Panamaþátturinn með Sigmundi Davíð tilnefndur til Emmy-verðlauna Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2017 17:36 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hrökklaðist frá völdum eftir að viðtalið við Uppdrag granskning birtist í apríl í fyrra. Vísir Sænski fréttastkýringaþátturinn Uppdrag granskning sem afhjúpaði aflandsfélagseign Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, er tilnefndur til Emmy-verðlauna. „Herra forsætisráðherra, hvað geturðu sagt mér um félag sem nefnist Wintris?“ spurði fréttamaðurinn Sven Bergman þáverandi forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í viðtalinu afdrifaríka. Viðtalið birtist í Kastljósi á Ríkisútvarpinu sunnudagskvöldið 3. apríl í fyrra. Tveimur dögum seinna sagði Sigmundur Davíð af sér. Ríkisstjórnin sat áfram en alþingiskosningum var flýtt vegna sviptinganna í kringum Panamaskjölin. Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, og Ólöf heitin Nordal, þáverandi innanríkisráðherra, voru einnig nefnd í skjölunum.Sýnt um allan heimÍ frétt sænska ríkissjónvarpsins SVT sem framleiðir Upppdrag granskning kemur fram að þátturinn sé tilnefndur til alþjóðlegra Emmy-verðlauna í flokki dægurmála. Á vefsíðu alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna kemur fram að Panamaskjölin hafi markað tímamót í alþjóðlegri baráttu gegn skattsvikum og peningaþvætti. Viðtal Oppdrag granskning við Sigmund Davíð um aflandseigur hans hafi verið birt um allan heim. Jóhannes Kr. Kristjánsson, rannsóknablaðamaður Reykjavík Media, vann að þættinum með Oppdrag granskning. Emmy Panama-skjölin Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Sænski fréttastkýringaþátturinn Uppdrag granskning sem afhjúpaði aflandsfélagseign Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, er tilnefndur til Emmy-verðlauna. „Herra forsætisráðherra, hvað geturðu sagt mér um félag sem nefnist Wintris?“ spurði fréttamaðurinn Sven Bergman þáverandi forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í viðtalinu afdrifaríka. Viðtalið birtist í Kastljósi á Ríkisútvarpinu sunnudagskvöldið 3. apríl í fyrra. Tveimur dögum seinna sagði Sigmundur Davíð af sér. Ríkisstjórnin sat áfram en alþingiskosningum var flýtt vegna sviptinganna í kringum Panamaskjölin. Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, og Ólöf heitin Nordal, þáverandi innanríkisráðherra, voru einnig nefnd í skjölunum.Sýnt um allan heimÍ frétt sænska ríkissjónvarpsins SVT sem framleiðir Upppdrag granskning kemur fram að þátturinn sé tilnefndur til alþjóðlegra Emmy-verðlauna í flokki dægurmála. Á vefsíðu alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna kemur fram að Panamaskjölin hafi markað tímamót í alþjóðlegri baráttu gegn skattsvikum og peningaþvætti. Viðtal Oppdrag granskning við Sigmund Davíð um aflandseigur hans hafi verið birt um allan heim. Jóhannes Kr. Kristjánsson, rannsóknablaðamaður Reykjavík Media, vann að þættinum með Oppdrag granskning.
Emmy Panama-skjölin Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira