Stúlkur allt niður í níu ára vilja lýtaaðgerðir á skapabörmum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. júlí 2017 19:19 Breska heilbrigðisstofnunin, NHS, segir að slíkar aðgerðir eigi ekki að vera gerðar á stúlkum yngri en 18 ára. Vísir/Getty Breskar stúlkur allt niður í níu ár að aldri sækjast eftir að fara í lýtaaðgerðir á skapabörmum vegna óánægju með útlit þeirra.Frá þessu er greint í frétt á vef BBC. Þar er rætt við Dr. Naomi Crouch, kvensjúkdómalækni sem sérhæfir sig í þjónustu við unglingsstúlkur, segist hafa áhyggjur af því að heimilislæknar vísi ungum stúlkum, sem vilji slíka aðgerð, til lýtalækna. Aðgerðin lýsir sér þannig að skapabarmarnir eru styttir eða endurmótaðir. Breska heilbrigðisstofnunin, NHS, segir að slíkar aðgerðir eigi ekki að vera gerðar á stúlkum yngri en 18 ára. Á árunum 2015 og 2016 gengust 200 stúlkur undir átján ára aldri undir slíka aðgerð í Bretlandi. Þar af höfðu rúmlega 150 þeirra ekki náð 15 ára aldri. Grouch segist aldrei á sínum ferli séð stúlku sem þyrfti á slíkri aðgerð að halda, en að margar stúlkur sem leiti til hennar lýsi yfir áhyggjum af útliti kynfæra sinna. Hún segir að slíkar aðgerðir eigi einungis að vera framkvæmdar ef læknisfræðileg nauðsyn er til. „Ég á mjög erfitt með að trúa því að 150 stúkur séu með afbrigðilega skapabarma sem krefjist aðgerðar,“ segir Grouch.Kynfæri fólks misjöfn rétt eins og andlit Paquitea de Zulueta hefur starfað sem heimilislæknir í rúmlega 30 ár. Hún segir að það hafi færst í aukana að stúlkur í kringum 11-13 ára haldi að eitthvað sé að kynfærum þeirra. „Þær halda að innri barmarnir eigi að vera ósýnilegir, næstum eins og á Barbie dúkku, en staðreyndin er sú að þetta er misjafnt,“ segir de Zulueta. Hún telur að vandamálið megi rekja til óraunsærra útlitsstaðla sem birtist stúlkum í klámi og í gegnum samfélagsmiðla. „Það er ekki næg fræðsla en það ætti að byrja snemma að útskýra að þetta er alls konar. Alveg eins og við erum öll ólík í framan þá erum við öll ólík þarna niðri og það er allt í lagi.“ Samkvæmt NHS fá engar stúlkur undir 18 ára að fara í slíka aðgerð nema af læknisfræðilegum ástæðum. De Zulueta segir að stúlkur séu meðvitaðar um að þær þurfi að ýkja líkamleg einkenni til að fá að fara í slíka aðgerð. „Þær eru meðvitaðar um að þær eru líklegri til að fá að gangast undir aðgerð ef þær sgja að þetta hafi áhrif á kynlíf eða íþróttir.“ Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Breskar stúlkur allt niður í níu ár að aldri sækjast eftir að fara í lýtaaðgerðir á skapabörmum vegna óánægju með útlit þeirra.Frá þessu er greint í frétt á vef BBC. Þar er rætt við Dr. Naomi Crouch, kvensjúkdómalækni sem sérhæfir sig í þjónustu við unglingsstúlkur, segist hafa áhyggjur af því að heimilislæknar vísi ungum stúlkum, sem vilji slíka aðgerð, til lýtalækna. Aðgerðin lýsir sér þannig að skapabarmarnir eru styttir eða endurmótaðir. Breska heilbrigðisstofnunin, NHS, segir að slíkar aðgerðir eigi ekki að vera gerðar á stúlkum yngri en 18 ára. Á árunum 2015 og 2016 gengust 200 stúlkur undir átján ára aldri undir slíka aðgerð í Bretlandi. Þar af höfðu rúmlega 150 þeirra ekki náð 15 ára aldri. Grouch segist aldrei á sínum ferli séð stúlku sem þyrfti á slíkri aðgerð að halda, en að margar stúlkur sem leiti til hennar lýsi yfir áhyggjum af útliti kynfæra sinna. Hún segir að slíkar aðgerðir eigi einungis að vera framkvæmdar ef læknisfræðileg nauðsyn er til. „Ég á mjög erfitt með að trúa því að 150 stúkur séu með afbrigðilega skapabarma sem krefjist aðgerðar,“ segir Grouch.Kynfæri fólks misjöfn rétt eins og andlit Paquitea de Zulueta hefur starfað sem heimilislæknir í rúmlega 30 ár. Hún segir að það hafi færst í aukana að stúlkur í kringum 11-13 ára haldi að eitthvað sé að kynfærum þeirra. „Þær halda að innri barmarnir eigi að vera ósýnilegir, næstum eins og á Barbie dúkku, en staðreyndin er sú að þetta er misjafnt,“ segir de Zulueta. Hún telur að vandamálið megi rekja til óraunsærra útlitsstaðla sem birtist stúlkum í klámi og í gegnum samfélagsmiðla. „Það er ekki næg fræðsla en það ætti að byrja snemma að útskýra að þetta er alls konar. Alveg eins og við erum öll ólík í framan þá erum við öll ólík þarna niðri og það er allt í lagi.“ Samkvæmt NHS fá engar stúlkur undir 18 ára að fara í slíka aðgerð nema af læknisfræðilegum ástæðum. De Zulueta segir að stúlkur séu meðvitaðar um að þær þurfi að ýkja líkamleg einkenni til að fá að fara í slíka aðgerð. „Þær eru meðvitaðar um að þær eru líklegri til að fá að gangast undir aðgerð ef þær sgja að þetta hafi áhrif á kynlíf eða íþróttir.“
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira