Gylfi tekur við treyju Barry og verður númer átján hjá Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 20:09 Gylfi Þór Sigurðsson Mynd/Heimasíða Everton Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. Everton kynnti Gylfa sem nýjan leikmann félagsins á samfélagsmiðlum sínum um kvöldmatarleytið en Everton hefur aldrei borgað meira fyrir einn leikmann. Gylfi tekur við treyjunúmeri Gareth Barry sem var seldur í gær til West Bromwich Albion. Barry var búinn að spila í númer átján hjá Everton undanfarin fjögur tímabil.| Our new record signing will wear the No.18 shirt for the 2017/18 season. Get yours now https://t.co/qogwO86rSr#WelcomeGylfipic.twitter.com/hIsYt8tIeu — Everton (@Everton) August 16, 2017 Gylfi hefur spilað síðustu þrjú tímabil í treyju númer 23 hjá Swansea City en þar áður var hann í treyju númer 22 hjá Tottenham. Írinn Seamus Coleman spilar í treyju númer 23 hjá Everton og það númer var því ekki laust. Hollenski markvörðurinn Maarten Stekelenburg er síðan númer 22 og sú treyja var heldur ekki laus. Þegar Gylfi kom fyrst til Swansea þá var hann númer 42 en hann spilaði síðan í treyju númer 11 hjá þýska félaginu TSG 1899 Hoffenheim og og var síðan bæði í númer 8 og 25 hjá Reading. Gylfi spilaði að lokum í treyju númer 38 hjá Crewe Alexandra og í treyju númer 29 hjá Shrewsbury Town. Wayne Rooney var síðan búinn að taka tíuna sem Gylfi spilar í með íslenska landsliðinu.#WelcomeGylfipic.twitter.com/0NyqggPJ7x — Everton (@Everton) August 16, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45 Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50 Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15 Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17 Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. Everton kynnti Gylfa sem nýjan leikmann félagsins á samfélagsmiðlum sínum um kvöldmatarleytið en Everton hefur aldrei borgað meira fyrir einn leikmann. Gylfi tekur við treyjunúmeri Gareth Barry sem var seldur í gær til West Bromwich Albion. Barry var búinn að spila í númer átján hjá Everton undanfarin fjögur tímabil.| Our new record signing will wear the No.18 shirt for the 2017/18 season. Get yours now https://t.co/qogwO86rSr#WelcomeGylfipic.twitter.com/hIsYt8tIeu — Everton (@Everton) August 16, 2017 Gylfi hefur spilað síðustu þrjú tímabil í treyju númer 23 hjá Swansea City en þar áður var hann í treyju númer 22 hjá Tottenham. Írinn Seamus Coleman spilar í treyju númer 23 hjá Everton og það númer var því ekki laust. Hollenski markvörðurinn Maarten Stekelenburg er síðan númer 22 og sú treyja var heldur ekki laus. Þegar Gylfi kom fyrst til Swansea þá var hann númer 42 en hann spilaði síðan í treyju númer 11 hjá þýska félaginu TSG 1899 Hoffenheim og og var síðan bæði í númer 8 og 25 hjá Reading. Gylfi spilaði að lokum í treyju númer 38 hjá Crewe Alexandra og í treyju númer 29 hjá Shrewsbury Town. Wayne Rooney var síðan búinn að taka tíuna sem Gylfi spilar í með íslenska landsliðinu.#WelcomeGylfipic.twitter.com/0NyqggPJ7x — Everton (@Everton) August 16, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45 Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50 Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15 Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17 Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10
Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15
Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45
Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50
Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15
Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17
Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15
Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15