Lukaku handtekinn í Los Angeles Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 18:45 Paul Pogba og Lukaku eru saman í fríi í Los Angeles. mynd/instagram Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í Los Angeles í síðustu viku.Fréttir bárust af því í dag að Lukaku hafi verið handtekinn um síðustu helgi eftir að lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum var kölluð fimm sinnum til íbúðar þar sem Lukaku dvaldi í sumarfríi. Í tilkynningu frá lögreglunni var Lukaku hleypt úr haldi strax um kvöldið, en hann þarf að mæta fyrir dómstóla í Bandaríkjunum í október. Lögreglan á að hafa verið kölluð til partýhalda í íbúðinni og gefið út viðvaranir áður en brugðið var til aðgerða og Lukaku handtekinn. Lukaku, sem skoraði 25 mörk fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United í dag, samkvæmt heimildum Sky Sports. Tilkynninginn frá lögreglunni í heild sinni hljóðar svo: „2. júlí 2017, um klukkan 20:00, handtók lögreglan í Beverly Hills 24 ára karlmann að nafni Romelu Lukaku Bolingoli. Bolingoli var kærður fyrir brot á lögum um hávaða. Kæran var lögð fram eftir að lögregluþjónar höfðu brugðist við fimm kvörtunum vegna hávaða á sama stað. Hávaðabrotin áttu sér stað í íbúð þar sem Bolingoli dvaldi í. Bolingoli var sleppt á staðnum og var ekki færður í handjárn. Hann á að mæta fyrir dómstóla 2. október 2017.“Manchester United eiga leik gegn Crystal Palace 30. september og svo tekur við 10 daga landsleikjahlé, svo Lukaku ætti að geta mætt fyrir dómstóla án þess að þurfa að taka sér frí hjá United, fari svo að hann endi þar á næsta tímabili. Lukaku og Paul Pogba, miðjumaður United, hafa sést saman í Los Angeles að undanförnu en ekkert bendir til þess að Pogba hafi verið á staðnum þegar handtakan átti sér stað.The statement from Beverly Hills Police Department: https://t.co/o4rhNTFbO6pic.twitter.com/OCShzStIhE — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í Los Angeles í síðustu viku.Fréttir bárust af því í dag að Lukaku hafi verið handtekinn um síðustu helgi eftir að lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum var kölluð fimm sinnum til íbúðar þar sem Lukaku dvaldi í sumarfríi. Í tilkynningu frá lögreglunni var Lukaku hleypt úr haldi strax um kvöldið, en hann þarf að mæta fyrir dómstóla í Bandaríkjunum í október. Lögreglan á að hafa verið kölluð til partýhalda í íbúðinni og gefið út viðvaranir áður en brugðið var til aðgerða og Lukaku handtekinn. Lukaku, sem skoraði 25 mörk fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United í dag, samkvæmt heimildum Sky Sports. Tilkynninginn frá lögreglunni í heild sinni hljóðar svo: „2. júlí 2017, um klukkan 20:00, handtók lögreglan í Beverly Hills 24 ára karlmann að nafni Romelu Lukaku Bolingoli. Bolingoli var kærður fyrir brot á lögum um hávaða. Kæran var lögð fram eftir að lögregluþjónar höfðu brugðist við fimm kvörtunum vegna hávaða á sama stað. Hávaðabrotin áttu sér stað í íbúð þar sem Bolingoli dvaldi í. Bolingoli var sleppt á staðnum og var ekki færður í handjárn. Hann á að mæta fyrir dómstóla 2. október 2017.“Manchester United eiga leik gegn Crystal Palace 30. september og svo tekur við 10 daga landsleikjahlé, svo Lukaku ætti að geta mætt fyrir dómstóla án þess að þurfa að taka sér frí hjá United, fari svo að hann endi þar á næsta tímabili. Lukaku og Paul Pogba, miðjumaður United, hafa sést saman í Los Angeles að undanförnu en ekkert bendir til þess að Pogba hafi verið á staðnum þegar handtakan átti sér stað.The statement from Beverly Hills Police Department: https://t.co/o4rhNTFbO6pic.twitter.com/OCShzStIhE — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30
Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00