Panamaþátturinn með Sigmundi Davíð tilnefndur til Emmy-verðlauna Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2017 17:36 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hrökklaðist frá völdum eftir að viðtalið við Uppdrag granskning birtist í apríl í fyrra. Vísir Sænski fréttastkýringaþátturinn Uppdrag granskning sem afhjúpaði aflandsfélagseign Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, er tilnefndur til Emmy-verðlauna. „Herra forsætisráðherra, hvað geturðu sagt mér um félag sem nefnist Wintris?“ spurði fréttamaðurinn Sven Bergman þáverandi forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í viðtalinu afdrifaríka. Viðtalið birtist í Kastljósi á Ríkisútvarpinu sunnudagskvöldið 3. apríl í fyrra. Tveimur dögum seinna sagði Sigmundur Davíð af sér. Ríkisstjórnin sat áfram en alþingiskosningum var flýtt vegna sviptinganna í kringum Panamaskjölin. Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, og Ólöf heitin Nordal, þáverandi innanríkisráðherra, voru einnig nefnd í skjölunum.Sýnt um allan heimÍ frétt sænska ríkissjónvarpsins SVT sem framleiðir Upppdrag granskning kemur fram að þátturinn sé tilnefndur til alþjóðlegra Emmy-verðlauna í flokki dægurmála. Á vefsíðu alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna kemur fram að Panamaskjölin hafi markað tímamót í alþjóðlegri baráttu gegn skattsvikum og peningaþvætti. Viðtal Oppdrag granskning við Sigmund Davíð um aflandseigur hans hafi verið birt um allan heim. Jóhannes Kr. Kristjánsson, rannsóknablaðamaður Reykjavík Media, vann að þættinum með Oppdrag granskning. Emmy Panama-skjölin Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Sænski fréttastkýringaþátturinn Uppdrag granskning sem afhjúpaði aflandsfélagseign Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, er tilnefndur til Emmy-verðlauna. „Herra forsætisráðherra, hvað geturðu sagt mér um félag sem nefnist Wintris?“ spurði fréttamaðurinn Sven Bergman þáverandi forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í viðtalinu afdrifaríka. Viðtalið birtist í Kastljósi á Ríkisútvarpinu sunnudagskvöldið 3. apríl í fyrra. Tveimur dögum seinna sagði Sigmundur Davíð af sér. Ríkisstjórnin sat áfram en alþingiskosningum var flýtt vegna sviptinganna í kringum Panamaskjölin. Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, og Ólöf heitin Nordal, þáverandi innanríkisráðherra, voru einnig nefnd í skjölunum.Sýnt um allan heimÍ frétt sænska ríkissjónvarpsins SVT sem framleiðir Upppdrag granskning kemur fram að þátturinn sé tilnefndur til alþjóðlegra Emmy-verðlauna í flokki dægurmála. Á vefsíðu alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna kemur fram að Panamaskjölin hafi markað tímamót í alþjóðlegri baráttu gegn skattsvikum og peningaþvætti. Viðtal Oppdrag granskning við Sigmund Davíð um aflandseigur hans hafi verið birt um allan heim. Jóhannes Kr. Kristjánsson, rannsóknablaðamaður Reykjavík Media, vann að þættinum með Oppdrag granskning.
Emmy Panama-skjölin Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira