Áslaug Ýr komin heim frá Svíþjóð: „Þarna fann ég að ég er ekki ein“ Atli Ísleifsson skrifar 25. júlí 2017 17:24 Áslaug Ýr segist hafa kynnst ótrúlegu fólki sem hún hafi lært mikið af og hafi gert hana enn stoltari af því að vera daufblind. Facebook-síða Áslaugar Ýrar Áslaug Ýr Hjartardóttir er kominn aftur heim til Íslands frá Svíþjóð þar sem hún tók þátt í sumarbúðum fyrir daufblinda í eina viku. Í færslu á Facebook segist hún endurnærð eftir dvölina og ætla að snúa aftur í sömu búðir að tveimur árum liðnum. Áslaug Ýr tapaði fyrr í sumar máli sínu gegn ríkinu eftir að henni hafði verið synjað um túlkaþjónustu í umræddum sumarbúðum fyrir daufblind ungmenni í sumar. Áslaug gagnrýndi dóminn harðlega og sagði að breyta þyrfti lögum og reglum til að tryggja mannréttindi í landinu. Hún er nú komin heim til Íslands og hrósar Svíunum sérstaklega fyrir skipulagningu og framkvæmd búðanna sem haldnar voru í Bosön, norðaustur af Stokkhólmi. „Þarna fann ég að ég er ekki ein, það eru fleiri í svipaðri stöðu og ég. Ég fór langt út fyrir þægindarammann og uppgötvaði hvað lífið getur í raun verið einfalt ef maður bara vill og þorir.“Tilbúin að næsta slag Áslaug Ýr segist hafa kynnst ótrúlegu fólki í sumarbúðunum sem hún hafi lært mikið af og hafi gert hana enn stoltari af því að vera daufblind. „Mér finnst ég sama sem endurnærð og tilbúin í næsta slag eftir þessa dvöl, enda stórt og erfitt verk framundan. Ég ætla mér í þessar sömu sumarbúðir eftir 2 ár og er enn ákveðnari en nokkru sinni fyrr að gera eitthvað í túlkamálum hérlendis til að tryggja að ég og annað daufblint fólk fái þá þjónustu sem það þarf óháð aldri, efnahagsstöðu eða landi,“ segir Áslaug Ýr, en að neðan má sjá myndir úr búðunum. Tengdar fréttir Lögmaður Áslaugar segir ekkert heimila ríkinu að sniðganga mannréttindi fólks Páll Rúnar M. Kristjánsson segir samfélagið verða fyrir tjóni að njóta ekki mikils og jákvæðs framlags Áslaugar ef hún fær ekki túlkaþjónustu. 22. júní 2017 17:23 Áslaug Ýr tapaði gegn ríkinu: Fær ekki túlk í sumarbúðir fyrir daufblinda Áslaug gagnrýnir dóminn harðlega og segir að breyta þurfi lögum og reglum landsins til að tryggja mannréttindi þegna þess. 14. júlí 2017 16:49 Áslaug áfrýjar túlkadómi Áslaug Ýr Hjartardóttir hyggst áfrýja dómi héraðsdóms um að ríkinu beri ekki skylda til að greiða fyrir túlkaþjónustu hennar vegna sumarbúða í Svíþjóð, að sögn lögmanns hennar. Hún ætlar að taka lán fyrir ferðinni. 17. júlí 2017 06:00 Formaður Öryrkjabandalagsins segir túlkadóm áfall Formaður Öryrkjabandalagsins segir dóm héraðsdóms, um að Áslaug Ýr fái ekki túlkaþjónustu í norrænum sumarbúðum fyrir daufblinda, vera áfall fyrir mannréttindabaráttu fatlaðs fólks. 17. júlí 2017 20:15 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Áslaug Ýr Hjartardóttir er kominn aftur heim til Íslands frá Svíþjóð þar sem hún tók þátt í sumarbúðum fyrir daufblinda í eina viku. Í færslu á Facebook segist hún endurnærð eftir dvölina og ætla að snúa aftur í sömu búðir að tveimur árum liðnum. Áslaug Ýr tapaði fyrr í sumar máli sínu gegn ríkinu eftir að henni hafði verið synjað um túlkaþjónustu í umræddum sumarbúðum fyrir daufblind ungmenni í sumar. Áslaug gagnrýndi dóminn harðlega og sagði að breyta þyrfti lögum og reglum til að tryggja mannréttindi í landinu. Hún er nú komin heim til Íslands og hrósar Svíunum sérstaklega fyrir skipulagningu og framkvæmd búðanna sem haldnar voru í Bosön, norðaustur af Stokkhólmi. „Þarna fann ég að ég er ekki ein, það eru fleiri í svipaðri stöðu og ég. Ég fór langt út fyrir þægindarammann og uppgötvaði hvað lífið getur í raun verið einfalt ef maður bara vill og þorir.“Tilbúin að næsta slag Áslaug Ýr segist hafa kynnst ótrúlegu fólki í sumarbúðunum sem hún hafi lært mikið af og hafi gert hana enn stoltari af því að vera daufblind. „Mér finnst ég sama sem endurnærð og tilbúin í næsta slag eftir þessa dvöl, enda stórt og erfitt verk framundan. Ég ætla mér í þessar sömu sumarbúðir eftir 2 ár og er enn ákveðnari en nokkru sinni fyrr að gera eitthvað í túlkamálum hérlendis til að tryggja að ég og annað daufblint fólk fái þá þjónustu sem það þarf óháð aldri, efnahagsstöðu eða landi,“ segir Áslaug Ýr, en að neðan má sjá myndir úr búðunum.
Tengdar fréttir Lögmaður Áslaugar segir ekkert heimila ríkinu að sniðganga mannréttindi fólks Páll Rúnar M. Kristjánsson segir samfélagið verða fyrir tjóni að njóta ekki mikils og jákvæðs framlags Áslaugar ef hún fær ekki túlkaþjónustu. 22. júní 2017 17:23 Áslaug Ýr tapaði gegn ríkinu: Fær ekki túlk í sumarbúðir fyrir daufblinda Áslaug gagnrýnir dóminn harðlega og segir að breyta þurfi lögum og reglum landsins til að tryggja mannréttindi þegna þess. 14. júlí 2017 16:49 Áslaug áfrýjar túlkadómi Áslaug Ýr Hjartardóttir hyggst áfrýja dómi héraðsdóms um að ríkinu beri ekki skylda til að greiða fyrir túlkaþjónustu hennar vegna sumarbúða í Svíþjóð, að sögn lögmanns hennar. Hún ætlar að taka lán fyrir ferðinni. 17. júlí 2017 06:00 Formaður Öryrkjabandalagsins segir túlkadóm áfall Formaður Öryrkjabandalagsins segir dóm héraðsdóms, um að Áslaug Ýr fái ekki túlkaþjónustu í norrænum sumarbúðum fyrir daufblinda, vera áfall fyrir mannréttindabaráttu fatlaðs fólks. 17. júlí 2017 20:15 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Lögmaður Áslaugar segir ekkert heimila ríkinu að sniðganga mannréttindi fólks Páll Rúnar M. Kristjánsson segir samfélagið verða fyrir tjóni að njóta ekki mikils og jákvæðs framlags Áslaugar ef hún fær ekki túlkaþjónustu. 22. júní 2017 17:23
Áslaug Ýr tapaði gegn ríkinu: Fær ekki túlk í sumarbúðir fyrir daufblinda Áslaug gagnrýnir dóminn harðlega og segir að breyta þurfi lögum og reglum landsins til að tryggja mannréttindi þegna þess. 14. júlí 2017 16:49
Áslaug áfrýjar túlkadómi Áslaug Ýr Hjartardóttir hyggst áfrýja dómi héraðsdóms um að ríkinu beri ekki skylda til að greiða fyrir túlkaþjónustu hennar vegna sumarbúða í Svíþjóð, að sögn lögmanns hennar. Hún ætlar að taka lán fyrir ferðinni. 17. júlí 2017 06:00
Formaður Öryrkjabandalagsins segir túlkadóm áfall Formaður Öryrkjabandalagsins segir dóm héraðsdóms, um að Áslaug Ýr fái ekki túlkaþjónustu í norrænum sumarbúðum fyrir daufblinda, vera áfall fyrir mannréttindabaráttu fatlaðs fólks. 17. júlí 2017 20:15