Ana Victoria: Þessi tilfinning er alltaf föst í hausnum á manni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 20:45 Ana Victoria í leik gegn Breiðabliki fyrr í sumar. vísir/anton Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna 13. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort ÍBV eða Grindavík í úrslitaleiknum 8. september. „Við erum mjög spenntar. Þetta verður mjög spennandi leikur. Við þekkjum þær vel og þær geta sagt það sama um okkur. Þetta eru alltaf hörkuleikir,“ sagði Ana Victoria Cate, leikmaður Stjörnunnar, eftir bikardráttinn í dag. Ana, sem er frá Níkaragva, hefur leikið hér á landi undanfarin fjögur ár, fyrst með FH og svo Stjörnunni. Hún varð bikarmeistari með Garðabæjarfélaginu fyrir tveimur árum og vill endurtaka þann leik í ár. „Tilfinningin að vera hér á Laugardalsvelli og vinna titla er alltaf föst í hausnum á manni,“ sagði Ana sem hefur alls leiki 11 leiki í deild og bikar í sumar og skorað fjögur mörk. Stjarnan situr í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna, sex stigum á eftir toppliði Þórs/KA, þegar sjö umferðir eru eftir. „Gengið hefur verið upp og niður. Við höfum séð hvernig okkur langar að spila, eins og gegn Þór/KA og KR, og síðan hvernig við viljum ekki spila,“ sagði Ana. Nú er hafið mánaðarfrí vegna EM kvenna í Hollandi. Ana segir skrítið að fá nánast annað undirbúningstímabil inni á miðju tímabili. „Við þurfum að nýta það vel og styrkja okkur. Við eigum mjög þungt prógramm í ágúst og þurfum að vera tilbúnar fyrir það,“ sagði Ana að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna 13. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort ÍBV eða Grindavík í úrslitaleiknum 8. september. „Við erum mjög spenntar. Þetta verður mjög spennandi leikur. Við þekkjum þær vel og þær geta sagt það sama um okkur. Þetta eru alltaf hörkuleikir,“ sagði Ana Victoria Cate, leikmaður Stjörnunnar, eftir bikardráttinn í dag. Ana, sem er frá Níkaragva, hefur leikið hér á landi undanfarin fjögur ár, fyrst með FH og svo Stjörnunni. Hún varð bikarmeistari með Garðabæjarfélaginu fyrir tveimur árum og vill endurtaka þann leik í ár. „Tilfinningin að vera hér á Laugardalsvelli og vinna titla er alltaf föst í hausnum á manni,“ sagði Ana sem hefur alls leiki 11 leiki í deild og bikar í sumar og skorað fjögur mörk. Stjarnan situr í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna, sex stigum á eftir toppliði Þórs/KA, þegar sjö umferðir eru eftir. „Gengið hefur verið upp og niður. Við höfum séð hvernig okkur langar að spila, eins og gegn Þór/KA og KR, og síðan hvernig við viljum ekki spila,“ sagði Ana. Nú er hafið mánaðarfrí vegna EM kvenna í Hollandi. Ana segir skrítið að fá nánast annað undirbúningstímabil inni á miðju tímabili. „Við þurfum að nýta það vel og styrkja okkur. Við eigum mjög þungt prógramm í ágúst og þurfum að vera tilbúnar fyrir það,“ sagði Ana að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15