Rooney er uppalinn hjá þeim blákæddu og snýr nú aftur á fornar slóðir eftir árabil sem leikmaður Manchester United. Á fundinum verður einnig Ronald Koeman, þjálfari Everton.
Fróðlegt verður að sjá hvort Rooney verður spurður út i möguleg kaup Everton á landsliðsmanni Íslands, Gylfa Sigurðssyni, frá Swansea.
Fundinn má sjá hér að neðan í beinni útsendingu.
Uppfært klukkan 15:56
Útsendingunni er lokið.