. Tölur Veðurstofu Japans benda hins vegar til þess að júlí nú hafi veri örlítið svalari en í fyrra, 0,02°C. Bandaríska Haf- og loftslagsrannsóknastofnunin (NOAA) sem gerir einnig athuganir á meðalhita jarðar birtir sínar niðurstöður fyrir júlí á morgun. Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard-geimrannsóknastöðvar NASA sem heldur utan um hitastigsmælingar, sagði á Twitter að 77% líkur væru á því að árið í ár verði það annað hlýjasta frá upphafi mælinga.Prediction for 2017 annual mean in GISTEMP w/Jul data in, 77% chance of a top 2 year. pic.twitter.com/zwZVnEXit3— Gavin Schmidt (@ClimateOfGavin) August 15, 2017 Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Sjá meira
Meðalhiti jarðar í júlí jafnaði met yfir heitasta júlímánuð sem mælst hefur samkvæmt athugunum bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Metjöfnunin kemur nokkuð á óvart. Ekki er tölfræðilegar marktækur munur á milli meðalhitans í júlí nú og í fyrra. Júlí 2016 hefur fram að þessu verið talinn hlýjasti mánuðurinn frá upphafi mælinga á 19. öld. NASA birti tölur sínar í gær. Alls var hitastigið um 0,83°C hærra en að miðgildi í júlí frá 1951-1980. Það er 0,01°C hlýrra en júlí í fyrra en innan skekkjumarka. Þetta er 384. mánuðurinn í röð þar sem hitastig er ekki lægra en meðaltalið, samkvæmt frétt á vef Weather Channel.Methiti þótt El niño njóti ekki viðFyrstu mánuður ársins í ár hafa mælst þær næsthlýjustu frá upphafi mælinga. Við því hafði verið búist í kjölfar metársins 2016 þegar veðurfyrirbærisins El niño naut við. Óvenjumikil hlýindi einkenna yfirleitt El niño-ár. Því þykir það koma á óvart að júlímánuður hafi jafnað hitamet síðasta árs, jafnvel þó að El nino sé ekki til staðar til að keyra upp hitastigið. Tölur Veðurstofu Japans benda hins vegar til þess að júlí nú hafi veri örlítið svalari en í fyrra, 0,02°C. Bandaríska Haf- og loftslagsrannsóknastofnunin (NOAA) sem gerir einnig athuganir á meðalhita jarðar birtir sínar niðurstöður fyrir júlí á morgun. Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard-geimrannsóknastöðvar NASA sem heldur utan um hitastigsmælingar, sagði á Twitter að 77% líkur væru á því að árið í ár verði það annað hlýjasta frá upphafi mælinga.Prediction for 2017 annual mean in GISTEMP w/Jul data in, 77% chance of a top 2 year. pic.twitter.com/zwZVnEXit3— Gavin Schmidt (@ClimateOfGavin) August 15, 2017
Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent