ESB viðurkennir ekki kosningarnar í Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2017 19:24 Ófremdarástand hefur ríkt í Venesúela undanfarið. Andstæðingar stjórnvalda saka þau um einræðistilburði. Vísir/AFP Leiðtogar Evrópusambandsins ætla ekki að beita stjórnvöld í Venesúela refsiaðgerðum enn um sinn. Sambandið tilkynnti hins vegar í dag að það viðurkenndi ekki kosningar sem fóru fram í landinu á sunnudag. Kosningar til nýs löggjafarþings sem getur tekið fram fyrir hendurnar á þjóðþingi landsins um helgina eru afar umdeildar. Þær eru sagðar tilburðir Nicolasar Maduro forseti til að herða tök sín á stjórnartaumunum. Bandaríkjastjórn tilkynnti um refsiaðgerðir gegn Maduro á mánudag og kallaði hann einræðisherra sem hunsaði vilja þjóðar sinnar. Evrópusambandið gekk ekki eins langt í dag en varaði Maduro við að það væri reiðubúið að auka þrýstingin jafnt og þétt á hann ef forsetinn héldi áfram að grafa undan lýðræði í landinu, að því er segir í frétt Reuters. Antonio Tajani, forseti Evrópuþingsins, sagðist í dag íhuga aðgerðir eins og að frysta eignir og setja ferðabann á embættismenn í ríkisstjórn Venesúela, þar á meðal á Maduro. Tengdar fréttir Venesúela: Segja að gögnum um kjörsókn hafi verið breytt Fyrirtæki sem hefur útvegað Venesúela tækjabúnað vegna kosninga í rúman áratug segir minnst einni milljón mann færri hafi kosið en yfirvöld segja. 2. ágúst 2017 15:46 Lýsa áhyggjum af stöðu lýðræðisins í Venesúela Forseti Venesúela lýsti í gær yfir sigri í umdeildum kosningum til nýs stjórnlagaþings. Stjórnarandstæðingar neita að viðurkenna úrslit kosninganna. 1. ágúst 2017 06:00 Stjórnarandstöðuleiðtogar í Venesúela handteknir Tveir áberandi leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela voru teknir höndum á heimilum sínum um miðja nótt. Andstæðingar Nicolasar Maduro forseta saka hann um einræðistilburði. 1. ágúst 2017 17:59 Gera Maduro persónulega ábyrgan fyrir öryggi stjórnarandstöðuleiðtoga Bandaríkin ætla að gera forseta Veneúsela persónulega ábyrgan fyrir því að ekkert komi fyrir tvo stjórnarandstöðuleiðtoga sem handteknir voru í landinu í gær. 2. ágúst 2017 08:17 41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48 Bandaríkin leggja refsiaðgerðir á forseta Venesúela Bandarísk fyrirtæki og einstaklingar mega ekki eiga nein viðskipti við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, samkvæmt refsiaðgerðum sem Hvíta húsið tilkynnti um í dag. Aðgerðirnar eru viðbragð við atkvæðagreiðslu sem fór fram í Venesúela um helgina sem er talin tilraun Maduro til að sölsa undir sig frekari völd. 31. júlí 2017 19:49 Maduro segir refsiaðgerðirnar sýna fram á „örvæntingu og hatur“ Trump Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur tjáð sig um refsiaðgerðirnar sem Bandaríkjastjórn hefur beint gegn landinu. 1. ágúst 2017 08:33 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsins ætla ekki að beita stjórnvöld í Venesúela refsiaðgerðum enn um sinn. Sambandið tilkynnti hins vegar í dag að það viðurkenndi ekki kosningar sem fóru fram í landinu á sunnudag. Kosningar til nýs löggjafarþings sem getur tekið fram fyrir hendurnar á þjóðþingi landsins um helgina eru afar umdeildar. Þær eru sagðar tilburðir Nicolasar Maduro forseti til að herða tök sín á stjórnartaumunum. Bandaríkjastjórn tilkynnti um refsiaðgerðir gegn Maduro á mánudag og kallaði hann einræðisherra sem hunsaði vilja þjóðar sinnar. Evrópusambandið gekk ekki eins langt í dag en varaði Maduro við að það væri reiðubúið að auka þrýstingin jafnt og þétt á hann ef forsetinn héldi áfram að grafa undan lýðræði í landinu, að því er segir í frétt Reuters. Antonio Tajani, forseti Evrópuþingsins, sagðist í dag íhuga aðgerðir eins og að frysta eignir og setja ferðabann á embættismenn í ríkisstjórn Venesúela, þar á meðal á Maduro.
Tengdar fréttir Venesúela: Segja að gögnum um kjörsókn hafi verið breytt Fyrirtæki sem hefur útvegað Venesúela tækjabúnað vegna kosninga í rúman áratug segir minnst einni milljón mann færri hafi kosið en yfirvöld segja. 2. ágúst 2017 15:46 Lýsa áhyggjum af stöðu lýðræðisins í Venesúela Forseti Venesúela lýsti í gær yfir sigri í umdeildum kosningum til nýs stjórnlagaþings. Stjórnarandstæðingar neita að viðurkenna úrslit kosninganna. 1. ágúst 2017 06:00 Stjórnarandstöðuleiðtogar í Venesúela handteknir Tveir áberandi leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela voru teknir höndum á heimilum sínum um miðja nótt. Andstæðingar Nicolasar Maduro forseta saka hann um einræðistilburði. 1. ágúst 2017 17:59 Gera Maduro persónulega ábyrgan fyrir öryggi stjórnarandstöðuleiðtoga Bandaríkin ætla að gera forseta Veneúsela persónulega ábyrgan fyrir því að ekkert komi fyrir tvo stjórnarandstöðuleiðtoga sem handteknir voru í landinu í gær. 2. ágúst 2017 08:17 41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48 Bandaríkin leggja refsiaðgerðir á forseta Venesúela Bandarísk fyrirtæki og einstaklingar mega ekki eiga nein viðskipti við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, samkvæmt refsiaðgerðum sem Hvíta húsið tilkynnti um í dag. Aðgerðirnar eru viðbragð við atkvæðagreiðslu sem fór fram í Venesúela um helgina sem er talin tilraun Maduro til að sölsa undir sig frekari völd. 31. júlí 2017 19:49 Maduro segir refsiaðgerðirnar sýna fram á „örvæntingu og hatur“ Trump Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur tjáð sig um refsiaðgerðirnar sem Bandaríkjastjórn hefur beint gegn landinu. 1. ágúst 2017 08:33 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Venesúela: Segja að gögnum um kjörsókn hafi verið breytt Fyrirtæki sem hefur útvegað Venesúela tækjabúnað vegna kosninga í rúman áratug segir minnst einni milljón mann færri hafi kosið en yfirvöld segja. 2. ágúst 2017 15:46
Lýsa áhyggjum af stöðu lýðræðisins í Venesúela Forseti Venesúela lýsti í gær yfir sigri í umdeildum kosningum til nýs stjórnlagaþings. Stjórnarandstæðingar neita að viðurkenna úrslit kosninganna. 1. ágúst 2017 06:00
Stjórnarandstöðuleiðtogar í Venesúela handteknir Tveir áberandi leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Venesúela voru teknir höndum á heimilum sínum um miðja nótt. Andstæðingar Nicolasar Maduro forseta saka hann um einræðistilburði. 1. ágúst 2017 17:59
Gera Maduro persónulega ábyrgan fyrir öryggi stjórnarandstöðuleiðtoga Bandaríkin ætla að gera forseta Veneúsela persónulega ábyrgan fyrir því að ekkert komi fyrir tvo stjórnarandstöðuleiðtoga sem handteknir voru í landinu í gær. 2. ágúst 2017 08:17
41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48
Bandaríkin leggja refsiaðgerðir á forseta Venesúela Bandarísk fyrirtæki og einstaklingar mega ekki eiga nein viðskipti við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, samkvæmt refsiaðgerðum sem Hvíta húsið tilkynnti um í dag. Aðgerðirnar eru viðbragð við atkvæðagreiðslu sem fór fram í Venesúela um helgina sem er talin tilraun Maduro til að sölsa undir sig frekari völd. 31. júlí 2017 19:49
Maduro segir refsiaðgerðirnar sýna fram á „örvæntingu og hatur“ Trump Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur tjáð sig um refsiaðgerðirnar sem Bandaríkjastjórn hefur beint gegn landinu. 1. ágúst 2017 08:33